Morgunblaðið - 30.10.2002, Síða 2
ÍÞRÓTTIR
2 B MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
ÁRNI Gautur Arason, landsliðs-
markvörður í knattspyrnu og leik-
maður Rosenborg, og Tryggvi
Guðmundsson hjá Stabæk eru í liði
ársins í norsku úrvalsdeildinni að
mati netmiðilsins Nettavisen. Liðið
er valið eftir einkunnagjöf blaða-
manna miðilsins sem fylgdust með
öllum leikjum deildarinnar sem
lauk um síðustu helgi.
Árni er markvörður liðsins en
hann hlaut að jafnaði 5,38 í ein-
kunn fyrir leiki sína á keppn-
istímabilinu. Tryggvi, sem varð
næstmarkahæsti leikmaður úrvals-
deildarinnar, er annar tveggja
framherja liðsins en hann fékk að
jafnaði 5,12 í einkunn fyrir
frammistöðu sína. Með Tryggva í
fremstu víglínu úrvalsliðsins er
Magnus Hoset hjá Molde. Harald
Brattbakk, hjá Rosenborg, sem
varð markahæsti leikmaður deild-
arinnar kemst ekki í liðið.
Auk Árna Gauts er þrír leik-
menn frá meistaraliði Rosenborg í
úrvalsliðinu. Besti leikmaður
norsku úrvalsdeildarinnar að mati
Nettavisen er félagi Helga Sigurðs-
sonar hjá Lyn, varnarmaðurinn
Tommy Berntsen. Næstur honum
kemur Erik Hoftun hjá Rosenborg.
Árni og Tryggvi
í liði ársins
Það er kannski ekki rétt að sað byrjunin hjá Íslending
hafi verið slæm því liðið komst í
og 3:1 og hafði í f
tré við Rússa fram
af fyrri hálf
Vörnin var ágæt
sóknin líka þó sv
stundum hefði m
biðja um örlítið agaðri sóknir
dagsskipunin var greinilega
keyra upp hraðann og freista þes
ná vænlegu forskoti. Það tókst
land komst í 11:9 og skömmu s
13:10. En þá hófst hræðilegur k
þar sem íslensku leikmennirnir v
hreinlega niðurlægðir. Átta m
Rússa á móti tveimur breyttu s
unni í 15:18 í leikhléi.
Þessi staða er alls ekki alslæm
sérstaklega þegar haft er í hug
tvö víti höfðu farið forgörðum
markverðirnir vörðu mjög líti
raun ekki nema tvö alvöru s
Þrátt fyrir að leika alls ekki vel
munurinn aðeins þrjú mörk og
íslenska liðið vel við unað í raun
því þeir höfðu farið illa að ráði
undir lok hálfleiksins.
Eftir hlé virtist í fyrstu sem
ætlaði að vera í járnum áfram,
Við gerðum mikað af tæknileg-um villum í sókninni og vörnin
var ekki heldur góð og í heildina
var þetta einfald-
lega mjög lélegur
leikur hjá okkur.
Við sjáum kannski á
þessum leik að við
erum ekki alveg eins góður og
menn halda.
Við vorum vel stemmdir fyrir
leikinn og reyndum að gera það
sem við ætluðum að gera en þegar
liðið gerir svona mikið af mistökum
þá gengur það ekki upp á móti
svona liði. Rússarnir skoruðu hjá
okkur af tíu metra færi, vörnin var
slök og markvarslan engin. Á móti
svona liði dugar slíkt ekki og þeir
hreinlega rasskelltu okkur. Rússar
nýttu sér mjög vel þau mistök sem
við gerðum.
Ég veit ekki hvers vegna þessi
mistök komu og kanski er ein skýr-
ingin sú að það er orðið langt síðan
við spiluðum landsleik og önnur að
Dagur hefur verið mest vinstra
megin og nú koma nýir menn inn í
liðið og það tekur tíma að fínpússa
slíkt. Samt sem áður eiga menn að
vera með þetta á hreinu og þótt
sóknarkerfin gangi ekki alveg upp
er gjörsamlega óþolandi og algjör
óþarfi að gera svona mikið af mis-
tökum.
