Alþýðublaðið - 27.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.03.1922, Blaðsíða 2
2 stefndur fært nokkur rök, þótt tap hafí orðíð eða verði í láninu til aFitkihringsins*, þá er það engin sönnun þess, að sú lánveit ing hafí verið óforsvaranleg eða óráðleg þegar hún fór fratn og stefndur hefír enga tilraun gert til að færa sönnur á, að stöðvun in á innlausn seðlanna erlendis hafí verið misráðin. Hin átöldu ummæli eru mjög meiðandi og móðgandi íyrir steín anda og verður því að taka til greina kröfu hans um ómerkingu þeirra og sekt á hendur stefndum íyrir þau eftir 319 gr. hinna al mennu hegningarlaga frá 25. júnf 1869, ög þykir með hliðsjón af þvf að stefnandi hefír höfðað 4 önnur mál gegn stefndum fyrir meiðyrði, eftir grundvaliarreglu þeirri, er kemur fram f 63. gr. hegningarlaganna mega ákveða hana 60 krónur f rfkissjóð eða til vara 12 daga einfalt fangelsi ef sektin er eigi greidd á ákveðnum tfma. t Til sönnunar þvf, að tslands ! banki hafi beðíð mikið fjárhags legt tjón og álitsmissí við hina nmstefndu grein og hinar aðrar 4 greinar stefnds, sem stefnandi hefir lögsótt stefndan fyrir, hefir stefnandi lagt fram skilrfki fyrir þvf, að f ágústmánuði 1920 — mánuði þeim er hinar umstefndu greinar birtast í — hafí verlð tæmdar viðskiftabækur við bank- ann er nemi samtals kr 202,093,79, en f sama mánuði arinu áður htfi upphæðir tæmdra viðskiftahóka aðeins numið kr. 19044.24 og að f ágústmánuði 1920 hafi verið teknar út úr viðskiftabókum óg af innlánsskfrteinum fram yfír inn lög kr. 1571,878,86, en aðeins kr. 181,669 38 f ágústmánuði 1919. Þá hefír stefnandi og haldið þvf fram, að erlend viðskifti hafí og verið dregin hópum saman frá bankanum af sömu ástæðu. (Ni.j fljfilpsrgtóð Hjúkruuarfélagsins - Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h Laugardaga ... — 3 — 4 c. h. ALÞYÐUBLAÐIÐ Utanríkismál íslands og Morgunblaðið. Þegar eitthvert rfki á f örðugum samniugnum við önnur rfki, þá er það vani, að blöð þess rfkis taka öll sem eitt þá afstöðu, sem álitið er að styrki málstað þess rfkis mest; þá afstöðu, sem álitið er, að geti helzt eflað málstað rfkisins samúðar með öðrum þjóð um, jafnvel innan þjóðar mót partsins, eða þá sett geig í mót partinn; veikt von hansumsigur; fengið hann til að óttast, að rfkið, sem hann á við, geti bjargaat af án samkómulags við hann; gera honum það ljóst, að þjóðin sé samhuga og að hana geti ekki bygt sigurvonir á sundrung innan þjóðarinnar o. s. frv. Séu einhver af blöðum slíkrar þjóðar ekki samþykk stefnu ríkisins f málinu, þá hafa þau hljótt um sig, meðan á siikri samninga-umleitun stendur, eða styðja jafnvel stjórn sfna „Ioyalt*, þó að ekki sé af jafn miklum krafti og þau, sem sann fæið eru um, að stefna stjórnar- innar sé rétt, Og áifti stjórn slfks rikis þeis þörf, þá áminnir hún öll stjórnmálablöð um, að framan skráð áfitaða sé hin eina, sem nokkurt heiðvirt blað geti tekið í málinu, meðan á samningunum stendur. Þannig er farið með öll um menningarþjóðum — nema einni. Hið unga fslenzka rfki á f örð ugum og þýðingarmiklum samn ingum við annað rfki, til þess að reyna að fá það til að hverfa frá afarkostum, sem það hefir sett islenzka rikinu, ísiand hefír sent samninganefnd til þess að berjast fyrir málstað sínum. Og svo hefir Mgbl. 22. þ. m. vilja og uppburði til að tala óvirðuiega um málstað þann, scm fsieazka rfkið heidur fram gegn spanska ríkinu; telur litla von um árangur, en kaliar sjálfa sendiförina, sem stoínað er -til af rfkinu f hinu mesta alvöru óg vandamáli, Ieikaraskap. Hversu óverjandi er slfk framkoma og hversu öfug við það, sem krafíst er — og þarf ekki að krefjist — með öðrum menningarþjóðum 1 Hversu skæru ljósi bregður hún yfír það, hve þátttaka íslendinga f Evrópu menninguuni er enn skamt á veg komin; hversn oss vantar heilbrigðar hefðir, sem engina getur brotið á móti bótalaustí Því sannarlega er vafasatnt, að annað eins blað og Mgbi 22 þ.m. hefði fengið að koma út hjá nokk- urri annari þjóð en íslendingum. Og vfst væri ábyrgðarhluti fyrir íslenzku stjórnina, að hafa Mgbl. eftirlitsl&ust, meðan á þessum samningum stendur, þvf ekki er ísiand svo voldugt, að það megi við þvf, að hta blöð sfn ekki að eins þegja, þegar önnur ríki ertt vön að styðja samningamenn sfna. með blaða „kompagne*, heldur sé opinberlega unntð á móti samnings nefad þess, af einu af stærstir stjórnmálablöðum landsins. Farmaður. QajnárjjárlarjoninriBft um fræðslulögin. Síðastliðið föstúdagskveld var fjölmennur fundur f Hafnatfirði úm fræðslulögin. Tóku margir til máls og urðu umræður hinar fjör- ugustu. a. Var að lokum samþykt svo- bljóðandi tiilaga: Fundurinn mótmælir harðlegð að skertur verði fjárstyrkur frá- rfkissjóði, sem nú er raeð Iögum veittur um barnafræðsiu í 'andinu. b. Fundurinn skorar á Alþingi, að gera alt, sem f þess valdi stendur, til þess að bæti og auka fræðsiu barnanna, og að taka tit athugunar frumvarp milliþinga . nefndar um fræðslu barna. Fundurinn mótmælir ennfremur frumvarpi frá fjármálanefnd neðri deildar, um frestun á framkvæmd laga um fræðslu barna 22. nóv. 1907, og laga um breytingu á þeim lögum 24. sept. 1918, og laga um skipun barnakennara og laun þeirra frá 28. nóv. 1919, svo og ölíum breytitsgum er miða f þá átt að skerða barnafræðsl- uca f landinu eða fjárstyik til hecnar úr ríkissjóði. Tiilagan var samþykt með öllum þorra atkvæða gegn engu. Kaupfélagið er flutt úr Gamla bankanum f Pósthússtræti 9 (áðnr verzlun Sig. Skúlasonar).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.