Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 2002 C 23HeimiliFasteignir Magnús Gunnarsson, sími 822 8242 Sölustjóri Víkurás. Falleg 83 fm íbúð. Fallegar innrét- ingar og gólfefni, útsýnissvalir. Stutt í skóla og verslun. Áhv. 4,5 m. 6015 Rimahverfi - sérinng. Góð 98 fm íbúð með sérinngangi. Falleg gólfefni og gott útsýni. V. 12,5 m. Áhv. 5,25 m. Klapparhlíð Mos. Ný 82 fm íbúð á 3. hæð með sérinngangi og meðfylgjandi bílskúr. Álklætt viðhaldslétt hús, fallegar innréttingar og mikið útsýni til suðurs, vesturs og norðurs. V. 14,7 m. Áhv. 7,0 m. 5896 Lindargata. Falleg 91 fm íbúð á efstu hæð í steinhúsi. Íb. mikið endurbætt og er í góðu ástandi. V. 11,9 m. Áhv. 7,2 m. 6005 Flétturimi - jarðhæð. Falleg íbúð á jarðhæð með afgirtri sólarverönd í suðvestur. Góð gólfefni og gott skipulag. V. 10,7 m. Áhv. 4,6 m. Furugrund - glæsil. útsýni. Ca 55 fm íb. á efstu hæð í fallegu frábærl. vel stað- settu fjölb. við Fossvoginn. Vel skipulögð íb. í fínu standi. V. 8,9 m. 5811 Laugarnesvegur - mjög vel skipul. Falleg ca 47 fm íb í kj.(lítið niðurgraf- in) á fráb. stað. Stutt í sund og góða þjónustu, endurnýjað eldhús, gólfefni og fl. V. 7,2 m. Flétturimi. Rúmgóð 66 fm íbúð á jarðhæð. Yfirbyggt stæði í bílskýli, hellulögð verönd. V. 9,9 m. Áhv. 5,9 m. 4049 Efstaland. Vel skipul. 2ja herb. íb. á jarð- hæð m. sérgarði í suður. Gott hús, góð sam- eign. Þvottahús á hæð. V. 8 m. 7609 Skúlagata - lyftuhús. Glæsil. 61,5 fm íb. á 5 h. m. stæði í bílskýli. Góðar innréttingar. Fráb. staðsetn. V.10,7 m. 1139 Laugarnesvegur - Sérinng. Falleg 59 fm íbúð í kjallara í suðurenda. Nýl. baðher- bergi og eldhús. 7,9 m. Áhv. 3,9 m. 3945 Breiðholt - fráb. verð. Í einkasölu fal- leg ca 56 fm íb. í góðu húsi, á góðum stað. Áhv. 3,5 m. V. 7,7 m. 5802 Skógargerði. Falleg íbúð í kjallara með sérinngangi. Rólegt og grófið hverfi. Laus strax V. 8,6 m. Áhv. 1,6 m. Egilsgata - kj. Góð staðsetn. Fal- leg ca 61 fm íb. í kj. í góðu þríbýli á mjög góð- um stað. 1 svefnherb., stofa og lítið herb. Eign í ágætu standi. Áhv. byggsj. 1,8 m. V. 8,8 m. Eyjabakki. Rúmgóð og falleg 70 fm íbúð á 2. hæð í nýl. klæddu húsi. Nýl. gler og gólfefni. V. 9,5 m. Áhv. 7,6 m. 6006 Vantar strax. Er með kaupendur og leigjendur að góðum skrifstofueiningum frá 60-150 fm að stærð. Upplýsingar á skrifstofu. Vantar eignir m. leigusamn. Fjár- sterkir aðilar hafa beðið okkur um að leita að eignum af öllum stærðum og gerðum með langtíma leigusamningum. Upplýsingar á skrifstofu 101 Reykjavík. Til sölu / leigu 1200 fm á tveimur hæðum. Mjög vandað versl., þjónust., og skrifstofuh. Mögu- legt er að skipta eigninni upp í smærri eign- arhl. Aðkoma er öll mjög góð, mjög góð stað- setning. Verð tilboð. Dalvegur Kóp. 280 fm. Til sölu. Jarðhæð; skrifst., lager. Önnur hæð; skrifst., eldhús, salerni m. sturtu. Glæsileg eign sem vert er að skoða. Verð 27,5 millj. mögl. hagst. fjármögnun. Grensásv. (bakhús) Rvík. - 230 fm. Jarðhæð, skrifst., lager með góðum inn- keyrsld. Nýlega innréttað á mjög vandaðan hátt. Síma og tölvul. í stokkum. Hentar fyrir rekst. heildsölu og fl. Verð tilboð. Hólmaslóð samt. 1508 fm. Til leigu. 1. hæð samt. 557 fm, 2 hæð samt. 951 fm. Skrifst., lager, verkst. Húsnæði sem býður upp á ýmsa möguleika. Eigendur eru til- búnir að aðlaga húsn. fyrir starfsemi traustra leigutaka. Mjög hagst. leiga. Klappastígur ca 270 fm. (Laugavegur). Til sölu öll húseignin. Húsnæðið skiptist í u.