Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 2002 C 19HeimiliFasteignir Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækj- enda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðslánum eða banka- lánum til fjármögnunar útborgun- ar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunar- möguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, há- marksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra. 2ja herbergja GRETTISGATA - STÚDÍÓ Vorum að fá í sölu virkilega fallega stúdíó-íbúð í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er 48,3 fm að stærð og er með sérinngangi. Arinn sem er í íbúðinni setur fallegan svip á íbúðina. Sjón er sögu ríkari. V. 7,3 m. 5192 SÓLVALLAGATA - HUGGULEG Falleg 50 fm, lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í fal- legu steinhúsi. Íbúðin er með sérinngangi og er óvenju rúmgóð. Fallegir skrautlistar í loftum og gluggum. Nýlegir gluggar og gler. Sérlega góð staðsetning. V. 7,8 m. 5180 VALLARÁS - STÚDÍÓ Mjög falleg 45 fm stúdíó-íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsið er klætt að utan og sameign lít- ur vel út. Svalir í suðvestur. Íbúðin getur af- hendst fljótlega. V. 7,1 m. 5044 Landsbyggðin STYKKISHÓLMUR Einbýlishús við Skólastíg um 112 fm á tveimur hæðum auk þess bílskúr um 31 fm. Húsið er vel staðsett. V. 7,2 m. 2947 GEITHÁLS Tæpir 4 hektarar af skógi vöxnu landi með litlu sumarhúsi og gróðurhúsi. Tjörn í miðju landi. Eigandi hefur sett gífurlega vinnu í ræktun landsins í 25 ár. Tilboð 5132 Fyrirtæki GISTIHEIMILI - REYKJAVÍK Höfum til sölu 19 íbúða íbúðahótel þar sem allar íbúðirnar eru í sama húsi. Íbúirnar eru af stærð- inni 38 til 68 fm og eru allar samþykktar. Eignin er ríkulega búin húsgögnum og búðnaði.Góð viðskiptasambönd bæði innan lands sem utan. 5081 GISTIHEIMILI - REYKJAVÍK Húsnæðið er um 400 fm með gistirými fyrir 40 manns. Starfsemin rekin allt árið og er með góðri og vaxandi nýtingu, góð viðskiptasam- bönd. Húsnæðið er vandað og vel innréttað og er m.a. með morgunverðarsal og nokkur bað- herbergi og glæsilegur garður. 1703 Til leigu LAUFÁSVEGUR - SÉRHÆÐ Höfum til leigu glæsilega 184 fm sérhæð í ný- legu steinhúsi við Laufásveg. Íbúðin leigist með eða án húsgagna. Góð staðsetning og útsýni. Laus fljótlega. 5175 HVERFISGATA - VERSLUN Um 60 fm verslunarhúsnæði á götuhæð. Góð staðsetning neðarlega við Hverfisgötu. Hús- næðið er steinhús og er með stórum útstillingar- gluggum. 5100 Atvinnuhúsnæði AKRALIND Mjög vel staðsett iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði um 1100 fm innst í götu. Húsnæðið er á tveimur hæðum og er nú án milliveggja. Stórar inn- keyrsludyr og mikil lofthæð á báðum hæðum. 5209 HALLARMÚLI - ÁRMÚLI Tvær efstu hæðirnar í iðnaðar- og skrifstofuhúsi alls um 780 fm. Önnur hæðin er í leigu og hin er laus. Lyfta er í húsinu - gott útsýni. Húsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Góð kjör bjóðast. 5208 VIÐ BÁTAHÖFN Á bakkanum við höfnina í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú er glæsilegt skrifstofuhús á fjórum hæðum en grunnflötur hússins er ca 500 fm. Sérstæð og falleg staðsetning. Mikið af bíla- stæðum. Aðstoð veitt við fjármögnun eða leigu. Húsinu má skipta niður í smærri einingar . 3394 SUÐURHRAUN - LEIGUSAMN- INGUR Nýtt fullgert lager- og skrifstofu húsnæði um 525 fm með milliloft. Húsið að innan sem utan ásamt lóð er fullfrágengið. 