Vísir - 19.09.1980, Side 6

Vísir - 19.09.1980, Side 6
6 Þáttur Ara Trausta GuOmundssonar, „Milli himins og jaröar” hefur vakiö mikla athygli. Á þriöjudaginn er sjötti og siöasti þátturinn, og fjailar hann um nám I stjörnufræöi, starfsemi á- hugamanna og stjörnuskoöun. Hljóðvarp mlðvlkudag kl. 22:35 StjörnuskoDun og nám í stjörnufræði Þriðjudagur 23. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tönleikar. bul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (litdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fvrr á árunum” 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Hljóðvarp priðjudag kl. 20:40 „Ekki fór Það í blý- hólkinn” Þetta er frásögn gamals manns, sem lengi hefur búiö og starfaö hér á Akureyri”, sagöi Erlingur Daviösson, rithöfundur, en á þriöjudaginn les hann frásögn, sem hann skráöi eftir Jóni ,,goöa” Kristjánssyni. Frásögnina kaiiar hann „Ekki fór þaö i biýhóikinn”. „Jón „goöi” tók þátt I aö byggja fyrsta mjólkursam- lag landsins fyrir rúmum fimmtíu árum, en þaö var reist hér á Akureyri. Þá var tæknin nú ekki merki- legri en þaö, aö þaö varö aö fá hesta og sleöa Jóns til aö flytja stærstu stykkin frá höfninni og upp i mjólkur- samlag, en þaö voru aöal- lega mjólkurgeymar og i- lát. Frá þessu segir Jón.” — Hvernig stendur á viöurnefninu „goöi”? „Hann rak lengi hótel Goöafoss, og til aö- greiningar frá öörum Jón- um var honum gefiö viöur- nefnið goöi. Þaö hefur loö- að við hann siöan”. —ATA 11.15 Morgu ntónieikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Sig- uröur smaii” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Gunn- ar Valdimarsson les (2). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan ,,Barnaeyjan” eftir P. C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynninear. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A frumbýlingsárunum. 20.00 24 preiúdfur op. 28 eftir Frédéric Chopin. Alexander Slobodnjak leikur á pfanó. 20.40 Ekki fór þaö i blýhólkinn. 21.10 Frá tónlistarhátföinni f Schwetzingen 1980. 21.45 (Jtvarpssagan: „Hamr- aöu járniö” eftir Saul Bell- ow. Arni Blandon les þýð- ingu sina (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjaröaþokunni. 23.00 A hijóöbergi. Umsjónar- 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónelikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutóniist: 11.00 Morguntónleikar. Pierre Thibaud og Enska kammer- sveitin leika Trompetkon- serta eftir André Jolivet og Henri Tomasi: Marius Con- stant stj./Paul Tortelier og Sinfóniuhl jómsveitin i Bournemouth leika Selló- konsert nr. 1 f Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj: Paavo Berglund stj. Ari Trausti Guðmundsson veröur meö þáttinn sinn, „Milli himins og jarðar” á miðvikudagskvöld klukkan 22:35. Þetta er sjötti þátturinn og sá siöasti, sem upphaflega var gert ráö fyrir að yröi flutt- ur. Hins vegar er hlustendum gefinn kostur á aö senda þætt- 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist lir ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Sig- uröur smali” eftir Benedikt Glsiason frá Hofteigi. Gunn- ar Valdimarsson les (3). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Litli barnatiminn,-Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. M.a. les Oddfriöur Steindóisdóttir söguna „Dreng og geit” — og leik- in veröa barnalög. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I Utvarpsal: Elfn Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Peter Heise, Ture Rangström, Yrjö Kilpinen, Agathe Backer-Gröndahl og inum bréf og fyrirspurnir, og ef nægilega margar fyrir- spurnir berast, verður sjöundi þátturinn tekinn undir það að svara þeim. Þátturinn á miövikudaginn fjallarum nám f stjörnufræði, starfsemi áhugamanna og stjörnuskoöun. —ATA Edvard Grieg: Agnes Löve leikur meö á pianó. 20.00 Hvaö er aö frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þátturí umsjá Astrábs Har- aldssonar og Þorvarðs Arnasonar. 21.10 Óviökomandi bannaöur aögangur. Þáttur um of- beldi f velferðarþjóöfélagi I umsjá Þórdisar Bachmann. 21.30 „Stemmur" eftir Jón As- geirsson. Kór Menntaskól- ans viö Hamrahlfö syngur: Þorgeröur Ingólfsdóttir stj. 21.45 Útvarpssagan: .Jlamr- aöu járniö” eftir Saul Bellow. Arni Blandon les þýöingu sina (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jaröar” 23.10 Pianókvintett I A-dúr op. 81 eftir Antonin Dvorák. Clifford Curzon og félagar I Vinaroktettinum leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.