Góður skellur fyrir HM
Nú verða menn að nýta sér þetta
til góðs. Þetta er æfingamót,
reyndar mjög stórt og öflugt og
menn verða að læra af þessu. Ég
hefði að sjálfsögðu viljað hafa úr-
slitin á annan veg en nú hljótum
við að koma niður á jörðina og
þetta er góður skellur fyrir Heims-
meistarakeppnina. Því miður vor-
um við rasskelltir og við erum
greinilega ekki betri en þetta nú
um stundir,“ sagði Patrekur
Einar Örn Jónsson er hér k
því að sen
„ÞAÐ er orðið langt síðan maður
hefur séð svona tölur í lands-
leik,“ var það fyrsta sem nið-
urdreginn fyrirliði íslenska liðs-
ins, Patrekur Jóhannesson,
sagði þegar Morgunblaðið
ræddi við hann eftir tapið gegn
Rússum. „Það eina jákvæða
sem maður sér er að menn gera
sér grein fyrir því að þetta kem-
ur ekki af sjálfu sér, það er ekki
nóg að mæta bara. Vonandi
náum við að læra eitthvað af
þessum skell, það er það eina
sem við getum gert,“ sagði Pat-
rekur.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar frá
Svíþjóð
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild kvenna:
Ásvellir: Haukar – UMFG....................18.30
KR-hús: KR – Keflavík.........................19.15
Njarðvík: UMFN – ÍS ...............................20
Í KVÖLD
Herrakvöld Gróttu/KR
verður haldið í í félagsaðstöðu Gróttu/KR
íþróttamiðstöðinni við Suðurströnd föstu-
daginn 1. nóvember kl. 19.30. Veislustjóri
er Ásgeir Jónsson, ræðumaður kvöldsins
Flosi Ólafsson.
FÉLAGSLÍF
Háðu
geg
BYRJUNIN hjá íslenska lands
gæfuleg, ellefu marka tap fyr
leikhléi hafði verið 15:18. Ísle
leik, en mjög illa í þeim fyrri,
og í sókninni gerðu menn mjö
sér það þokkalega og gerðu m
hlaupum.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar frá
Svíþjóð
HANDKNATTLEIKUR
Ísland – Rússland 28:39
Borlänge, Heimsbikarkeppnin, World Cup,
í Svíþjóð – B-riðill, þriðjudagur 29. október
2002.
Gangur leiksins: 2:0, 3:1, 3:4, 5:4, 5:7, 9:8,
11:9, 13:10, 13:15, 15:15, 15:18, 16:18, 17:19,
17:25, 19:25, 24:31, 26:36, 26:39, 28:39.
Mörk Íslands: Patrekur Jóhannesson 6,
Sigfús Sigurðsson 5, Guðjón Valur Sigurðs-
son 4, Einar Örn Jónsson 4, Róbert Sig-
hvatsson 2, Ólafur Stefánsson 2, Gústaf
Bjarnason 2 Sigurður Bjarnason 1, Gunnar
Berg Viktorsson 1, Aron Kristjánsson 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 6
(þaraf 1 aftur til mótherja), 2 langskot, 2 af
línu og 1 gegnumbrot. Birkir Ívar Guð-
mundsson 6 (þaraf 2 aftur til mótherja), 3
langskot, 1 af línu og 2 gegnumbrot.
Mörk Rússlands: Alexei Rastvortsev 9,
Alexandre Toutchkine 8, Denis Krivoshly-
kov 7, Eduard Kokcharov 5/2, Artem Grits-
enko 4, Igor Lavrov 2, Vitali Ivanov
2/1, Ivan Tchougai 1, Alexandre Safonov 1.
Utan vallar: 8 mínútur og þar af fékk Alex-
ei Rastvortsev rautt fyrir þrjár brottvís-
anir.