5104 BÆJARLIND - LEIGUSAMN- INGUR Húsnæðið er um 930 fm á götuhæð með stór- um gluggum og er einstaklega sýnilegt frá mikilli umferðargötu. Traustur leigutaki. Ein besta staðsetningin í Bæjarlind. 5103 LÓNSBRAUT HF. Nýlegt húsnæði með stórum innkeyrsludyr- um og tveim milliloftum. Grunnflötur ca 60 fm en með milliloftum hátt í 100 fm. Góð lán fylgja. V. 7,3 m. 5221 VANTAR - MIÐBORGIN 1. Leitum að ca 70 til 120 fm verslunarhús- næði sem hentar fyrir gullsmið á Laugavegi neðarlega eða Skólavörðustíg. 2. Húsnæði er allt að 100 fm sem hægt væri að leiga út í pörtum. 3782 EYJAFJARÐASVEIT Við Grund í Eyjafirði er sérlega skemmtilegt parhús á 2 hæðum til sölu. Nýlegar innrétt- ingar. Sérstök staðsetning. V. 8,5 m. 5214 Laufengi - 3ja herb - Grafar- vogi 85,6 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Rúmgóð íbúð, með tveimur svefn- herbergjum, stórri stofu, eldhúsi m/borðkrók og flísalögðu baðherbergi með stóru sérsmíðuð bað- kari/sturtu. Linoleum dúkur og flísar á gólfum. Úr stofu er gengið út á góðar svalir í suður. Verð kr. 10,9 m Hlíðarhjalli - 4ra herb. - Kópavogi 116 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bílskúr í fallegu húsið við Hlíð- arhjalla í Kópavogi. Stór og rúmgóð stofa, eldhús með borðkrók við útbyggðan glugga, tvö góð barnaherbergi og stórt hjónaherbergi. Baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf. Verð kr. 16,4m - Áhv. 8,8 m Víðiteigur - raðhús *NÝTT Á SKRÁ* 3ja herbergja, 82,1 fm raðhús á einni hæð með möguleika á stækkun. 2 rúmgóð svefnherb. með stórum skápum, baðherb. flísalagt í hólf og gólf, stór geymsla/þvottahús, rúmgóð stofa og eld- hús með góðum borðkrók. Eikarparket og flísar á gólfum. Úr stofu er gengið út á hellu- lagða verönd og afgirtan suðvestur garð. Verð kr. 12,7 m Dvergholt - neðri sérhæð *NÝTT Á SKRÁ* Björt og rúmgóð 163 fm, 5 herbergja neðri sérhæð með fallegu útsýni. Eldhús með borðkrók, björt stofa, 4 svefn- herbergi, baðherbergi með kari, þvottahús og stórt geymslurými. Íbúðinni fylgir einnig 37 fm vinnuherbergi/geymsla sem gefur ýmsa möguleika. Stutt í alla þjónustu, skóla og hesthús. Verð kr. 16,2 m Helgaland - parhús m/bílskúr 160 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm innbyggðum bílskúr með stórum garði. Eldhús, búr, stofa, borðstofa, forstofa og salerni á efri hæð, 5 svefnherbergi, baðherbergi, góð geymsla og þvottahús á neðri hæð. Bílastæði hellulagt m/snjóbræðslu, góð verönd og stór garður í suð- vestur. Verð kr. 18,9 m Grundartangi - raðhús Fallegt 80,4 fm, 3ja herbergja raðhús með fallegum garði í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í tvö svefn- herbergi með góðu skápaplássi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, stóra geymslu/þvotta- hús og rúmgóða stofu og eldhús. Fallegur garður í suður með timburverönd og miklum gróðri. Verð kr. 13,5m Merkjateigur - Parhús m/aukaíbúð 110 fm íbúð í 2ja hæða tví- býlishúsi ásamt 68 fm ósamþykktri aukaíbúð á neðri hæð. Efri hæðin sem þarfnast viðhalds, skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi og 3 svefn- herbergi. Neðri hæðin er í ágætu ástandi, 3 svefn- herbergi, baðherbergi, eldhúskrókur og stofa. Verð kr. 16,2 - Áhv. 9,5 m. Skriða - einbýli + 1 ha - Kjal- arnes Einbýlishúsið Skriða, sem staðsett er undir rótum Esjunnar við Kollafjörð er til sölu. Húsið sem er 205 fm á 3 hæðum er staðsett á 10.000 fm lóð. Eignin er tilvalin fyrir t.d. áhugafólk um hestamennsku eða trjárækt. Þetta er einstök staðsetning með fallegu útsýni. Verð kr. 18,5 m. Áhv. 9,8 m. Stóriteigur - raðhús 240 fm rað- hús á 3 hæðum ásamt 22 fm bílskúr. Á jarð- hæð er rúmgott eldhús m/borðkrók, stór stofa og setustofa, og gestasalerni. