Alþýðublaðið - 27.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1922, Blaðsíða 1
ýðubla 1923 Mánudagian 27. marz 72 töiublað Kaupmálið. Á sa'naðarfundi Fríkirkjussfnað: siins var stungið upp á þvi að síra Óiafi yrðu veitt 2000 kr. eftirlaun Stóð þá upp Þórður Bjarnason bæjarfulltrúi Og sagði að svona litið mætti ekki bjóða, það væri til skammar fyrir söfn- uðinn Minna en 2400 kr, mættu |>að ekki vera. Eg er ekki að segja frá þessu af þvf að mér finnist 2400 kr. vera of mikið, enda kemur mér það ekki við. Heldur af hinu að mér finst "það einkennilegt að þeim sama Þórði Bjarnasyni ijæjarfullt'úí, sem sltur i sama inganefndinni nm vinnukaup verka- nsanna, skuli ficnast það vera boðlegt að bjóða verkamönnum minna en 2400 kr. kavp. Sira -ólafur á þó ekki að hafa sfn eítir- laun nema sem aukatekjur, því liann verður áfram prestur í Hafnarfirði. Að lækka kaup verkamanna aiður úr þvf sem nú er, það er sama sem að neyða fjöld barna- noanna til þyggja af sveit; það er •sama sem að atvinnurekendur koma sér undan að borga nokk- •arn feíuta af því sem þeim ber, •og koma þvf á aðra bæjarbúa, og £>að éins þó nokkur hlutinn lendi aítur á þá sjálía Er bæjarfulltrúi Þórður Bjarnason aðeins fulltrúi • atvinnurekenda þ. e. útgerðar- aianna, I bæjarstjórn? Hafa t. d. ekki kaupmenn kosið hann lika? Eu eru kaupmenn ánægðir með þsð að kaupið sé lækkað niður íyrir það sem fiölmennari verka mannafjöiskyldur þurfa tll þess að •iifa af? Þeir hljóta þó að vita það, að það kemur á þá að borga iþeim mun meira 1 bæjarsjóðin, sem kaupið, sem vetkamenn fá, -er lægra. Það er alkunna, að almenna veikaœannakaupið heíir áhtií á kaup alka annara stéít?, sem -vinaa fyiir kiupl, Lækki kaup óbreyttra veikamanna nú, þá er það viss forboði lækkúnnar hjá trésmiðum, járnsmiðum, steinsmið um, búðarfólki o s. frv. Það er þvf mörgum sem kemur það víð iivort útgerðarmönnum tekst að nota neyðina sem nú er hjá al menningi, sem þeir sjálfir eru valdir að, til þess að lækka kaup. ið og þar með setja almenning í enn stærri vandræði. Olafur Friðriksson. Qðrnitegt slys. Skip strandar. 12 menn farast. ísafirði 26. marz. Fiskiskipið .Talisman" frá Akurcyri eign Ásgeira Pétursionar strandaði í fyrrinótt um 12 leitið utarlega við Súgandafjörð vestan verðan f Kleifavfk nærri Stað. Stórviðii var á og frost. Skips höfnin var 16 manns, sjö þeirra komust á land á stórsiglunni ura fimmleitið f gærmorgun; > skiftu þeir sér og fundust fjórir skamt txá Flateyc 1 af mönnum er voru á leið til Súgandafjarðar; voru þeir lifandi, en tveir þeirra þó mjög þjakaðir. Súgfitðingar leituðu og fundu tvo látna skamt frá Stað og einn með lifsmarki, sem dó þó skömmu síðar. Átta Ifk hafa rekið í fjörunni. Skipið hefir liðast í sundnr. Tólf haía alls farist. Símslit eru til Öaundarfjarðar og er ófrétt um nöfn mannanna. ísafirði 27. marz. .Talisœan" hafði fengið áfali mikið í Húnaflóa, káetukappinn losnað ög skipið fyllst af sjó. Kort öil o. . þ. h. farið. Skipstjórinn meiðst all raikið. JPeir sem fórnst. Fíá Akureyri: Mikael Guð mundssoq skipstjó i, lætur eítir sig konu og börn, Stefáa As- grímsson œótoristi, lætur eftir sig konu og börh. Stefán Jóhanaes- son, Ásgeir Sigurðssón og Bene- dikt Jónsson. Af Siglufirði: Bjarni Emilsson og Gunnar Sigfússon. Af Eyjafirði: Tryggvi frá Skeiði, Þoisteinn Jónsson frá Grfmsaesi, Sæmundur Friðriksion Gierár- hverfi, Jóhannes Jóhannesson frá Kúggili og' Sigurður Þorkelsson. Skipið er brotið f spón. Útskrift úr Dómabók Reykjavikur. ------- (F.hj Það er auðvitað rétt, að stjóra tslandsbanka, hagur hans og um. ræður um það, eru þjóðmál, en einmitt þeis vegna verða þ?ir, sem um það rita. að stilla örðum sfnum og ummælum við hóf og mega ekki mála með of dökkum Htum eða slengja fram órökstudd- um ásökunum og áðdróttanum, er hljóta að skaða bankann og þjóð- ina rójög mikið. " Þeisa hefir stefndur ekki gætt f hinni umstefndu grein. t fyrir- sögn hennar er gefið f skyn að látið sé reka á reiðanum, ekki einasta af banka&tjórn, heldur og af landsstjórniani eftir þvf sem i greininni stendur. í undirfyrirsögn- inni er gengið út frá þyl sern gefnu, að bankinn fari á höfuðið, spurningin er aðeins um það, hvort hann eigi að drsga íaadið með sér. í fyrstu málsgreininni er það sagt berum orðum, að fjár kreppan sé bankanum einum að kenna og að hann hafi lánað inn- stöðufé landsmanna til að braska með. í sfðustu klausunni sem átal- in er, er það átéttað, að íjár- kreppan sé bankanum að kenna. og sagt að bankastjórnin hafi framið þau sxarsköft, að fyllilega* sé Ijóst að búa sé með öllu ráð- þrota. Fyrir engu af þessu hefir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.