Alþýðublaðið - 27.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.03.1922, Blaðsíða 3
A L f> 1T Ð U*B L A Ð IÐ 3 €rleai sinskcytl Khöfn, 25. marz, Iloyd George og Bússlaad. Datly Mail segir að Lloyd Ge orge vilji að Bretland semji eitt við Sovét Rússiand, (Bolsivlka) ef Bandamenn geti ekki komið aér saman á Genúafundinum um af stöðuna til þess. búsinu í gær. M*tthías fornmenja vörður flutti fróðlegt eiindi um Bsbyioniumenn og sýndi fjölda af skuggamyndum. — Sjúkrasamiag Hafnsrfjarðar og G*rðabrepps heidur fund á msðvikudsg í Templarhúsinu kl. 8«/a e. h. Jafnaðarmannfélagstnndur er senniiega á migvikud*g. Afgreiðsla bíaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingóifsstrsti og Hverfisgötu. S í mi O 8 AugJýsingum sé skiUð þangað eða f Gutenberg, í stðasta Jagi kl jo árdegis þann dzg ;tm þarr eiga að koma i bíaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuöi. Grikbir og Tyrkir. Frá París er simað, að Grikkir hafí samþykt skilyrði þau fyrir vopnahlé við Tyrki sem sendi herraráðstefna B.ndamanna hafí ákveðið, að Grikkir verði burtu úr Litlu-Asíu, sem Tyrkir haidi. Erlend mynt. Sterlingspund . . . . 20,65 Am Doilar..............4 72 Þýzk mörk ..... 1,46 Fransklr trankar.... 42 60 Belgiskir — • • • • 39 75 Svissneskir.............178,75 Gyliini ....... 178,75 Sænskar kr.............123 20 Noifskar —................8390 Lfrur Pcsetar r Iln ðaginn 09 veginn. Hagyrðingadeildln fundur ki. 9. Suðurgotu. Erennadeild Jatnaðarmanna- félagsins heldur fund í Alþýðu húsinu kl 8Va miðvikudagskvöld. 1. S>gt frá stofnun kvennadeildar. 2. Ákveðið hvenær stjórn skuli kosin 3 Hvernig verða börnin heht gerð sjálfstæð. 4 Áskorun til bæjaritjórnarinnar um að lækka gasverðtð. Vm rússneska drenginn. Grein um það mái bfður morgundagsins. Slys. Á föstudaginn fór bónd inn á Helgafelli í Mosfellssveit, einhverju. Fór hana upp á bita, en bitinn brotnaði og féii hann með höíuðið í góHið, var stnddur inn í bæ og andaðist eftir tvo tfma. Erlendur var um fimtugt. 24 IO 73,50 Erlendur Erlendsson, við annan mann út i fjós tii að ditta að I gr. „Tvöföld laun“ í Alþbl. 2. þ. m, er í 12. lið, sennilegt fossanefndarkaup Bjarna frá Vogi talið 1918, 5600 kr , en á að vera 3600 kr. Aðalupphæðin er þó rétt. í sömu gr., 4. þ. m , stendur í 30. lið: Þingsetukaup og íerða- kOstnaður 1919, en á að vera: Þingsetukaup 1919. Aðrar prentviiiur skifta ekki máii. íslenzkra bókmenta. Oftast eru þeir verstir, sem þykjsst vera mestir. — Það má til smns færast hvað áhrærir Jón Bjösnssoa. Samanber Sóidægur. — Þar er ekki um kuð'ugan garð Af veiðum komu ( gær: Skúli fógeti . . með 58 tunnur, Jón forseti . . — 48 — Þótólfur ... — 100 — Walpole ... — 55 — Ur Hafnarflrði. — Togarinn Baldur kom á laugardaginn með 82 föt Ufur, var með tvo veika menn, og hafði skilið aðra veika eftir i Vestmannaeyjum. — Tog. Otur kom á iaugard. með 60 föt lifur. — Alþýðufræðsla var í Bfó- að gresja — síður en svo. — Upphnoðaður leir af efni (rá E. Benediktssyni — já, og illa hnoð aður. — Svona menn ættu að skammast sfn — Eg hélt þó að til væri í honuin einhver vitsmuna vera eða sjálfs .krítík*. en þvf er nú fjarii. -r- En það er einhver andleg morðsýki sem þjáir hann. Eg ætla að segja það í stuttu máli sem mér er innanbrjÓ3ts. Eg var svo alveg hissa þegar eg opn- aði þessa hans nýju bók, að hann skyldi vesa svo fifldjarfur að bjóða Auglýsingaverð kr 1,50 cm, eind. Útsölumenn beðnir að gera skil tii afgreiðslunnar, að minsta kosti árstjórðungilega. Ágætt saltkjöt fæst hjá Kaup télaginu Pósthússtræti 9 og Laugav. 22 A Simi 1026 S mi 728 K aupið Alþýðubla Öið! þjóðinni upp á sifkt léttmeti, — annar eins dómari og útásetjari sem hann nú er — Eg ætla ekki að taka feér neitt upp úr bókinni. — En iesi nú þeír sem vit hafa ál — Þetta er maður sem hefir sett sig út til þess að undanförnu, að niða niður ait hjá öðrum, sem hann hefir þorað til við. — Þess vegna hefði miður mátt vænta einhvers mikils sólskinsb'etts í nýrri fsleczkti Ijóð lst — En þetta eru andleg sblhvörf! Þetta er maðurinn sem mest hefir dsemt aðra. — Skammast mætti hann sla fyrir afkvæmiðl — Eonfremur fyrir öll þau andlegu morð sem hann hefir framið. — Eg vona að sem fæstir hlaupi til að kaupa þetta andlega afskræmi hans, — það er aðeins tii þess að eitra sig andlega — Og ekki munu þessi Sóldægur græða mikið upp hans áðtír fæddu .ógrónu jörð". Þetta er andléga kaldur sumingi, — og illvfgur að sama skapi. — 7. S. Kaupið „Æskuminningar“. Fást á afgreiðsluoni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.