Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 40
40 C ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Katrín Hafsteinsdóttir sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Einbýlis-, rað-, parhús GARÐSTAÐIR Glæsilegt 148 fm einbýl- ishús á einni hæð, þ.a. 30 fm bílskúr í innsta botn- langa. Glæsilegar innréttingar og vönduð tæki, flísar á öllum gólfum. Verönd til suðurs og vesturs. Stór og góður bílskúr. Mjög vel hirtur og gróinn garður. Héðan er stutt í golfið, göngutúrinn við sjávarsíðuna og mjög gott hverfi fyrir börnin. Verð 22,9 m (3029) KJARRMÓAR Vorum að fá í sölu sér- lega fallegt og vel skipulagt 140 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á þessum vinsæla stað. Glæsi- legar innréttingar. Parket og flísar. Björt og góð stofa með mikilli lofthæð auk 20 fm millilofts. Ný- endurnýjaður garður. Stutt í alla þjónustu. Verð 19,7m (3030) 5-7 herb. og sérh. LANGHOLTSVEGUR Afar falleg 111 fm sérhæð á 1. hæð í þríbýli ásamt ca 45 fm bílskúr á frábærum stað. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Vel útlítandi hvít eldh. innr. Hús og íb. í fráb. standi. Áhv 4,8 m VERÐ : 15,9 m ( 3150 ) BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá glæsilega 3-4ra herbergja 145 fm íbúð í mið- bænum. Stór stofa. Rúmgott herbergi. Eldhús með nýlegri innréttingu. Stórt rými í kjallara. Flísar og parket á gólfum. V. 17.4 millj. (3148) AUSTURBRÚN Virkilega falleg 4. herb. 113 fm neðri sérhæð ásamt sam. bílskúr í þríbýli á þessum frábæra stað við LAUGARÁSINN. Nýlega skipt um járn og rennur og innkeyrslan er ný hellulögð og upphituð. Nýtt rafmagn. Verð 16,3 m (3068) KLEPPSVEGUR Íbúð á 2. hæð í þrí- býlishúsi 96,7 fm . ásamt 35,7 fm bílskúr auk 17,4 fm sameiginlegs rýmis. 2 svefnherb. í íbúð og eitt á gangi, 2 saml. teppalagðar stofur. Áhv.8.5 m V 14.9 milj. (3076) LAUTASMÁRI KÓP. FALLEG „PENTHOUSE“ 145,8 fm íb. á 2 hæðum. 4-5 herb. Baðherb. á báðum hæðum . Sérútgengi af efri hæð. Mögul. á séríb. V.18.9 milj. (3154) 4 herbergja NÓNHÆÐ Nýkomið á sölu mjög góð 4ra herb. 112 fm íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar og parket, flísar og dúkur. 3 góð svefnherb. Íbúðin er nýmáluð og er laus til afhendingar strax. V. 14,5m (3143) ÞVERBREKKA Í KÓP. Vorum að fá í sölu mjög góða 104,2 fm 4ra herb. íbúð á 10. hæð (efstu). Tvennar svalir bæði í austur og vestur með einstöku útsýni. 2 rúmgóð svefnherb. og 2 góðar stofur. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,7 m V. 14,3 m (3072) BERGÞÓRUGATA GLÆSIL. 88 FM ÍB. Á 1. HÆÐ. Endurn. eldh.. Fallegt baðherb. Stór/sólrík stofa m. eikarpark. Endurn. lagnir og rafm V. 12,9 m (3027) BREIÐAVÍK Glæsileg 4ra herbergja 94,8 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi ásamt geymslu á jarðhæð, samtals 101,4 fm. parket úr kirsuberjavið og flísar. Gott útsýni. Eign í topp- standi. Verð 13,9 m (3363) LAUTASMÁRI - KÓPAVOGI Virkilega góð 4ra herbergja 95,1 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýli auk sérgarðs. Glæsilegt bað. Innréttingar og gólfefni úr kirsuberjavið nema flís- ar á baði. Stór sérlóð. Verð 13,9 m (3067) 3 herbergja FURUGRUND Björt og skemmtil. 