Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.06.2002, Blaðsíða 2
KR – Fylkir KR-völlur, fimmtudaginn 27. júní kl. 19.15.  KR og Fylkir hafa mæst tíu sinn- um í efstu deild og eru hnífjöfn. Hvort lið h orðið  Í ræði hefu í Ves Gr  Þ og þ deild Þá v Akur Ak  ÍA frá f unni tefli.  ÍB því Í viður 1998 KR-i  L leikj Fram 46 le  T ÍBV man fullu Leikir kv ÍÞRÓTTIR 2 B FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ 2ja daga opið mót Skráning hafin í síma 438 1075. Nánari upplýsingar í símum 897 6279 Ríkharður og 860 4141 Þorvarður. á Bárarvelli, Grundarfirði, laugardaginn 29. júní og Víkurvelli, Stykkishólmi, sunnudaginn 30. júní KEPPNISFYRIRKOMULAG: Punktakeppni með 7/8 forgjöf í karla- kvenna- og unglingaflokki. Alls leiknar 36 holur á 2 dögum (18 á hvorum velli). Ræst út frá kl. 9.00 báða dagana. Vegleg heildarverðlaun fyrir 5 efstu sætin í hverjum flokki auk teiggjafar og fjölda nándarverðlauna. Mótsgjald kr. 2.500 Mótanefndir GVG og GMS ÚRSLIT KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild: KR-völlur: KR - Fylkir ........................19.15 Akranes: ÍA - ÍBV................................19.15 Grindavík: Grindavík - Þór..................19.15 3. deild karla: Hveragerði: KFS - Ægir ..........................20 Sandgerði: reynir - ÍH..............................19 Hofsós: Neisti - Magni..............................20 Laugavöllur: Efling - Vaskur...................20 Fáskrúðsf.: Leiknir - Huginn/Höttur .....20 Í KVÖLD  ÍG frá Grindavík og ÍV frá Vest- mannaeyjum hafa hætt við þátttöku í 1. deild karla í körfuknattleik næsta vetur. Bæði félög hafa óskað eftir því að leika í 2. deild í staðinn og hefur KKÍ heimilað þeim það. Sæti þeirra tekur Selfoss, sem varð í næstneðsta sæti 1. deildar síðasta vetur, og Hrunamenn sem urðu í 3. sæti 2. deildar.  HAUKUR Ingi Guðnason kom inn á sem varamaður í liði Keflavíkur í gær gegn FH. Haukur Ingi hefur ekkert leikið með liðinu frá því að hann meiddist í fyrstu umferð Ís- landsmótsins.  TVEIR leikmenn voru í fyrsta sinn á ferli sínum í byrjunarliði í efstu deild í gær er Keflavík og FH mættust í Reykjanesbæ. Það voru heimamaðurinn Brynjar Guð- mundsson og FH- ingurinn Emil Hallfreðsson.  MARKAHRÓKURINN Guð- mundur Steinarsson kom inn á sem varamaður í liði Keflavíkur gegn FH í gær en hann hefur átt við meiðsli að stríða á nára frá því í við- ureign liðsins gegn ÍA.  ERNA Lind Rögnvaldsdóttir knattspyrnukona er gengin til liðs við ÍBV frá Grindavík. Erna Lind, sem hefur leikið 58 leiki í efstu deild, hefur spilað með Grindavík síðustu tvö árin en ekkert leikið með liðinu á þessu tímabili.  ÞRÍR fyrrverandi landsliðsþjálf- arar eru orðaðir við norska liðið Vik- ing frá Stavangri, að sögn norska blaðsins Rogalands Avis. Það eru Guðjón Þórðarson, Svíinn Bo Jo- hansson, fyrrverandi landsliðsþjálf- ari Íslands og Danmerkur og Rich- ard Möller Nielsen, fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur og Finnlands. Þeir Bo og Richard Möll- er eru einnig á listanum yfir næsta landsliðsþjálfara Rússlands, ásamt Egil Drillo Olsen, fyrrverandi landsliðsþjálfara Noregs. Guðjón er aftur á móti ekki á „rússneska list- anum.“  ENSKA úrvalsdeildarliðið New- castle mun í næstu viku ganga frá kaupum á Titus Bramble, félaga Hermanns Hreiðarssonar hjá Ips- wich. Ipswich hafnaði fyrr í vikunni tilboði Newcastle í leikmanninn og sagði það of lágt. Því hækkaði New- castle tilboðið og er talið að félagið muni greiða í kringum 6 milljónir punda, eða um 800 milljónir króna, fyrir varnarmanninn sem leikið hef- ur með ungmennalandsliðum Eng- lands.  