Alþýðublaðið - 30.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.03.1922, Blaðsíða 2
a laupið niá ekki lækka. £nn er komið að því að semja skuli nýjan kauptaxta fyrir verka menn er stunda eyrarvinnu og hefir nefnd mansa virið kosin tii þess af beggja háifu. En er komið að þvf, að vinnu- veitendum þykir það kaup of mikið er þeir nú verða að greiða, eg vil segja, þessum veslings óláns- sömu mönnum, er verða að hafa það að lífsstarfi að stunda óvissa ©g erfiða eyrarvinnuna. Þessum mönnum, er verða ofí að standa frá kl. 6 að morgni, á þeim stöðum sem vinnu er helst að vænta, fram á miðjan dag eða Jafnvel til kvölds dag eftir dag, viku eftir viku og jafnvel mánuð eftir mánúð, eins og margir hafa gert nú f vetur og oft áður án þess að fá nokkuð að gera. Orðið að standa þar f frosti og ijúki kaldir og hraktir f skjóli við pakkhús og port rfku mannanna. Þvf ekki er neitt skýli við höfn- ina handa þessum mönnum, sem þeir mættu leita sér skjóls f, þess- er ömurlegu stundir er þeir bfða fullir eftirvæntingar að fá eitthvað að gera, kanske eina stund úr deginum. En vinnustundin verður oft eng'n og heim verður að halda, niðurdregin á sál og Ifkama, heim oft og tfðum f köld og bjargar- lítil herbergin og það er þungur gangur. Æði ó.réttlátt finst mér vera, að miða kaup þessara manna við kaup það er mánað&rkaupsmenn hafa eða aðrir er stöðuga vinnu hafa, þó hún sé borgu'ð með tfmakaupi, þar sem enginn dagur feilur úr bjá þeim. En eyrarvinnumenn mega gera sér reikning fyrir að vera vinnu- iausir yfir IOO daga ársins íyrir utan helgidaga, að minsta kosti f þvi vinnuleysi sem hefir verið sfðasta ár og fram á þettað. Það kaup sem eyrarvinnumenn nú vinna fyrir er kr. 1,20 um klukkust, og geta þá allir reikn að hver árslaun þeirra muni vera. Enginn mundi óska litla drengn- um sfnum þess, að hann þyrfti nokkurntfman að verða eyrarvinnu maður, það er hraktasta og fá- tækasta stétt þessa laadi. ALÞVÐUBLAÐIÐ Um kalt og skuggalegt skamm degið. meðan ekkert eða lítið fæst að geta á „ eyricui, þegja vinnuveitendur um kaupið, það er hvort sem er svo lítið sem þeir þurfa að láta vinna. En þegar lfður á veturinn og það birtir í lofti yfir atvinnuveg- unnm og eitthvað fer að verða að gera, þá er að lækka kaupið, lækka kaupið hjá mönnunum sem vinna verstu og erfiðustu skftverk- in, og það þó ekkert hafi breyst verðlag á lffsnauðsynjum þeirra og útlit sé fyrir hækkun á mörgu. Ekki eru það samt óheiðarlegir eða ónauðsynlegir menn eyrar- vinnumeunirnir. Og ekki mundi Reykjavíkurbær eiga bjartari fram tfð framundan ef skortur væri á þeim mönnum, sem vildu gefa sig i skftverkin. En þeir geta ekki unnið kaup Iauat fremur en aðrir menn, þeir verða að fá sanngjarnt kaup þá tíma sem þeir vinna, meira heimta þeir ekki. Og það kaup er kr. 1,20 um tímann, og veit eg að hver sanngjarn maður álftur það sfzt of hátt. Og hygg eg, að þeir menn sem nú vilja klfpa 10 eða 20 aura af tímakaupi eyrarvinnu manna mundu ekki vilja bjóða sfnu heimili að iifa af þeirra laun um En það mættu þeir þó gjarn an muna, að allir erum vlð menn og vildi eg biðja þá að aetja sig eitt augnablik f spor eýrarvinnu- mannanna hér f Reykjavfk, þegar þeir ætla sð reyna að svifta þá þessum 10 eða 20 aurum af tfma kaupi þeirra, og mundu þeir þá fljótt hverfa frá þeirri ómannúð- legn hvgsun. Sorglegt er ef aívinnuvegir þessa bæjar borga sig svo illa, að kvelja verður verkamennina. Sorglegt ef að aðalágóði atvinnu rekenda þessa bæjar skuli ekki vera annar en þessir 10 eða 20 aurar er þeir nú vilja ræna af kaupi verkamanna. Því það eru blóðpeningar og vona eg að eng in vilji taka við þeim. K. Ola/sson. Ttö Færeysk fiskiikip komu í gær. Var annað þeirra með brotið siglutré. Leikhúsið. ímyndun.arveikin eftir Moliére. í janúar s.l. voru 300 ár frá því franska skáldið og leikaritm Moliére fæddist. Víðsveg&r ucn iöndin var þessa merka manns minst með því að haldnar voru minningarhátiðir og leikin leikrit bans. Leikféiag Reykjavfkur hefir nú f nokkur skifti ieikið eitt af leik ritum Moliéres, f fyrsta sinn á minningarkvöldi, sem Stúdentafé- lagið og franska félagið gengust fyrir. „ímyndunarveikin" er árás á Iækna og lyfsala á dögum höfund- arins og er höfuðpersónan fmynd- unarveikur maður, sem algeriega er á vaidi iæknanna, en slungin vinnukona hans bjargar honum, ekki aðeins úr klóm þeirra, heldur einnig úr kióm konu hans, sem hefir gifat honum til fjár og bfð ur þess með óþreyju að hann hrökkvi upp af. Sama vinnukona hjálpar einnig dóttur þess fmynd- unarveika og unnusta hennar tii þess að ná saman. Molíére lék sjálfur þann fmynd- unarveika 4 fyrstu skiftin sem leikritið var sýnt í P&rís 1673, ea f 4. skiftið veiktist hann og dó fáum stundum eftir að sýningu var iokið. Attnar maður tók við hlutverki Moliéres og var ímyndunzrveikin þá leikin 72 kvöld fyrir troðfullu húsi, og gerðu læknar þó alt sem þeir gátu til þess að spilla fyrir og fá konung til að banna að hún væri leikin. En ekkert r’ugði, fólk skemti sér svo vel, að lækn- arnir urðu að þagna. Hinn ímyndunarveika Árgan leikur Friðfinnur Guðjónsson af sinni venjulegu snild Er það dauður maður, sem ekki veltist um af hlátri, þagar sá fmyndunar- veiki er f essinu sínu. Friðfinni tekst þarna verulega upp, og i. hann fylista lof fyrir. önnur höfuðpersónan f leiknum er Toinette, þjónustustúlka hjá Argan. Frú Steíanía leikur hana ágætlega, eins og við var að bú- ast, og verður ekki út á leik hennar sett f neinu. Þriðja skemtilegasta persónan er Thomas biðili Angelique dóttur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.