Morgunblaðið - 23.07.2002, Blaðsíða 44
LEIKTJALD með göngum getur verið
skemmtilegt í garðinn. Þetta kostar nú
2.990 í Rúmfatalagernum.
Leiktjald
44 C ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Sveinn Óskar Sigurðsson
lögg. fasteignasali
Þórarinn Thorarensen
sölustjóri
Bjarni Ólafsson
sölumaður
Halldór Gunnlaugsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Katrín Hafsteinsdóttir
sölumaður
María Guðmundsdóttir
þjónustufulltrúi
Leitum að góðu atvinnu- eða skrifstofuhús-
næði með góðum langtíma leigusamningi
fyrir fjársterkan aðila
Sumarhús
HEILSÁRSHÚS Um er að ræða 58 fm
heilsárshús sem afhendist fullbúið án lóðar. Húsið
er fulleinangrað, rakavarið og með tvöföldu gleri.
Afhendist fljótlega. Verð 5,6 m. (3022)
Einbýlishús, rað, parhús
HÁALEITISBRAUT
Vandað 140 fm raðhús ásamt 30 fm. Nýstandsett
bað, fallegt eldhús, nýlegur sólpallur og fallega
gróinn garður. Endurn. þak. V. 21,9 m.(2947)
5-7 herb. og sérh.
GRETTISGATA Nýk. á sölu 117 fm 5
herb. íb. á 1. h. í góðu fjölb. 3-4 svefnherb. Stór
stofa, eldh. með nýl. innr. og baðherb. með
sturtu. Gestasalerni. Stutt í alla þjónustu. Hús ný-
lega múrviðg. og nýlegt þak. Áhv. 6,6 m. V. 12,8
m.(3338)
GULLTEIGUR
Vorum fá í sölu góða 143,3 fm neðri sérhæð
ásamt 20 fm útiskúr. 4-5 rúmgóð svefnh. Rúmgóð
stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu. Parket og
flísar. Góð eign á frábærum stað. Áhv. 3,0 m. V.
18,9 m. (3118)
4 herbergja
FANNBORG Falleg 4ra herb. 96,5 fm
íbúð á 4. hæð í litlu, nýviðgerðu fjölbýli. Stórar
suðursvalir með glæsilegu útsýni. Sam. bílskýli.
Stutt í alla þjónustu. Verð 11,9 m. Áhv. 6,8 m.
(3006)
VESTURBRAUT Efri hæð ca 70 fm í
tvíbýli á þessum rólega stað í Hafnarfirði auk rýmis
í kj., samtals 105,6 fm. Hæðin var endurnýjuð f. 3
árum. Sérinngangur. Nýlegar lagnir. Örbylgjuloft-
net. V. 12,5 m. (3009)
REYKJAHLÍÐ Glæsil. endurn. ca 135 fm
4ra herb. íbúð á jarðh. í Hlíðunum. Stór parketlögð
stofa. Glæsil. eldhús með nýrri innr. og tækjum. V
14,9 m.(3326)
SÓLVALLAGATA Vorum að fá góða
79 fm 3ja herb. íbúð á jarðh. Sér inng. 2 góð
svefnherbergi. Eldhús með ágætri innréttingu. 2
samliggjandi stofur. Áhv. 4,2 m. V. 9,9 m.(3307)
VEGHÚS Falleg 4ra herb. 120 fm íbúð á 3.
hæð. Glæsilegt útsýni. Þrjú svefnherbergi. Sér
þvottaherb. Nýlega standsett baðherb. Stór stofa
með mikilli lofthæð. Suðursvalir. Verð 13,9 m.
Áhv. 6,1 m. í byggingarsjóði. Íbúðin getur verið
laus 15. ágúst (3391)
3 herbergja
ÁSVALLAGATA Falleg 3ja herb. íbúð á
1. hæð með 15 fm aukah. í kjallara, samt. 71,1fm.