ÍVAR Ingimarsson skrifaði ekki undir samning við enska 1. deildar- liðið Wolves í gær eins og búist var við. Ívar sendi Wolves gagntilboð í gær og verður því svarað á föstudag. Ekki ber mikið á mili samningsaðila en Ívar hefur gert athugasemdir hvað lengd samningsins varðar. FÓLK KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Símadeild Keflavík – FH ........................................1:1 Staðan: Fylkir 7 4 2 1 15:9 14 KR 7 4 1 2 9:7 13 Grindavík 7 3 2 2 12:11 11 Fram 7 2 3 2 12:11 9 Keflavík 7 2 3 2 10:11 9 KA 7 2 3 2 5:6 9 FH 7 2 3 2 9:11 9 ÍBV 7 2 2 3 10:9 8 Þór 7 1 3 3 10:14 6 ÍA 7 1 2 4 10:13 5 Markahæstir: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV.......... 5 Jóhann Þórhallsson, Þór......................... 5 Sævar Þór Gíslason, Fylki ..................... 5 Grétar Ólafur Hjartarson, Grindavík.... 4 Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR .......... 4 Steingrímur Jóhannesson, Fylki............ 4 Adolf Sveinsson, Keflavík....................... 3 Andri Fannar Ottósson, Fram ............... 3 Bjarki Gunnlaugsson, ÍA ........................ 3 Ellert Jón Björnsson, ÍA........................ 3 Sigurvin Ólafsson, KR ............................ 3 Tómas Ingi Tómasson, ÍBV ................... 3 Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram.............. 3 1. deild karla Afturelding – ÍR......................................... Valur 6 5 1 0 15:3 16 Afturelding 7 4 2 1 11:10 14 Leiftur/Dalvík 6 2 3 1 11:7 9 Haukar 6 2 2 2 9:6 8 Víkingur R. 6 2 2 2 7:7 8 Breiðablik 6 2 1 3 12:12 7 Stjarnan 6 2 1 3 9:13 7 ÍR 7 1 3 3 6:12 6 Þróttur R. 6 1 2 3 7:11 5 Sindri 6 1 1 4 5:11 4 3. deild karla A-RIÐILL: Fjölnir – HSH........................................2:1 Bruni – Árborg ......................................2:1 Staðan: KFS 5 5 0 0 18:3 15 Fjölnir 6 4 1 1 17:13 13 Bruni 6 2 2 2 10:13 8 Árborg 6 1 2 3 11:16 5 HSH 6 0 4 2 5:8 4 Ægir 5 0 1 4 5:13 1 B-RIÐILL: BÍ – Bolungarvík ...................................2:1 Staðan: Reynir S. 4 3 1 0 19:6 10 Grótta 4 3 0 1 11:7 9 Úlfarnir 4 2 1 1 8:10 7 Deiglan 3 1 1 1 10:6 4 BÍ 4 1 1 2 4:8 4 Bolungarvík 4 0 1 3 10:16 1 ÍH 3 0 1 2 2:11 1 1. deild kvenna A Fjölnir – HSH........................................6:0 Haukar – ÍR...........................................9:0 Staðan: Þróttur R. 5 5 0 0 29:2 15 Haukar 5 4 0 1 19:5 12 RKV 5 3 0 2 15:15 9 Fjölnir 5 2 0 3 13:9 6 HK/Víkingur 5 2 0 3 11:15 6 ÍR 5 1 0 4 5:31 3 HSH 4 0 0 4 1:16 0 HM í Japan og Suður-Kóreu UNDANÚRSLIT: Brasilía – Tyrkland 1:0 Saitama, Japan, 26. júní: Mark Brasilíu: Ronaldo 49. Markskot: Brasilía 18 – Tyrkland 9. Horn: Brasilía 7 – Tyrkland 8. Rangstöður: Brasilía 0 – Tyrkland 0. Gul spjöld: Gilberto, Brasilía 41., Tugay, Tyrkland 59., Hasan Sas, Tyrkland 89. Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörku. Áhorfendur: 61.058. Lið Brasilíu: Marcos; Cafu, Lucio, Roque Junior, Edmilson, Roberto Carlos; Gil- berto Silva, Rivaldo, Kleberson (Belletti 85.); Edilson (Denilson 75.), Ronaldo (Luizao 68.) Lið Tyrklands: Rüstü Recber; Bülent Korkmaz, Fatih Akyel, Alpay Özalan; Tugay Kerimoglu, Yildiray Basturk (Arif Erdem 88.), Ergün Penbe, Emre Belöz- oglu (Ilhan Mansiz 62), Ümit Davala (Muzzy Izzet 74.); Hakan Sükür, Hasan Sas.  