Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 2002 C 21HeimiliFasteignir Jörfagrund - Kjalarnes. Um er að ræða gott einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Fjögur svefnherbergi, stofa og borðstofa. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð aðeins 12,9 millj. (42) Gvendargeisli. Vel staðsett 193 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bíl- skúr. Fjögur svefnherb. auk sjónvarpshols. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan, mögu- leiki að fá lengra komið. Verð 16,9 millj. (47) Ólafsgeisli. Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnher- bergi. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Teikn. á www. husavik.net. Verð 16,9 millj. (40) Hæðir Miðbær - Penthouse - Gott verð. Gullfalleg 121 fm 4ra herb. „penthouse“- íbúð í fallegu steinhúsi í hjarta miðbæjarins. Hæðin var byggð ofan á húsið árið 1990. Íbúðin er mjög opin og björt með góðri lofthæð og fallegum þak- glugga, stórar suðursvalir. Parket og flísar á gólf- um. Áhv. 9,9 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 16.3 millj. Íbúðin er laus lyklar á skrifstofu. 4ra til 5 herb. Hraunbær. Góð og vel skipulögð 100 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlega við- gerðu fjölbýli. Stór stofa og borðstofa með útgang út á vestursvalir, þrjú góð svefnherbergi með skáp- um. Góður skápur í holi. Áhv. 4 millj. Verð 11,5 millj. (60) Nýbýlavegur - Eign í sér- flokki. Mjög skemmtileg 4ra herbergja ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Eignin var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðherbergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast þær fram- kvæmdir af seljanda. Verð 14,5 millj. Hraunbær. Snyrtileg 3ja herb. 97 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu viðgerðu húsi. Baðherbergi allt endurnýjað, rúmgóð stofa og borðstofa með útgang út á suðvestur svalir. Sérþvottahús fylgir eigninni Verð 10,4 millj. (89) Laugavegur. Mjög falleg 91 fm, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fallegu timburhúsi við Laugaveg. Tvö góð svefnherb., rúmgóð stofa, fallegt eldhús. Hátt til lofts, listar og rósettur í lofti. Mjög falleg íbúð. Áhv. 7,5 millj. Verð 12,8 millj. 2ja herb. Vesturgata - Laus. Mikið endurnýjuð 2ja herbergja 71 fm íbúð á tveimur hæðum. Fallegt eldhús, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Verð 9,3 millj. (92) Ljósheimar. Glæsileg 2ja herbergja 53 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi miðsvæðis. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum, suðaustur svalir. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,9 millj. (24) Víðimelur. Hörkugóð 2ja herbergja 40 fm ósamþ. risibúð við Háskólann. Parket og dúkar á gólfum. Ávh. 2 millj. Verð 5,5 millj. (85) Álftahólar - Laus. Nýtt í sölu, góð 2ja herbergja 63 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Ný- legt parket á stofu og holi, baðherbergi með bað- kari. Áhv. 3,4 millj. húsbr. Verð 7,8 millj. (77) Vesturvör - Laus. Ný komin á skrá 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,8 millj. (116) Boðagrandi - Laus. Stórglæsileg 81,8 fm 2ja herb. íbúð á 5. hæð (efstu) ásamt stæði í bílageymslu í þessu fallega lyftuhúsi. Vand- aðar fallegar innréttingar, parket og náttúrusteinn á gólfi. Þvottahús í íbúð. Tvennar svalir suður og vest- ur, Glæsilegt útsýni í allar áttir. Eign í sérflokki og örugglega best staðsetta íbúðin í húsinu. Verð 15,0 millj. Vesturberg - Lyfta. Hörku góð 64 fm 2ja herb. íbúð á 7. hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi. Frábært útsýni, suðvestur svalir. Áhv 3,2 húsb. Verð 7,5 millj. Flyðrugrandi. Mjög falleg 65,1 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi, svefnher- bergi + lítið vinnuherbergi. Fallegt eldhús, parket á gólfum. Áhv. 4,8 millj. húsb. Verð 9,5 millj. Sporhamrar - Bílskúr. Glæsi- leg 3ja herbergja 93,6 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli auk 21,2 fm bílskúrs. Góð stofa með út- gang út á suðurverönd, sérgarður, parket á gólf- um. Bílskúr með heitu og köld vatni. Áhv 6,2 millj. byggsj. ríkisins. Lindargata - Laus. Mjög