Hús að utan er nýlega tekið í gegn. Búið að skipta
um þak, taka glugga, rafmagn o.s.frv. V. 10,9 m.
HRAUNBÆR Til sölu 85,5 fm íb. á 2. h. í
klæddu fjölb.. Nýl. beykiinnr. í eldh. Þvottahús
innaf eldhúsi. Suðursvalir. LAUS FLJÓTL. Verð 10,6
m. Áhv. 3,5 m. (3396)
MOSARIMI 3ja herb. 72,2 fm íb. á 2. hæð,
auk 5,9 fm geymslu í kj., samtals 78,1fm í 2ja
hæða húsi. Sérbílastæði. Stór afgirtur tvískiptur
garður. Breiðband. Kassi fyrir ADSL. Verð 10,9 m.
(3104)
DYNGJUVEGUR Vorum að fá góða 93
fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi á jarðhæð. 2
rúmgóð svefnh. og stór stofa. Parketlagt eldhús.
Íbúð með mikla möguleika. Stór suðurgarður. V.
11,6 m. (3371)
NÖNNUFELL Góð 78,8 fm 3ja herb. íb. á
3ju hæð ásamt 5,8 fm geymslu. Íbúðin er í topp-
standi m. nýju eldh., baðh. nýlega standsett og allt
mjög snyrtilegt að utan sem innan. V. 10,2 millj.
(3344)
GULLENGI - M. SÉRINNG.
Mjög góð 85 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinn-
gangi og sérmerktu bílastæði. Linoleumdúkur og
flísar á gólfum. Hvítar innréttangar. Stórt leiksvæði
í bakgarði. Sérþvottahús innan íb. Áhv. 6,7 m. V.
10,8 m. (3387)
LAUFENGI - M. SÉRINNG. 75
fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi á góð-
um stað. Stutt í alla þjónustu. Linoleumdúkur á
gólfum, rúmgóðir skápar í öllum herbergjum. Fal-
leg eldhúsinnrétting. V. 10,8 m. (3054)
REYRENGI Mjög falleg 82 fm 3ja herb.
íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Linoleumdúkur á
gólfum og góðar innréttingar. Góð hvít eldhúsinn-
rétting. Austursvalir. Mjög skemmtileg og vel
skipulögð eign. V. 11,6 m. (3058)
2 herbergja
LANGHOLTSVEGUR Glæsileg 54,4
fm íb. á jarðh. auk 6 fm geymslu, samtals 60,4 fm,
í 4ra íbúða húsi með sérinngangi. Allt nýtt innan
stokks og hús nýtekið í gegn að utan. Verð 9,3 m.
Áhv. húsbr. 5,1 m. (3007)
STELKSHÓLAR Nýkomin í sölu falleg
76,3 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í klæddu húsi.
Stórt svefnh. og stofa m/s-v verönd. Breiðband.
Snyrtileg sameign. Verð 9,6 m. (3005)
VALLARÁS Björt og snyrtileg 58,7 fm 2ja
herb. íb. á 2. hæð (gengið beint inn) í klæddu
lyftuhúsi. Nýl. parket og flísar. Suðursvalir. Baðh.
ný endurnýjað. Gervihnattadiskur. Verð 8,3 m.
Áhv. 4,1 m. (3008)
VÍÐIMELUR Virkilega rúmgóð og fín 2ja
herb. 39 fm (gólfflötur ca 60 fm) ósamþykkt ris-
íbúð á besta stað rétt við Háskólann. VERÐTILBOÐ
KÁRSNESBRAUT Sérinngangur.