þ.b. 139 fm. jarðh.; verslun. Önnur hæð; skrifst, lag., íbúð. Þriðj. hæð íbúð. Eign sem vert er að skoða. Verð til- boð. Borgartún mögl. samt. ca 500 - 900 fm allt á einni hæð. Til sölu / leigu. Topp, fullbúnar glæsil. skrifst. í mjög góðu lyftuhúsi. Húsið er klætt að utan með áli og er allt mjög vandað. Góð kaup / leiga. Verð tilboð. Smiðjuvegur tveir eignhl. samt. 947 fm (479,5 fm og 468,1 fm). Húsn. hent- ar fyrir rekstur verslunar, þjónustu, lager og eða verkst. Mjög góð aðkoma og næg bíla- stæði. Mögl. er að kaupa/leigja einn eignhl. Verð tilboð Nýtt á skrá. Til sölu Flugumýri 968 fm Mos. Einn stór salur, góð lofth. gert er ráð fyrir hlaupaketti, gott inntak fyrir rafm. Gott verð kr. 60.000 pr fm. Áhv. gott lán. 2255 Hverfisgata. Verslunarpláss á góðum stað í miðborginni. Skiptist í verslun og lag- er. Hentar mjög vel fyrir verslun, heilds., veitingast. Mögul. hagst. fjárm. Verð til- boð. LEIRUBAKKI. Mjög góð ca 92 fm íbúð í góðu húsi. Þrjú rúmgóð herbergi og vinnuaðstaða. Parket á gólfum. Björt stofa og stórar suð-vestursvalir. Fallegt útsýni. Fjölskylduvænn staður. Íbúðin er laus fljót- lega. BERGÞÓRUGATA Rúmgóð og kósý ca 67 fm íbúð í kj. í góðu steinhúsi í hjarta borgarinnar. Björt og góð stofa og rúmgott herbergi. Áhv ca 4,4 millj. Verð 8,1 millj. MIÐTÚN. Snyrtileg risíbúð í bakhúsi á þessum rólega stað. Íbúðin er stofa, herb., eldhús, bað og sameiginl. þvottahús. End- urnýjað þak og nýr þakkantur. Íbúðin er ósamþykkt. Áhv. hagstæð lán, 2,3 millj. Verð 4,9 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR - nálægt Háskólanum Vorum að fá í sölu mjög bjarta og fallega litla íbúð í góðu fjölbýlihúsi í vesturbænum. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. gólfefni o.fl. Þetta er til- valin íbúð fyir Háskólafólk. Áhv. ca. 2,6 millj. Verð 5,9 millj. KÓNGSBAKKI. Stór og björt ca 80 fm 2ja til 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Stór- ar suðursvalir. Parket á stofu og holi. Hús í góðu standi. Verð 8,9 millj. VINDÁS Vorum að fá í sölu bjarta og góða ca 40 fm íbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa með útgengi út á hellulagða verönd. Áhv. ca 2,9 millj. Verð 6,6 millj. KLEIFARSEL. Gullfalleg ca 66 fm íbúð á 2. hæð. Rúmgott herbergi og björt stofa. Stórt eldhús. Mikil lofthæð og fallegt park- et á gólfum. Vönduð íbúð í góðu hverfi. Verð 8,9 millj. NESHAMRAR. Stórglæsilegt ca 185 fm einbýli á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið er með fjórum herb. og tveimur stof- um. Loft eru tekin upp. Stórglæsilegur garður með mikilli verönd og göngustígum. Mjög vel skipul. hús á fráb. stað. Áhv. byggsj. og húsbr. 8,3 millj. SMÁRARIMI Sérlega fallegt og vel skipulagt ca 178 fm einbýlishús á einni hæð ásamt ca 40 fm bílskúr. Björt og góð stofa og borðstofa með vönduðu parketi og mik- illi lofth. Fjögur sv.herb. Fallegur garður í rækt með tveimur stórum veröndum. Húsið er vel staðsett innst í botnlanga. HEIÐNABERG Raðhús með bílskúr Fallegt og vel skipulagt ca 177 fm raðhús með innb. bílskúr í fallegum botnlanga. Stór björt og góð stofa með parketi, þrjú svefnherbergi. Fallegur garður með hellulagðri verönd. Verð 18,9 millj. GUÐRÚNARGATA Sérlega falleg björt og skemmtileg ca 149 fm íbúð, sér- hæð og ris, á frábærum stað í Norðurmýri. Á hæðinni er hol, stofa, borðstofa. her- bergi, eldhús og bað og í risinu sem búið er að lyfta er alrými með svölum og tvö góð svefnherbergi með parketi. Stórt og gott herbergi í kjallara fylgir. Frábært útsýni og staðs. rétt við Miklatún. Verð 18,9 millj. AUSTURBRÚN Falleg og vel skipu- lögð ca 113 fm neðri sérhæð ásamt bílskúr í góðu þríbýlishúsi á góðum stað við Laug- arásinn. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Hús og sameign sérlega snyrtileg. Verð 16,3 millj. Ýmis skipti möguleg. HRAUNBÆR Björt og falleg ca 102 fm endaíbúð í góðu fjölb.húsi í Árbænum. Rúmgóð stofa og þrjú herb. Þv.hús í íbúð. Húsið er að stórum hluta klætt með Steni. Sérlega fallegur bakg. með leiktækjum fyrir börnin. Áhv. ca 5,2 millj. Verð 11,9 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá Opið mán.