Morgunblaðið - 13.10.2002, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.2002, Blaðsíða 1
Hilmir Snær Guðnason hefur nýlokið við að leika eitt þriggja aðalhlutverka í þýsku bíó- myndinni Blueprint, ásamt frægustu leikkonu Þjóðverja um þessar mundir, Frönku Potente (Hlauptu Lola, hlauptu, The Bourne Identity, Blow, Storytelling), og danska leikaranum Ulrich Thomsen (Festen). Í samtali við Árna Þórarinsson segir Hilmir Snær frá Blueprint, sem er siðferðis- leg og dramatísk saga um klónun á manneskjum, og kvikmyndatökunum sem er nýlokið í Kanada./2 Leikur ástmann fyrstu klónuðu konunnar ferðalögLandsveit og Fjallabak bílarNissan Primera börnÆttartréð bíóVetrarmyndirnar Landið sem hverfur Friðlandið Kringilsárrani Hálslón mun fara inn á um fjórðung af friðlandi hrein- dýranna Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 13. október 2002

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.