Snyrtileg og björt tveggja herb. íbúð á jarðhæð í
þríbýli að hálfu niðurgrafin. Allar innréttingar nýj-
ar, flísar og parket á gólfum. V. 7,8 m. (3106)
BERGSTAÐASTRÆTI
Vorum að fá litla stúdíó-risíbúð í miðbænum. Góð
stofa með eldhúskrók. Lítið svefnherbergi. Baðher-
bergi. V. 5,5 m. (3119)
HAGAMELUR Mjög góð 70 fm 2ja her-
bergja kjallaraíbúð. Stórt svefnherbergi með renni-
hurð í stóra stofu. Rúmg. baðherbergi. Parket á
gólfi. Áhv. V. 9,9 m. (3308)
VEGHÚS 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í nýmál-
aðri lyftublokk. Linoleumdúkur á gólfum. Baðherb.
með baðkari og tengi f. þvottavél. Vestursvalir
með góðu útsýni. V. 9,7 m. (3059)
ENGJASEL Mjög góð 47 fm 2ja-3ja herb.
íb. á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum.
Ágætar innréttingar. Gott barnvænt umhverfi.
Áhv. 5 m. V. 7,6 m. (3388)
FURUGRUND
Vorum að fá einkasölu virkilega góða 57,6 fm 2ja
herb. íbúð á 2. hæð. Parket og flísar. Góðar inn-
réttingar. Gott skipulag. Eign á frábærum stað,
alveg við Fossvogsdal. áhv. 5,3m V. 10,5m (3108)
ÞÓRSGATA
Virkilega góð 2ja herb 41,5 fm íbúð með sérinn-
gang á besta stað í miðbænum. Parket og flísar á
gólfi. Vandaðar innréttingar. Eign sem hefur öll
nýlega verið standsett. Áhv. 4,0m V. 7,9M (3103)
Atvinnuhúsnæði
BÆJARLIND Sérlega glæsilegt 600 fm
skrifstofuhúsnæði á 4 hæð m. lyftu . Skrifstofurn-
ar skiptast í 7 einingar frá 31.7 fm - 331,4 fm , 2
snyrtilegar kaffistofur og sér salerni . V.75 mil.
áhv.ca 35 mil. (3113)
SÍÐUMÚLI Skrifstofu húsnæði á 3 hæð
192,4 fm sem skiptist í 10 skrifst.herb. ásamt kaffi
- og salernisaðstöðu svo og móttökurými . V . 21
mil . áhv. 8-9 milj . (2707)
SKEIÐARÁS GARÐABÆ.
Mjög gott atvinnuhúsnæði 216 fm sérinngangur
á 2 hæð ,mikil lofthæð , á góðum stað með frá-
bæru útsýni . Snyrtilegt og vel byggt .Á sama stað
er til leigu 150 fm húsn. V.15.2mil (2165)
Landið
NJÁLSGERÐI-HVOLFSVELLI
Einlyft 133 fm einbýlishús ásamt 80 fm bílsúr.4
góð svefnherbergi,fataherbergi. Eldhús með ný-
legri eikarinnr.trespo park.á gólfum. Fallega gróin
garður, sólpallur. V.14,9 m.(450)
Húsbyggjendur
Fokhelt – Fokheldisvottorð, skil-
málavottorð og lóðasamningur eru
mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur
og t.a.m. er fyrsta útborgun hús-
næðislána bundin því að fokheld-
isvottorð liggi fyrir. Byggingar-
fulltrúar gefa út fokheldisvottorð og
skilmálavottorð og til að þau fáist
þarf hús að vera fokhelt, lóðarút-
tekt að hafa farið fram og öll gjöld,
sem þá eru gjaldfallin að hafa verið
greidd. Skrifstofur bæja- og sveitar-
félaga (í Reykjavík skrifstofa borg-
arstjóra) gera lóðarsamning við lóð-
arleigjanda að uppfylltum ýmsum
skilyrðum, sem geta verið breytileg
eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóð-
arsamningi hefur verið þinglýst, get-
ur lóðarhafi veðsett mannvirki á
lóðinni.