falleg 90,5 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi alveg við miðbæinn. Rúmgóð stofa og gott hjónaherbergi með fataherbergi innaf. Mjög falleg og vel staðsett eign. Áhv. 7,3 húsb. Verð 12,1 millj. www.husavik.net Elías Haraldsson Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Páll Eiríksson, hdl. lögg. fasteignasali Sérbýli Hlíðar - Skipholt. Glæsileg og vel staðsett 130 fm sérhæð á 1. hæð auk 32 fm bíl- skúrs, alls 162 fm. Eignin er með þremur stórum herbergjum og tveimur stofum og rúmgóðu eldhúsi, gegnheilt parket á stofum og holi, svalir í suður. Áhv. 10,5 millj. langtíma lán. Verð 17,9 millj. (111) Keilufell. Óvenju skemmtilegt 146,8 fm timburhús á tveimur hæðum ásamt 29 fm bílskúr. Fjögur svefnh., rúmgóð stofa, glæsilegt nýtt eldhús með vandaðri viðarinnréttingu. Lóðin er sérstaklega falleg og vel ræktuð með gróðurhúsi. Bílskúrinn er innréttaður sem skrifstofa. Verð 19,5 millj. Vættaborgir. Mjög fallegt 178 fm par- hús á tveimur hæðum, innbyggður 32 fm bílskúr. Fjögur góð herbergi, rúmgott eldhús með vandaðri innréttingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,0 millj. í húsbréfum. Verð 22,5 millj. (44) Nýbygging Þingholtin - Einbýli. Glæsilegt, lítið 100 fm einbýli við þessa einstöku litlu einstefnugötu í miðbæ Reykjavíkur. Húsið afhendist fullfrágengið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að innan. Áhv. 9,0 millj. húsb. Verð tilboð. (43) Ólafsgeisli - Við golfvöll- inn. Um er að ræða glæsilegar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna er frá ca 180-235 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,4 millj. fok- helt. Möguleiki á að fá lengra komið. (45) Kirkjustétt. Vönduð og skemmtileg 180 fm raðhús á tveimur hæðum, fjögur svefnherbergi og stofa. Húsin eru á byggingastigi og seljast fok- held, eða tilbúin til innréttinga. Spennandi kostur. Verð frá 15,7 millj. (114) Kleifarsel. Mjög góð 98 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýli. Íbúðin er á tveimur hæðum (efsta hæð og risloft). Á hæðinni er anddyri, herb., baðherb., eldhús, þvottahús og stofa. Í risi eru tvö herb. og sjónvarpsherb. Áhv. 7,5 millj. húsbr. Verð 11,9 millj. (1) Kórsalir - Lyftuhús. Nýjar og til- búnar til afhendingar 3-4ra herbergja 110-118 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrifstofu. Vandaðaðar íbúðir. Áhv. 11,5 millj. Verð 17,5 millj. (35) 3ja herb. Foldin - Grafarvogur. Gullfalleg 86 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í þessu fal- leg fjölbýli. Mjög fallegar og vandaðar innréttingar, gegnheilt parket og flísar á gólfum, glæsileg verönd. Áhv. 6,3 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 12,2 milllj. Suðurmýri - Laus. Mjög falleg 78 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Tvö her- bergi og rúmgóð stofa. Nýlegt parket á gólfum, flí- salagt baðherbergi með glugga. Áhv. 5,8 millj húsb. Verð 10,6 millj. Gullengi - Gott verð. Mjög falleg 86 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli ásamt stæði í bílahúsi. Tvö góð svefnherb., rúmgóð stofa, þvottahús í íbúð, góðar svalir. Sérinngangur af svölum. Verð 10,9 millj. (29) Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17 Sýnishorn úr söluskrá 4ra herb,. íbúðir FRÓÐENGI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefnherb. Snyrtilegar innréttingar. Skápar í öllum herb. Stutt í skóla og alla þjónustu. 3731 BAKKAR-BREIÐHOLTI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi. Húsið tekið í gegn að utan fyrir nokkrum árum. Nýlegt eldhús, flísalagt baðherbergi og öll parketlögð. Mjög barnvænt umhverfi. 3742 3ja herb. íbúðir MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI Til sölu áhugaverð 106 fm íbúð á annarri hæð í mjög góðu fjölbýli. Íbúðin er þriggja herb. og skiptist í anddyri, stofu, eldhús, þvottahús, baðherb. gang og tvö góð svefnherbergi. Parket á gangi og stofu, dúkur á öðru. Nýbúið að taka allt húsið í gegn að utan m.a. með glæsilegri klæðningu. Laus nú þegar. Eign sem vert er að skoða. 