Brasilía mætir Þýskalandi í úrslitaleik HM sunnudaginn 30. júní kl. 11. Tyrk- land mætir Suður-Kóreu í leik um 3. sætið laugardaginn 29. júní kl. 11. Markahæstir á HM: Ronaldo, Brasilía ..................................... 6 Rivaldo, Brasilía ...................................... 5 Miroslav Klose, Þýskaland ..................... 5 Jon Dahl Tomasson, Danmörk............... 4 Christian Vieri, Ítalía.............................. 4 Fyrstu 20 mínúturnar voru aðmestu barningur á miðjunni en á 21. fékk Boban Ristic góða send- ingu inn fyrir vörn ÍR en Símon Gísli Símonarson í marki ÍR varði mjög vel gott skot. Markverð- inum urðu hins vegar á hrikaleg mis- tök mínútu síðar þegar boltinn hrökk inn í vítateig ÍR og Björn Jakobsson sendi á markvörðinn. Mikið fát kom á markvörðinn og hann lét boltann renna inn í markið í stað þess að spyrna í burtu því ekki mátti hann taka með höndum. Gestunum var nokkuð brugðið og Afturelding gekk á lagið en markvörðurinn stóð fyrir sínu auk þess að bjargað var á línu. Á fyrstu mínútum síðari hálfleiks varði Símon Geir ágæt skot Boban og Baldvins Hallgrímssonar en síðan var leikurinn að mestu í höndum ÍR- inga. Þeir spiluðu vel um völlinn en tókst ekki að finna glufu í vörn Aft- ureldingar og reyndu þá ýmist að spila sig alveg í gegn eða gefa háar sendingar fyrir markið en þær end- uðu flestar á hávöxnum heimamönn- um. Engu að síður skapaðist stund- um hætta við mark ÍR, mest á 70. mínútu þegar Bogi Ragnarsson skaut farmhjá af mjög stuttu færi eftir snarpa sókn. „Við vissum að þetta yrði virkilega erfitt og þetta var fyrst og fremst vinnusigur,“ sagði Axel Gomez, markvörður Aftueldingar, eftir leik- inn. „Við höfum tilhneigingu til að halda fengnum hlut og bakka ef við skorum. Svo treystum við bara á góða markvörslu í lokin en þeir eiga ekki marktækifæri í leiknum.“ Mos- fellingar getu vel við stöðu sína unað með 14 stig eftir 7 leiki og hafa skor- að einu marki meira en þeir hafa fengið á sig. „Við erum mjög dugleg- ir og það er okkar aðalsmerki. Við ákváðum í mars þegar ljóst var að við færum upp í fyrstu deild að ná tuttugu stigum, sem ætti að duga til að halda sér í deildinni og ræðum þá ný markmið,“ sagði Axel . Maður leiksins: Boban Ristic, Aftueldingu. Sjálfsmark í sigri Aftur- eldingar á ÍR MOSFELLINGAR slá hvergi af og komu sér vel fyrir í öðru sæti deildarinnar með 1:0-sigri á ÍR í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Markið var heldur slysalegt sjálfsmark en sigurinn engu að síður sanngjarn því þótt ÍR væri meira með boltann eftir hlé tókst liðinu illa upp með færin. Stefán Stefánsson skrifar Ro Ty mö me ÓVÆNT úrslit urðu í 3. umferð norsku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu í gær og féllu „Íslendingalið- in“ Lilleström og Molde úr keppn- inni. Lilleström tapaði á heimavelli gegn 1. deildar liðinu Skeid, 1:0. Gylfi Einarsson og Indriði Sigurðs- son voru í byrjunarliði Lilleström. Molde tapaði gegn Hödd á útivelli, 1:0. Bjarni Þorsteinsson var í liði Molde. Marel Baldvinsson kom inn á sem varamaður í liði Stabæk og skoraði eitt mark í 3:0 sigri liðsins á Nyberg- sund. Tryggvi Guðmundsson var í liði Stabæk. Haraldur Ingólfsson og félagar hans í Raufoss stóðu í ströngu í framlengdum leik gegn Bryne. Har- aldur skoraði eitt marka liðsins í vítaspyrnukeppni, en Bryne sigraði 5:6. Úrvalsdeildarliðið Sogndal tap- aði 5:0 gegn Aalesund. Fjórir leikir eru í kvöld í keppn- inni og þar leika ma. Rosenborg og Lyn. Lille- ström tapaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.