Húsbréf
Húsbréfalán – Lán innan hús-
bréfakerfisins eru svokölluð hús-
bréfalán. Þau eru veitt til kaupa á
notuðum íbúðum, til nýbygginga
einstaklinga, nýbygginga byggingar-
aðila og til endurbóta á eldra hús-
næði. Annars vegar er um að ræða
fasteignaveðbréf, sem gefin eru út
af íbúðarkaupanda, húsbyggjanda
eða íbúðareiganda, og eru þau
skuldaviðurkenningar þessara aðila.
Húsbréfin sjálf koma kaupanda ekki
beint við. Seljendur aftur á móti
eignast húsbréf með því að selja
Íbúðalánasjóði fasteignaveðbréfin.
Þar með losna seljendur við að inn-
heimta afborganir af fasteignaveð-
bréfunum og geta notað húsbréfin á
þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist
með því að selja þau á verðbréfa-
markaði, eiga þau sem sparnað eða
nota húsbréfin til að greiða með
annaðhvort við kaup, eða upp í
skuldir sínar. Hér að neðan er birt
dæmi um þann feril, sem á sér stað
við kaup á notaðri íbúð. Frekari upp-
lýsingar ásamt almennri fjármála-
ráðgjöf í tengslum við lánveitinguna
veita bankar og sparisjóðir.
Kaup á notaðri íbúð
Frumskilyrði fyrir húsbréfaláni, er
að umsækjandi verður að sækja
um skriflegt mat á greiðslugetu
sinni hjá banka eða sparisjóði.
Þegar mat þetta er fengið, gildir
það í sex mánuði.
Umsækjandi skoðar sig um á fast-
eignamarkaðnum í leit að notaðri
íbúð.
Þegar hann hefur í höndum sam-
þykkt kauptilboð, kemur hann því
til Íbúðalánasjóðs ásamt greiðslu-
matskýrslu og öðrum fylgigögn-
um
Meti stofnunin kauptilboðið láns-
hæft, fær íbúðarkaupandinn af-
hent fasteignaveðbréfið til und-
irritunar og hann getur gert
kaupsamning.
Fasteignaveðbréfið er síðan af-
hent seljanda eftir undirskrift.
Því næst lætur kaupandi þinglýsa
kaupsamningi og kemur afriti til
seljanda.
Seljandi lætur þinglýsa fasteigna-
veðbréfinu, útgefnu af kaupand-
anum, sem Íbúðalánasjóður síðan
kaupir og greiðir fyrir með hús-
bréfum. Afgreiðsla þeirra fer
fram hjá Íbúðalánasjóði.
Stofnunin sér um innheimtu af-
borgana af fasteignaveðbréfinu.
Lánskjör – Fasteignaveðbréfið er
verðtryggt. Lánstími er 25 eða 40
ár og ársvextir eru nú 5,1%. Þeir
eru fastir og breytast því ekki á
lánstímanum. Gjalddagar á nýjum
fasteignaveðbréfum eru nú mánað-
arlega eða ársfjórðungslega og af-
borganir hefjast á 3ja reglulega
gjalddaga frá útgáfu bréfsins, sé um
mánaðarlega gjalddaga að ræða og
öðrum reglulega gjalddaga sé um
ársfjórðungslega gjalddaga að ræða.
Á allar greiðslur, bæði vexti og af-
borganir, eru jafnan reiknaðar verð-
bætur í samræmi við neyzluvísitölu.
Lántökugjald er 1%. Mánaðarleg
greiðslubyrði af 1 millj. króna láni til
25 ára er í dag 5.924 kr.
Önnur lán– Íbúðalánasjóður veitir
einnig fyrirgreiðslu vegna byggingar
leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða,
meiriháttar endurnýjunar og end-
urbóta eða viðbygginga við eldra
íbúðarhúsnæði.
Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán
til félaga sinna vegna húsnæðis-
kaupa, svo að rétt er fyrir hvern og
einn að kanna rétt sinn þar. Mögu-
leikar á lánum til kaupa á íbúðar-
húsnæði kunna einnig að vera fyrir
hendi hjá bönkum og sparisjóðum.
Minnisblað