Dómarar: Svein Olav Öie og Oyvind Tog-
stad frá Noregi, ekkert upp á þá að klaga.
Áhorfendur: 1.300.
Júgóslavía – Þýskaland ...................... 24:31
Gangur leiksins: 0:1, 4:5, 4:8, 9:11, 9:13,
10:16, 12:17, 15:17, 20:28, 22:31, 24:31.
Mörk Júgóslvaíu: Nedeljko Jovanovic 5/2, ,
Vladimir Petric 3, Ljubomir Pavlovic 3,
Mladen Bojinovic 3, Vladimir Mandic 2,
Dragan Sudzum 2, Danijel Andelkovic 2,
Dusko Milinovic 2, Nikola Kojic 1, RFatko
Nikolic 1.
Varin skot: Danijel Saric 20/1 (þaraf 4 til
mótherja).
Þýskaland: Florian Kehrmann 7, Christian
Schwarzer 6, Christian Zeitz 5, Stefan
Kretzsmar 4, Markus Baur 4, Daniel
Stephan 3/2, Adrian Wagner 1.
Varin skot: Christian Ramota 12 (þaraf4 til
mótherj), Henning Fritz 1/1.
A-RIÐILL:
Danmörk – Frakkland........................ 22:24
Lars Christiansen 7, Joachim Boldsen 4 –
Jackson Richardson 5, Didier Dinart 4.
Svíþjóð – Egyptaland...........................25:23
Martin Boquist 8, Jonas Ernelind 5, Magn-
us Andersson 4 – Hussein Zaki 9, Saber
Belal 5.
KNATTSPYRNA
Meistaradeild Evrópu:
E-RIÐILL:
Juventus – Feyenoord..............................2:0
Marco Di Vaio 4., 69.
Newcastle – Dynamo Kiev ......................2:1
Gary Speed 58. Alan Shearer 69. (víti) –
Shatskikh 47.
Staðan:
Juventus 5 3 1 0 10:2 10
Dynamo Kiev 5 2 1 2 5:7 7
Newcastle 5 2 0 3 3:6 6
Feyenoord 5 1 2 2 2:5 5
Leikir sem eftir eru:
13. nóvember:
Feyenoord – Newcastle/Kiev – Juventus
F-RIÐILL:
Maccabi Haifa – Man. Utd .......................3:0
Katan 40., Zutautas 56., Ayegbeni 77. (víti)
Leverkusen – Olympiakos.......................2:0
Juan 14., Schneider 90. (víti).
Staðan:
Man. Utd 5 4 0 1 14:8 12
Leverkusen 5 3 0 2 9:9 9
Maccabi Haifa 5 2 0 3 9:9 6
Olympiakos 5 1 0 4 8:14 3
13. nóvember:
Man. Utd – Leverkusen/Olympiakos Haifa
G-RIÐILL:
Dep. La Coruna – Bayern München.......2:1
Viktor Sánchez 54., Roy Makaay 89. – Roq-
ue Santa Cruz 77.
Lens – AC Milan........................................2:1
Daniel Moreira 41., John Utaka 49. – Andr-
iy Shevchenko 31.
Staðan:
AC Milan 5 4 0 1 11:5 12
La Coruna 5 3 0 2 9:11 9
Lens 5 2 1 2 8:8 7
Bayern 5 0 1 4 6:10 1
13. nóvember:
Bayern – Lens/AC Milan – La Coruna
H-RIÐILL:
Galatasaray – Lokomotiv Moskva..........1:2
Hasan Sas 73. – Loskov 70., Evseev 75.
Club Brugge – Barcelona........................0:1
Juan Riguelme 64.
Staðan:
Barcelona 5 5 0 0 10:3 15
Club Brugge 5 1 2 2 5:5 5
Galatasaray 5 1 1 3 4:7 4
Lokomotiv 5 1 1 3 3:7 4
13. nóvember:
Lokom. – Brugge/Barcelona – Galatasaray
UEFA-bikarinn
Önnur umferð, fyrri leikir:
Zizko – Betis............................................. 0:1
Denilson 45.
