Alþýðublaðið - 27.03.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 27.03.1922, Side 1
Alþýðublaðið €3-©f!<® €kt mS 1922 Mánudngiim 27. marz 72 tölublað Kaupmálið. Á safnaðarfundi Fríkirkjusafnað arins var stungið upp á því að síra Ólafi yrðu veitt 2000 kr. eftirlauu Stóð þá upp Þórður óbreyttra veíkamanna nú, þá er það viss foxboði lækkunnar hjá trésmiðum, járnsmiðum, steinsmið um, búðarfólki 0 s. frv. Það er þvf mörgurn sem kemur það við bvort útgerðarmönnum tekst að nota ncyðina sem nú er hjá al sig konu og börn, Stefás Ás- grímsson mótoristi, iætur eftir sig konu og börn, Stefán Jóhannes- son, Ásgeir Sigurðsson og Bene- dikt Jónsson. Af Siglufirði: Bjarni Emilsson og Gunnar Sigfússon. Bjarnason bæjarfulltrúi Og sagði að svona lítið snætti ekki bjóða, það væri til skammar fyrir söfn- uðinn Minna en 2400 kr. mættu það ekki vera. Eg er ekki að segja frá þessu af þvf að mér finnist 2400 kr. vera of mikið, enda kemur mér það ekki við. Heldur af hinu að mér fiast það einkennilegt að þeim sama Þórði Bjarnasyni bæjarfullt ús, sem situr f samn inganefndinni um vinnukaup verka- manna, skuli finnast það vera boðlegt að bjóða verkamönnum minna en 2400 kr. kaup. Sira Ólafur á þó ekki að hafa sín eftir- Saun nema sem aukatekjur, þvf iiann verður áfram prestur f Hafnarfirði. Að lækka kaup verkamanna niður úr þvf sem nú er, það er sama sem að neyða fjöld barna- manna til þyggja af sveit; það er sama sem að atvinnurekendur koma sér undan að borga nokk- urn hluta af því sem þeim ber, og koma þvf á aðra bæjarbúa, og það eins þó nokkur hlutinn lendi aftur á þá sjálfa Er bæjarfulltrúi Þórður Bjarnason aðeins fulltrúi atvinnurekenda þ. e. útgerðar- -manna, f bæjarstjórn? Hafa t. d. ekki kaupmenn kosið hann Kka? Eti eru kaupmenn ánægðir með það að kaupið sé lækkað niður fyrir það sem fiölmennari verka mannafjölskyldur þurfa til þess að 3iía af? Þeir hljóta þó að vita það, að það kemur á þá að borga þeim mun meira 1 bæjarsjóðln, sem kaupið, sem verkamenn fá, er lægra. Það er aikunna, að almenna verkamannakaupið hefir áhdf á kaup allra annara stétta, sem vinaa fyrir káupi, Lækki kaup menningi, sem þeir sjáifir eru vaidir að, til þess að lækka kaup- ið og þar með setja almenning í enn stærri vandræði. Olafur Friðriksson. QSrmnlegt slys. I Skip strandar. 12 menn farast. tsafirði 26. marz. Fiskiskipið .Talisman" frá Akureyri eign Ásgeirs Pétursionar strandaði f fyrrinótt um 12 leitið utarlega við Súgandafjörð vestan verðan f Kleifavfk nærri Stað. Stórviðri var á og frost. Skips höfnin var 16 mannt, sjö þeirra komust á land á stórsiglunni um fimmleitið f gærmorgun; skiftu þeir sér og fundust fjórir skamt írá Fiateyd af mönnum er voru á leið til Súgandafjarðar; voru þeir lifandi, en tveir þeirra þó mjög þjakaðir. Súgfirðingar leituðu og fundu tvo iátna skamt frá Stað og einn með llfsmarki, sem dó þó skömmu síðar. Átta Kk hafa rekið f fjörunni. Skipið hefir Iiðast f sundnr. Tólf hafa alls farist. Símslit eru til Öaundarfjarðar og er ófrétt um nöfn mannanna. ísafirði 27 marz. .Talisman*1 hafði fengið áfall mikið í Húnaflóa, káetukappinn losnað óg skipið fyllst af sjó. Kort öll o. þ. h. farið. Skipstjórinn meiðst all mikið. Peir sem fórnst. Fxá Akureyri: Mikael Guð mundssoa skipstjó i, lætur eftir Af Eyjafirði: Tryggvi frá Skeiðí, Þorsteinn Jónsson frá Grímsnesi, Sæmundur Friðriksson Gierár- hverfi, Jóhannes Jóhannesson frá Kúggili og' Sigurður Þorkelsson. Skipið er brotið f spón. Útskrift úr Dómabók Reykjavikur. ---- (Fih) Það er auðvitað rétt, að stjórn íslandsbanka, hagur hans og um. ræður um það, eru þjóðmál, en einmitt þeis vegna verða þeir, sem um það rita. að stilla orðum sfnum og ummælum við hóf og mega ekki máia með of dökkum litum eða slengja fram órökstudd- um ásökunum og áðdróttunum, er hljóta að skaða bankann og þjóð- iná mjög mikið. Þessa hefir stefndur ekki gætt í hinni umstefndu grein. t fyrir- sögn hennar er gefið f skyn að látið sé reka á reiðanum, ekki einasta af banka&tjórn, heldur og af landsstjórniuni eftir þvf sem f greininni stendur. í úndirfyrirsögn- inni er gengið út frá því sem gefnu, að bankinu fari á höfuðið, spurningin er aðeins um það, hvort hann eigi að draga íaadið með sér. í fyrstu málsgreininni er það sagt berum orðum, að fjár kreppan sé bankanum einum að kenna og að hann hafi lánað inn- stöðufé landsmanna til að bráska með. í síðustu klausunni sem átai- in er, er það áréttað, að fjár- kreppan sé bankanum að kenna og sagt að bankastjórnin hafi framið þau sxarsköft, að fyliilega sé Ijóst að búa sé me3 öl!u ráð- þrota. Fyrir engu af þessu hefir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.