88 fm endaíb. á 1. hæð í stenikl. fjölb. Parket. á gólfum, góðar innr. Rúmg. svalir. Sameign og íbúð í fráb. ástandi. Áhv 2,6 m V 12,5 m (3165) GULLENGI M. SÉRINN- GANG Mjög góð 85 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi og sérmerktu bílastæði. Linol- eumdúkur og flísar á gólfum. Hvítar innréttangar. Stórt leiksvæði í bakgarði. Sérþvottahús innan íb. Áhv 6,7 m VERÐ : 10,8 m ( 3387 ) HÁALEITISBRAUT - LAUS STRAX Björt 74 fm íb í kj. Flísal. baðherb. m. baðkari. Góð eldh. innr. Selj. gr. kostn.v. yfirst. framkv. Áhv. 4,7 m byggsj og húsbr. V. 9,9 m ( 3153 ) ÁLFTAMÝRI Vorum að fá mjög góða 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu. 2 góð svefn- herbergi. Parket á gólfi. Stutt í alla þjónustu s.s. skóla og kringluna. Áhv. 8 millj. (viðb.l.) V .11,4 millj. (3136) MIÐTÚN 74 Virkilega smekkleg 3ja herb. 65,4 fm rishæð á góðum stað. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Baðherb. með bæði baðkari og sturtuklefa. Þvottahús innan íbúðar. 2 góð svefn- herb. og góðar suðursvalir. Eignin er öll nýlega standsett. áhv. 5,0 m V. 10,5 m (3031) FURUGRUND Vorum að fá einkasölu frábæra 75,4 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð auk herb. í kj. Virkilega skemmtilegt skipulag. Stórar ca 25 fm suðursvalir. Þetta er eign á frábærum stað alveg við Fossvogsdalinn. Vönduð og góð eign. V. 11,9M (3508). GYÐUFELL Snyrtileg 83,8 fm 3ja herb. íbúð á 4ju hæð í nýstandsettu fjölbýli , hitalögn í stétt. Lítill sólskáli í suður. Tvö herb. ásamt góðri stofu, baðherb. m. baði og tengi f. þvottav. Áhv. 7mil. V. 8,9 millj. (3099) KEILUGRANDI Falleg og rúmgóð 85 fm íbúð ásamt 26,8 fm lokuðu bílskýli á 3ju hæð en gengið inn af 2. hæð. Íbúðin er 3 herb. m. svöl- um úr stofu í suður og svefnherb. í vestur. V. 12,9m (3135) ÖLDUTÚN HAFNARFIRÐI. Sérlega skemmtileg 3ja. herb. 81,5 fm íbúð í kjall- ara m. sérinngangi í litlu fjölbýli . Stór stofa, gott eldhús ásamt sólskála sem notaður er sem borðst, 2 svefnh. Góður garður. áhv. 6,7m V. 10,9 m. (3509). 2 herbergja HÁBERG - SÉRINNGANGUR 75 fm 2-3ja herbergja íb. á 3. hæð með sérinn- gangi í litlu nýlega máluðu fjölbýli. Dúkur og flísar á gólfum. Hvít kirsuberjaviðarinnr. í eldhúsi. Suð- ursvalir. VERÐ : 8,9 m ( 3070 ) IÐUFELL Mjög góð 2ja herbergja ca 70 fm íbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa, úgengt í garð. Opið eldhús. Rúm- gott svefnherbergi. Húsið nýlega klætt að utan og yfirbyggðar svalir. V. 7,8 m. FURUGRUND Virkilega smekkleg 57,6 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Parket og flísar. Góð- ar innréttingar. Gott skipulag. Eign á frábærum stað, alveg við Fossvogsdal. áhv. 5,3m V. 9,9 m (3108) ARAHÓLAR Góð 2. herbergja 57,5 fm íbúð á 4. hæð í klæddu fjölbýli ásamt 26 fm bíl- skúr. Nýlegar flísar og parket. Yfirbyggðar svalir. Bílskúr m. heitu og köldu vatni. Gervihnattadiskur. Verð 9,7 m (3069) KROSSEYRARVEGUR HF. Risíbúð með karakter 52,5 fm í tvíbýli á góðum stað í Hafnarfirði ásamt 29,6 fm bílskúr sem inn- réttaður er sem stúdíó. Auka herb. í kjallara og stór geymsla. Áhv. 6,3 m V. 10,8 m. (3034) VESTURBRAUT Falleg ósamþykkt 2. herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í góðu þríbýli í Hafnarfirðinum. Parket og flísar á gólfum. Verð 4,7 m. Áhv. 2,8 m í lífeyris- sjóðsláni. Hæðir GULLTEIGUR Vorum að fá mjög góða 143 fm neðri sérhæð ásamt 20 fm útiskúr. 4-5 rúm- góð svefnh. Rúmgóð stofa. Eldhús með nýl. innrétt- ingu. Parket og flísar. Góð eign á frábærum stað. Áhv. 3 millj. V. 18,9 m. (3118) Í smíðum BLÁSALIR 22 12 hæða lyftuhús. 