Legia Varsjá – Schalke........................... 2:3
Dariusz Dudek 58., Stanko Svitlica víti 63. –
Gustavo Varela 50., Gustavo Varela 54.,
Ebbe Sand 90.
Djurgården – Bordeaux ......................... 0:1
Pascal Feindouno 64.
England
1. deild:
Gillingham – Wolves .................................0:4
Grimsby – Burnley....................................6:5
Norwich – Nottingham F. ........................0:0
Portsmouth – Preston...............................3:2
Reading – Bradford ..................................1:0
Walsall – Crystal Palace...........................3:4
Wimbledon – Rotherham .........................2:1
Leicester – Coventry ................................2:1
2. deild:
Blackpool – Stockport...............................1:3
Brentford – Plymouth...............................0:0
Bristol City – Huddersfield......................1:0
Cheltenham – Port Vale ...........................0:1
Colchester – Barnsley ..............................1:1
Crewe – Luton...........................................0:1
Mansfield – Cardiff ...................................0:1
Notts County – Swindon ..........................1:1
Oldham – Northampton............................4:0
Tranmere – Peterborough .......................1:1
Wigan – QPR .............................................1:1
Wycombe – Chesterfield ..........................2:0
3. deild:
Darlington – Scunthorpe..........................1:1
Rochdale – Exeter.....................................3:3
Rushden/Diamonds – Boston...................1:0
Shrewsbury – Hull ....................................1:1
Swansea – Kidderminster ........................0:4
Torquay – Bournemouth ..........................4:0
York – Wrexham .......................................1:1
Cambridge – Carlisle................................2:1
Hartlepool – Bristol Rovers .....................2:0
Leyton Orient – Southend........................2:1
Lincoln – Bury...........................................1:1
Macclesfield – Oxford ...............................2:1
Skotland
Bikarkeppnin:
St. Johnstone – Livingston ..............Frestað
Airdrie – Dundee United..........................1:2 Guðmundur
leikur lítið
með á Ítalíu
GUÐMUNDUR Hrafnkelsson hefur
lítið leikið með liði sínu, Pallamano
Conversano, á Ítalíu það sem af er
vetri. Hann var til dæmis ekki í leik-
mannahópi liðsins um síðustu helgi.
„Málið er að við erum með fimm er-
lenda leikmenn og það mega bara
fjórir spila í hverjum leik. Þjálfarinn
hefur valið að nota útileikmennina
fjóra og hafa mig fyrir utan hópinn
og nota tvo ítalska markverði. Ég er
búinn að spila tvo af sex leikjum liðs-
ins í vetur, en þá var einn af erlendu
útispilurunum meiddur,“ sagði Guð-
mundur.
Hann mun taka þátt í tveimur
leikjum íslenska landsliðsins í heims-
bikarmótinu í Svíþjóð, en HSÍ vildi
ekki fara í harðar aðgerðir til að fá
hann allan tímann. Slíkt hefði getað
komið sér illa fyrir Guðmund og um
leið íslenska landsliðið, því þjálf-
arinn hefði getað tekið því illa og
sett hann alfarið út úr liðinu og þá
hefði Guðmundur lítið leikið fram að
HM í janúar.
Vorum
rass-
skelltir
!"
#"
$
%
& ' ()
BENEDIKT Egill Árnason, knatt-
spyrnumaður, hefur ákveðið að ganga í
raðir 1. deildar liðs Stjörnunnar. Bene-
dikt er 22 ára varnarmaður sem kemur
til Stjörnunnar frá FH en lék í sumar 11
leiki með Hafnarfjarðarliðinu í úrvals-
deildinni. Að sögn Valdimars Kristó-
ferssonar, þjálfara Stjörnunnar, ætla
Garðbæingar að styrkja leikmannahóp
sinn frekar en þeir misstu í síðustu viku
tvo sterka leikmenn úr sínum röðum –
Ragnar Árnason í Fram og Garðar Jó-
hannsson í KR.
Benedikt í Stjörnuna