Morgunblaðið - 16.07.2002, Blaðsíða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Netfang: lundur@f-lundur.is
Heimasíða: //www.f-lundur.is
FÉLAG
FASTEIGNASALALUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
Karl Gunnarsson
sölumaður
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Ellert Róbertsson
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Nýbyggingar
Grafarholt - Maríubaugur Mjög vel
staðsett ca 190 fm einbýlishús (tengihús) á
einni hæð ásamt innbyggðum góðum bíl-
skúr. Sérlega gott innra skipulag. Innan-
gengt í bílskúrinn sem getur verið hátt í 40
fm. Lóðin er afgirt með steyptum vegg
sem býður upp á skemmtilega möguleika.
Húsunum er skilað fullbúnum að utan, full-
máluðum, með frágengnum skjólveggjum
og ca 30 fm timburverönd. Hægt að fá
húsið lengra komið. 2371
Sérbýli
Hraunhólar - Garðabæ - Tvær
samþ. íbúðir Gott vel staðsett hús með
tveimur samþykktum íbúðum, efri hæðin er
132,3 fm + 45 fm bílskúr. Neðri hæðin er
ca 75 fm 2ja herbergja íbúð. Áhv. ca 8,1 m.
V. 26,5 m. 3211
Viðarrimi Vandað og vel byggt 164 fm
timburhús á einni hæð með innbyggðum
34 fm bílskúr. Húsið er staðsett við lokaða
götu í rólegu og rótgrónu hverfi. 4 svefn-
herbergi. Góður garður. Stutt í skóla og
alla þjónustu. V. 20,5 m. 3106
Reykjabyggð - Mosfellsbæ Gott
einnar hæðar 143 fm steinsteypt einbýl-
ishús ásamt 31 fm bílskúr á góðum stað
í Mosfellsbæ. 4 svefnherbergi. Fallegur
gróinn suðurgarður. Ákveðin sala. V.
19,9 m. 2951
Logafold - Einbýli/Tvíbýli Gott
einbýlis- og eða tvíbýlishús á einum allra
veðursælasta stað í sunnanverðum
Grafarvogi. Íbúð á efri hæð er 153 fm og
sú á neðri er 112 fm. Tvöfaldur bílskúr.
Fallegur gróinn garður. V. 26,9 m. 3190
Flúðasel - Bílskúr Í einkasölu ca 147
fm raðhús á 2 hæðum ásamt ca 25 fm sér-
stæðum bílskúr. 4 rúmgóð svefnherbergi,
góðar stofur. V. 17,7 m. 3122
Hæðir
Hjallavegur - Skipti á eign t.d. í
Hveragerði Ágæt ca 75 fm miðhæð í
þessu vel staðsetta húsi, eignin er talsvert
endurnýjuð m.a. nýtt rafmagn. Áhv. ca 4,5
mi. V. 11,6 m. 3253
108 Rvík - Grundargerði - m. bíl-
skúr Í þessu rólega og rótgróna hverfi er
til sölu hlýleg og góð ca 80 fm 3ja-4ra her-
bergja miðhæð í vel byggðu þríbýlishúsi. 2
svefnherbergi og 2 stofur. Nýleg eldhús-
innrétting. Sérinngangur. Hiti í tröppum.
Góður garður sunnan og norðan við húsið.
34 fm bílskúr með sjálfvirkum opnara. V.
13,9 m. 3063
Bakkastaðir - Sérhæð - Bílskúr -
Laus fljótlega Gullfalleg 140 fm neðri
sérhæð í fjórbýli rétt við golfvöllinn ásamt
góðum bílskúr. Vandaðar innréttingar.
Parket og flísar á gólfum. 4 svefnherbergi.
Sérgarður. Ákveðin sala. Áhv. húsbréf 8,6
m. V. 18,5 m. 3191
Bugðutangi - Mosfellsbæ Gott
205 fm endaraðhús á 2 hæðum með
innbyggðum bílskúr. Á efri hæðinni eru
stofur, eldhús, baðherbergi og 2 svefn-
herbergi og á neðri hæð er miðrými,
þvottahús, baðherbergi og 3 herbergi.
Möguleiki á aukaíbúð. Fallegur, gróinn
og skjólgóður suðurgarður með verönd
og heitum potti. V. 19,6 m. 3110
Gnoðarvogur - Laus fljótlega Góð
vel staðsett ca 125 fm efri hæð í góðu vel
staðsettu húsi. V. 15,7 m. 3241
Hraunteigur - Mikið endurnýjað
Björt og rúmgóð 119 fm neðri aðalhæð í
góðu fjórbýlishúsi ásamt 27 fm bílskúr á
rótgrónum og friðsælum stað í Laugarnes-
hverfi. 3 stór svefnherbergi og stofa. Hægt
að stækka stofu á kostnað eins herbergis.