-fös. frá kl. 9-17 Einar Guðmundsson Finnbogi Hilmarsson Guðmundur St. Ragnarsson hdl. Löggiltur fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is www.heimili.is Urðarstígur - fallegt hús á tveimur hæðum. Vorum að fá í sölu ca 82 fm hús á besta stað í Þingholtunum. Húsið er á tveimur hæðum og hefur verið mjög mikið endurnýjað að utan og innan, m.a. gluggar, gler, þak, frárennsli, rafmagn, innréttingar, gólfefni o.fl. Húsið er klætt að utan. Fallegt og vinalegt hús í Þingholtunum. Verð 12,7 millj. Reyrengi - laus 4ra. herb. Á annarri hæð með sérinngangi, ca 105 fm björt og rúmgóð íbúð, 3 herbergi og stofa. Vestursvalir. Stæði í opinni bílageymslu fylgir. Íbúðin er laus til afhendingar. FJÁRFESTAR ATHUGIÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI Erum með í sölu nýtt og glæsilegt ca 400 fm verslunarhúsnæði á einni hæð (jarðhæð) á besta stað í Lindunum í Kópav. Átta ára góður leigusamningur og traustur leigjandi. Áhv. ca 26 millj til 25 ára með 7% vöxtum. Verð 49 millj. Góð fjárfesting í glæsilegu hús- næði. Nánari upplýsingar veitir Einar. Seltjarnarnes — Fasteignasalan 101 Reykjavík er nú með í sölu par- hús við Kolbeinsmýri 3. Þetta er steinhús, byggt 1990 og er það 296,6 ferm., en þar af er bílskúr 26,8 ferm. „Um er að ræða stórglæsilegt hús sem allt er hið vandaðasta,“ sagði Leifur Aðalsteinsson hjá 101 Reykjavík. „Á gólfum er 19 mm gegnheilt kirsuberjaparket og náttúrusteinn. Allar innréttingar á baðherbergjum, í eldhúsi og öðrum herbergjum þar sem eru fastar innréttingar eru all- ar sérsmíðaðar.“ Komið er inn í anddyri með nátt- úruflísum á gólfi og þar er rúmgóð- ur fataskápur. Gengt er úr anddyri í gestasnyrtingu. Úr forstofu er gengið inn í 26,8 ferm. bílskúr með niðurteknu geymslurými. Inn úr forstofu er komið í hol, eldhús, sjónvarpshol, borðstofu, stofur og glerskála. Borðkrókur er í eldhúsi og innréttingar eru úr kirsuberjaviði, sem og aðrar inn- réttingar sem fyrr gat. Höldur á innréttingu í eldhúsi eru úr burst- uðu stáli. Gaggenau eldhústæki eru í eldhúsi. Sérsmíðaður sjónvarpsskápur úr kirsuberjaviði er í sjónvarpsholi. Gegnheilt kirsuberjaparket er á stofum, borðstofu og glerskála auk náttúrugrjóts á gönguleið. Öll lýsing er innfelld (halogen) frá Lumex. Í stofu er arinn og hátt er þar til lofts. Sérsmíðaður skápur er þar fyrir hljómflutningstæki. Úr glerskála er gengið út á stóra verönd og þaðan út í snyrtilegan garð. Úr holi er gengið upp á efri hæð. Stigi er úr gegnheilu kirsuberjaparketi. Á hæðinni eru fjögur svefnherbergi og góður gangur. Öll herbergin eru með sérsmíðuðum skáp- um og þar er gegnheilt kirsu- berjaparket á gólfum. Hátt er til lofts. Gengt er frá her- bergi út á svalir. Salernið er flísalagt í hólf og gólf. Þar eru sturtuklefi og baðkar og sérsmíðaðar innréttingar úr kirsuberja- viði. Úr holi er gengið niður í kjallara niður flísalagðar tröppur (náttúrugrjót). Í kjallara er stórt vaskahús með sérsmíðuðum innréttingum. Þar eru tvö stór herbergi og er eitt þeirra notað sem sjónvarpsherbergi. Holið er stórt með náttúruflísum á gólfi. Niðri eru sturta, gufubað og salerni. Náttúruflísar eru á gólfum og í sturtubotni. Frá herbergi er gengt út í garð. Innanhússarkitekt er Guð- björg Magnúsdóttir. Ásett verð á þessa eign er 36 millj. kr.“ Kolbeinsmýri 3 er til sölu hjá 101 Reykjavík. Þetta er vandað parhús, innanhússarkitekt er Guðbjörg Magnúsdóttir. Ásett verð á eignina er 36 millj. kr. Kolbeinsmýri 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.