2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúðir. Skilast fullbúnar án gólf- efna. Mahóní innréttingar. Flísalögð baðherbergi. Þvottah. innan íbúðar. Tvær 13 manna lyftur. Glæsil. útsýni. V. 12,5-19,1 millj. (3146) BORGARHRAUN - HVERA- GERÐI Vorum að fá 123 fm einbýlishús ásamt 46 fm bílskúr á góðum stað í Hveragerði. Húsunum verur skilað fokheldum með rör í rör hitakerfi og grófjafnaðri lóð. V. 12.8 millj. ÞRASTARÁS. Sérinngangur. 4ra herb. 99,3 fm endaíbúð ásamt 28,4 fm bílskúr í 12 íbúða fjölbýli á 2. hæð m. frábæru útsýni. Afhendist fullbú- in án gólfefna og með fullfrágenginni lóð. V. 16,9 millj. (3505) Atvinnuhúsnæði SÖLUTURN Um er að ræða rekstur sölu- turnsins Tvistsins með lager, tækjum og áhöldum. Reksturinn er í leiguhúsnæði ca 70 fm. Söluturninn er rétt hjá Iðnskólanum. Að sögn eiganda er áætluð ársvelta ca 11 millj. VERÐTILBOÐ Möguleiki á ýms- um skiptum ( 3071 ) STRANDGATA - TÁLKNA- FIRÐI Um er að ræða Símstöðvarhúsið á Tálknafirði. Húsið er samtals 136,6 fm á tveimur hæðum og er til margs nýtilegt. VERÐTILBOÐ (3080) VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR bumenn@bumenn.is Prestastígur/Kirkjustétt í Grafarholti Til sölu er búseturéttur í 18 íbúðum í Prestastíg 9 í Grafarholti. Íbúðirnar eru vel útbúnar og mjög bjart- ar með góðu aðgengi í 5 hæða lyftuhúsi. Um er að ræða 4 íbúðir 2ja herb., 9 íbúðir 3ja herb. og 5 íbúðir 4ra herb. Stæði fylgja 14 íbúðum í bílageymslu undir húsinu. Íbúðirnar verða til afhendingar 15. mars 2003. Búmenn hafa nú þegar byggt tvö fjögurra hæða hús og eitt fimm hæða hús við Prestastíg með samtals 52 íbúðum. Öllum frágangi við svæðið lýkur um mitt ár 2003. Umsóknafrestur er til 10. október nk. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54 í síma 552 5644 milli kl. 9-15. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Sandgerði — Fasteignasalan Lyng- vík er nú með í sölu parhús á Staf- nesvegi 12–14 í Sandgerði. Um er að ræða steinhús sem eru í bygg- ingu. Hvort hús er 169,3 ferm. og inn- byggður bílskúr er 50,4 ferm., alls 219,7 ferm. Húsin eru á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum og tveim- ur stofum. Á neðri hæð er anddyri, alrými, stofa, herbergi, eldhús og þvottahús. Frá alrými er stigi upp á efri hæðina en þar er hol sem nota má sem sjónvarpshol. Þar verða tvö góð herbergi og baðherbergi. Húsunum verður skilað fokheld- um að innan en frágengnum að ut- an. Þau verða steinuð með marm- arasalla og þakkantur er með renn- um og niðurföllum. Allar útihurðir verða ísettar og frágengnar. Gluggar verða álgluggar með þre- földu gleri. Lóðin verður grófjöfnuð en búið er að skipta um jarðveg bæði fyrir framan og aftan húsin. „Útsýni er mjög gott frá þessum húsum yfir sjóinn, höfnina og Hvalsneskirkju,“ sagði Daníel Björnsson hjá Lyngvík. Öll byggð á bak við húsin er lág- reist, leiksvæði er fyrir börn í hverfinu og stutt er í skóla og á íþróttavöll. Húsin eru til afhending- ar í nóvember í fokheldu ástandi. Hægt er að fá húsin lengra komin samkvæmt nánara samkomulagi við byggingaraðila. Áhvílandi verða 7,3 millj. kr. í húsbréfum og ásett verð er 12,3 millj. kr. Húsin eru í byggingu. Hvort hús er 169,3 ferm. og innbyggður bílskúr er 50,4 ferm., alls 219,7 ferm. Ásett verð er 12,3 millj. kr. fokhelt að innan en frágengið að utan. Húsin er til sölu hjá Lyngvík. Stafnesvegur 12—14 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.