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara eru 3 herbergi, auk mikils geymslurýmis. Fal- legur suðvestur garður. Fallegt hús, mið- svæðis í Mosfellsbæ. Verð kr. 19,2 m Helgugrund - Einb. - Kjalar- nesi 183,4 fm steinsteypt einbýlishús með bíl- skúr á Kjalarnesi. Góð hönnun. 4-5 svefnherbergi, stórt eldhús og stofa. Innbyggður bílskúr, innang. úr þvottahúsi. Húsið afhendist fokhelt m/stuttum fyrirvara Verð 12 m. Völuteigur - iðnaðarhúsnæði Vorum að fá í sölu nýtt iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Hægt að skipta húsnæðinu niður í 125-750 fm bil. Góðar innkeyrsluhurðar, mikil lofthæð og möguleiki á millilofti. Góð staðsetning við Móa- stöðina, Reykjagarð og Atlanta. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu. Svöluhöfði - Einbýlishús Vor- um að fá í sölu 125,7 fm einbýlishús í bygg- ingu, ásamt 27,6 fm bílskúr, við Svöluhöfða í Mosfellsbæ. Húsið verður staðsteypt, á einni hæð, útveggir verða einangraðir og klæddir með Jatoba viðarklæðningu og bárujárni. Húsið afhendist rúmlega fokhelt í janúar 2003. Hlíðarás - stórt og fallegt einbýli með tvöf. bílskúr Stórt og mikið 407 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. Fallegt endahús í botn- langa við óbyggt svæði með gríðarmiklu útsýni yfir Mosfellsbæ. Íbúðin er 362 fm ásamt 45 fm tvöföldum bílskúr. Í íbúðinni er arinn og pottur. Fallegt hús með möguleika á að gera aukaíbúð á neðri hæð. Verð kr. 29,5 m Krókabyggð – glæsilegt parhús *NÝTT Á SKRÁ* Sérlega glæsilegt 186 fm 2 h. parhús ásamt 34 fm bílsk. með fallegum garði. Á jarð- hæð er glæsilegt eldhús úr kirsu- berjavið með góðum Gaggenau tækjum, stór stofa, setustofa, þvottahús m/sérútgangi og gesta- salerni. Á annarri hæð er stórt hjónaherbergi, þrjú stór barnaher- bergi og baðherbergi m/sturtu og baði. Parket og físar á gólfum. Heit- ur pottur úti á 30 fm svölum. Verð kr. 24,5 m. Brattholt – endaraðhús *NÝTT Á SKRÁ* 131 fm endaraðhús á 2 hæðum í barnvænum stað í miðju Mosfellsbæjar. Hjónaherbergi, eldhús og stórt stofa/borðstofa á 1. hæð, 2 svefnherbergi, sér þvottahús og fallegt baðherbergi m/sauna á jarðhæð. Flísar og parket á gólfu. Úr stofu er gengið út í lítinn suðurg- arð. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Verð kr. 14,9 m. Stóriteigur - raðhús m/bílskúr *NÝTT Á SKRÁ* 118 fm raðhús á einni hæð ásamt 28 fm bílskúr og 50 fm ósamþykktum kjallara í grónu hverfi í Mosfellsbæ. Á jarðhæð eru 3 svefnherbergi, eldhús með nýrri kirsuberja innréttingu, stór stofa með parketi á gólfi, baðherbergi, gestasalerni og forstofa. Í kjallara er stórt vinnurými/leikherbergi, góð geymsla og þvottahús. Rúmgott hús sem bíður upp á mikla möguleika. Verð kr. 18,2 m - Áhv. 9,4 m. Klapparhlíð - 4ra herbergja *NÝTT Á SKRÁ* Sérlega glæsileg 99 fm, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýju fjölbýli með sérinngangi. Rauð eik á öllum gólfum en flísar á baði, þvottahúsi og náttúrusteinn á for- stofu. Vandaðar mahóní-innréttingar í eldhúsi og svefnherbergjum. Úr stofu er gengið út á stórar svalir með mjög miklu útsýni til Reykjavík- ur og yfir sundin. Verð kr. 15,9 m, áhv. 9,3 m húsbréf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.