Góðar innréttingar og parket á gólfum.
Suðursvalir og möguleikar á verönd. Húsið
hefur nýlega verið einangrað og steinað að
utan, baklóð lagfærð, ný drenlögn og skipt
um jarðveg í framlóð. Verið er að ljúka við-
gerðum á bílskúr. 3267
Langholtsvegur - Með bílskúr
Mikið endurnýjuð og sérlega rúmgóð ca
100 fm efri hæð ásamt 28 fm bílskúr. V.
14,4 m. 3082
Laufásvegur - Tvær til þrjár íbúð-
ir (260 fm) 124 fm efri hæð ásamt ca 60
fm í risi, svo og ca 80 fm í kjallara (3ja her-
bergja íbúð.) V. 28,9 m 3023
4ra-7 herb.
Furugrund - Með bílskýli - Laus
fljótlega Góð vel skipulögð ca 85 fm
íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Suðvestur-
svalir. Þetta er hús sem hentar sérlega vel
fyrir hjólastóla. Áhv. ca 3,2 m. V. 12,9 m.
3257
Vesturberg Góð ca 105 fm íbúð á efstu
hæð í góðri blokk. Áhv. ca 6,1 m. V. 11,7
m. 2584
Tungusel - Laus fljótlega Góð vel
skipulögð ca 100 fm endaíbúð á 2. hæð í
góðri lítilli blokk, suðursvalir. V. 11,3 m.
3252
Hörðaland - Laus fljótlega Vorum
að fá mjög góða ca 90 fm íbúð á 1. hæð í
góðri blokk, suðursvalir, parket og flísar á
gólfum. Áhv. ca 7 m. V. 12,9 m. 3259
Kársnesbraut - 3ja-4ra herb.
með bílskúr Björt og rúmgóð ca 90
fm íbúð á efri hæð í góðu fjórbýli.
Þvottahús innan íbúðar. Aukaherb. á
jarðhæð. Glæsilegt útsýni. Innbyggður
bílskúr. V. 13,9 m. 3087
Bláhamrar - Laus fljótlega Vorum
að fá góða ca 110 fm íbúð á efstu hæð
með sérinng. af svölum. Glæsilegt útsýni.
Góð vel skipulögð íbúð. V. 13,4 m. 3239
Laufrimi - Laus fljótlega Falleg ca
99 fm og rúmgóð endaíbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýli. Sérinngangur og sérbílastæði. Til
greina koma skipti á 2-3ja herbergja íbúð í
Grafarvogi eða Hraunbæ. V. 12,6 m. 3244
Laxakvísl - Með góðum bílskúr
Vorum að fá góða 130,8 fm íbúð í litlu fjöl-
býli ásamt 25,7 fm bílskúr, tvennar svalir,
þvottahús í íbúð. Gott útsýni. Fjögur
svefnherbergi. Áhv. góð langtímalán. V.
17,9 m. 3233
Öldugata - Hafnarfirði Góð 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Gott útsýni. V. 10,2 m. 3212
Blöndubakki - 5 herb. - Laus í
ágúst Í einkasölu ágæt endaíbúð á efstu
hæð ásamt aukaherbergi í kjallara, samtals
103 fm. Þvottahús í íbúð. Laus í ágúst. V.
11,9 m. 3194
Vesturberg - Mikið útsýni Falleg
4ra-5 herb. 100 fm íbúð á efstu hæð. Bað-
herb. og þvottahús endurnýjað, 2 stofur og
3 svefnherbergi. V. 12,9 m. 3127
Torfufell Ágæt ca 100 fm íbúð á 3. hæð
í blokk sem er nýbúið að klæða og byggja
yfir svalir. Þvottahús í íbúð. V. 10,9 m.
3157
Öldugrandi - Með bílskýli Góð ca
110 fm íbúð með sérinngangi á 1. hæð í
góðri vel staðsettri blokk, fjögur svefnher-
bergi. V. 14,9 m. 3072
„Penthouse“ - Krummahólar -
Laus strax Höfum í einkasölu fallega ca
127 fm íbúð á tveimur hæðum. Stórkost-
legt útsýni. Tvennar svalir. 24 fm stæði í
bílageymslu. Góðar stofur, 3 góð svefnher-
bergi, 2 baðherbergi. V. 12,9 m. 3041
Kleppsvegur - Rúmgóð eign.
Björt og rúmgóð rúmlega 100 fm íbúð á
1. hæð í góðu nýviðgerðu fjölbýli. 2 stof-
ur og 2 herb. Fallegar flísar á gólfum.
Suðursvalir. Barnvænt umhverfi. V. 11,9
m. 3195
Breiðavík - Lyftublokk - Útsýni -
Gott verð Falleg og rúmgóð 110 fm 4ra
herbergja íbúð á 4. hæð í góðri lyftublokk.