21033 GRANDAVEGUR Fyrir 60 ára og eldri er til sölu mjög góð þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð í vinsælu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, yfirbyggðar sval- ir og þvottahús í íbúð. Mikil sameign, húsvarðaríbúð, veislusalur ofl. 21034 LÆKJASMÁRI - BÍLSKÝLI Á þessum vinsæla stað. Mjög góð þriggja herb. tæplega 90 fm íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílskýli í litlu fjölbýli. Íbúð- in hefur sér inngang og sér garð. Stutt í alla þjónustu. Mjög fallegt umhverfi. Íbúð sem vert er að skoða. 21031 BRAGAGATA Einstaklega áhugaverð íbúð á tveimur hæðum á vinsælasta stað borgarinnar. Á efri hæðinni er stofa, borðstofa, bað- herbergi og eldhús og niðri er svefnher- bergi og sjónvarpskrókur. 21023 2ja herb. íbúðir ÁSVALLAGATA - LAUS Mjög góð tveggja herb. íbúð á besta stað í bæn- um. Íbúðin er á annarri hæð í tveggja hæða fjölbýli. Íbúðin öll tekin í gegn fyr- ir 8 árum og einnig hefur húsið og þakið verið tekið í gegn. Íbúðin er laus nú þegar. 1761 FREYJUGATA Á Þessum vinsæla stað er til sölu nýendurnýjuð u.þ.b. 50 fm íbúð á götuhæð. Allt nýtt í íbúðinni, m.a. rafmagn, gólfefni, innréttingar, lagnir ofl. Íbúðin er laus nú þegar. Verð 8,0 m. 1716 SKEGGJAGATA-LAUS Mjög góð tveggja herb. kjallaraíbúð í þrýbýlishúsi að Skeggjagötu. Nýlegir gler og gluggar, nýlegt parket og nýlegt raf- magn. Íbúðin er laus nú þegar. 1762 BÚJARÐIR - BÚJARÐIR Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða, m.a. hlunnindajarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt, hrossa- rækt, svínarækt frístundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðs vegar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu framleiðsluréttur í mjólk. Lítið við á www.fmeignir.is eða fáið senda sölu- skrá í pósti eða á skrifstofu. Einbýlishús LJÁRSKÓGAR - VÖNDUÐ EIGN Til sölu mjög glæsilegt hús í alla staði. Húsið er mjög vel staðsett í grónu hverfi. Innréttingar og allur frágangur mjög vandaður. Húsið hefur fengið mjög gott viðhald og er allt í mjög góðu ástandi. Hús fyrir vandláta. Fjöldi mynda á netinu. 7796 ESJUBERG II - KJALARNESI Til sölu Esjuberg II, Kjalarnesi, nánar til- tekið um 362 fm sem skiptast í þrjár íbúðir, auk tilheyrandi útihúsa m.a. 73 fm fokheldur bílskúr. 58 fm hesthús auk meira rýmis. Með Esjubergi II fylgja 5,4 ha eignarland. Glæsilegt útsýni. Myndir og nánari uppl. á netinu. 11205 Raðhús ÞVERÁS Vorum að fá í sölu 209 fm endaraðhús á tveimur hæðum á þess- um vinsæla stað. Frábær staðs. Húsið er ekki fullbúið, en gefur mikla mögu- leika. Teikn.og nánari uppl. á skrifst. Áhv. byggsj. 4,0 m. Verð 21,0 m. 6553 Landsbyggðin HLEMMISKEIÐ IV Til sölu á Skeið- unum, Hlemmiskeið IV. Um er að ræða 153 fm mjög góða íbúð ásamt 42 ha lands. Þarf af um 14,5 ha ræktað land. Eign sem vert er skoða. Verð 13,8 m. 10910 HRUNI Til sölu jörðin Hruni í Skaftár- hreppi, Vestur - Skaftafellssýslu. Jörðin Hruni er um það bil 20 km fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Jörðin er í fögru umhverfi, vel gróin og frábær til útivist- ar. Á jörðinni er eldra íbúðarhús ásamt geymslu/bílskúr. Jörðin er talin vera um 300 ha. Búseta er á jörðinni en enginn búskapur. Verð 13,2 m. 10941 HLÍÐARTUNGA ÖLFUSI Til sölu jörðin Hlíðartunga í Ölfusi. Húsakostur m.a. íbúðarhús með tveimur íbúðum auk útihúsa. Landstærð um 20 ha, nær allt ræktað land. Hitaveita. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu. 10900 SUÐURHLÍÐ - LÖGBÝLI REYKJAVÍK Til sölu lögbýlið Suður- hlíð úr landi Úlfarsfells í Reykjavík (áður Mosfellsbæ). Gott 152 fm íbúðarhús byggt 1990, með stórri verönd. Glæsi- legt hesthús fyrir 22 hross og öll að- staða til fyrirmyndar. Hægt að koma fyrir fleiri hrossum. Stórt gerði við hest- húsið. Eignarland 7.600 fm Einstakt tækifæri til að eignast eign sem þessa. Frábær staðsetning. Gott útsýni. Laust fljótlega. Myndir á netinu, einnig nánari uppl. hjá starfsfólki. 10769 Sumarhús SUMARHÚS - BÁTASKÝLI Mjög áhugavert 70 fm sumarhús á eftirsótt- um stað við Meðalfellsvatn í Kjós. Um er að ræða sumarhús byggt 1987. Auk þess gott bátaskýli við vatnið. Allt í mjög góðu ásigkomulagi. Til afhending- ar nú þegar. Verð 7,8 m. 13582

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.