Vandaðar innréttingar. Þvottahús innan
íbúðar. Suðursvalir. Frábært útsýni. V. 13,4
m. 3008
Grýtubakki - Gott verð - Laus Góð
105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu
fjölbýlishúsi. Parket á gólfum. Góð sam-
eign. Íbúðin er laus strax. V. 10,7 m. 2763
3ja herb.
Iðufell - Mikið endurnýjuð Rúmgóð
og mikið endurnýjuð 83 fm 3ja herbergja
íbúð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Nýlegar inn-
réttingar og linoleum-dúkur. Yfirbyggðar
suðursvalir. Snyrtileg og góð sameign. V.
9,5 m. 3264
Vegghamrar - Laus fljótlega Vor-
um að fá góða ca 75 fm íbúð með sérinn-
gangi af svölum í góðri vel staðsettri blokk.
V. 10,9 m. 3246
Lindasmári - Laus strax Vorum að
fá góða ca 85 fm íbúð á 1. hæð í góðri lítilli
blokk, sér-suðurgarður, þvottahús í íbúð.
V. 12,5 m. 3234
Frostafold - Með bílskýli Góð 95 fm
íbúð með sérinngangi af svölum, suður-
svalir, glæsilegt útsýni. Gott lokað bílskýli
fylgir íbúð. V. 12,5 m. 3228
Eldri og heldri borgarar - Snorra-
braut Björt og rúmgóð 90 fm íbúð á 3.
hæð í góðri vel staðsettri blokk rétt við
Sundhöllina. Gert er ráð fyrir íbúum yfir 55
ára að aldri. Stutt í alla helstu þjónustu. V.
14,5 m. 3219
Kirkjusandur - Með bílskýli Vorum
að fá góða ca 85 fm íbúð á jarðhæð í ný-
legu lyftuhúsi ásamt innbyggðu bílskýli.
Parket og flísar á gólfum. Íbúð er laus fljót-
lega. Áhv. ca 4,8 m. V. 13,7 m. 3204
Eskihlíð - Með aukaherb. í risi
Mjög góð ca 90 fm íbúð á 3. hæð + her-
bergi í risi. Góð vel skipulögð íbúð, parket
og flísar á gólfum. Áhv. ca 4,9 m. V. 12,0
m. 3187
Furugrund - 3ja herb. m. auka-
herbergi Mikið endurnýjuð 3ja her-
bergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaher-
bergi í kjallara í litlu fjölbýli. Nýlegt eld-
hús og bað. Parket á gólfum. Suðursval-
ir. V. 11,9 m. 3221
Opnunartími
frá kl. 8.30 til 18.00, föstudaga til kl. 17.00.
Lokað um helgar í sumar.
2ja hæða endaraðhús (pallahús) ásamt innbyggðum bílskúr. Íbúðarhluti er um 195 fm
og bílskúr 20 fm. Forstofa, gestasnyrting og gott hol. Frá holi er gott eldhús með
ágætum innréttingum og nýlegum tækjum. Gengið upp nokkrar tröppur í stóra stofu
og borðstofu, vestursvalir og gott útsýni. Á neðri hæðinni eru 3-4 herbergi. Flísalagt
baðherbergi með innréttingu, baðherbergið var allt endurnýjað fyrir nokkrum árum. Í
kjallara er stór sjónvarpsstofa, gufubað, þvottahús og geymsla. Gólfefni flísar, parket
og teppi. Innkeyrsla með snjóbræðslukerfi. Góð húseign sem hefur verið vel viðhald-
ið í gegnum tíðina.
Staðarbakki - Gott endaraðhús
Veitingastaður og vinsæll bar
Í miðbæ Reykjavíkur vorum við að fá í sölu eða leigu vinsælan og vel rekinn veit-
ingastað. Staður í eigin húsnæði. Nánari upplýsingar veitir Ellert Róbertsson hjá
Lundi.
Vantar - Vantar
Vantar 3ja til 4ra herbergja íbúð í Fossvogi, t.d. Dalalandi. Fjársterkur kaupandi. Haf-
ið samband við sölumenn Lundar.
Snorrabraut - Fyrir eldri borgara
Vorum að fá góða ca 90 fm íbúð á 3. hæð í mjög vinsælli blokk fyrir eldri borgara
rétt við Sundhöllina. Verð 14,5 millj.
Verslunarhúsnæði
Til sölu verslunarhúsnæði þar sem nú er rekinn skemmtistaður og bar á besta stað í
miðbænum. Húsnæðið er um 160 fm. Getur verið laust strax (er í dag í útleigu).
Hagstæð langtímalán möguleg fyrir mestum hluta söluverðs.
SE
LD
SE
LD