Alþýðublaðið - 30.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1922, Blaðsíða 1
•d-®®^ *t af Æiþ##®M®l£k»' 1922 Fimtudagiaa 30. snarz. 75 tölublað Kaupsamning'ar strandaðir. Atvinnurekendur vilja lækka kaupið ofan í krónu. Verkamenn vilja ÍSta kaupiS stassda við það sem nú er, við 1 kr. 20 aura fyrir fcl&t, Samningar eru strandaðir. Það er gert ráð fyrir því að sneð 1 kr. 20 aura kaupi, séu meðalárstekjur verkamanns 2400 kr. Af þeim má gera ráð fyrir að jo kr, á mánuði fari fyrir húsa- leigu. Sumir verkamenn borga reyndar ekki nema 35 kr. í húsa leigu, en aðdr borga aftur 6$ kr. eða þaðan af meira. Með fimmtíu krónu mánaðarleigu verður árs Mússleigar. 600 kr. Þá verður ekki sftir af kaupinu nema 1800 kr., -|>. e. 150 kr. á mánuði, til þess að kaupa fyrir matvæli, steinoliu, kol, fatnað, innri og ytri, á full- oiðna og börn, skófatnað á íull orðaa og böra, olíufatnað, tóbak •Og svo fr. Hvérnig í ósköpunum eiga aú jauain, sem verkameua fá ná, að gera néma rétt hrökkva fyrir þessuí Hvað getur verkamaðurian sparað -við sig? Því er fijótsvarað, hiaa getur ekkert sparað, nema kaaa- ske að útgerðarmeaa ségi að það sé óþaífi að verkameaa brúki tó- bak? Kjöria sera auðvaldið hefir hoðið upp á síðasta árlð eru svo aum, að verkatn&ðuriaá hefir tæp lega getað keypt sér bok, og til jþess að staðfesta að bókalestur sé óbarfi fyrir almeaning vilja fulltrúar auðvaldsins í þinginn nema ur gildi lögin um almenna barna fræðslu. Að þessu athuguðu er í sjálfu sér ekkert meikilegt þó at vinnurekendum finnist rétt að verkamenn spari við sig tóbakið. Ea spari það til hvers? Til þess þeir hafi meira til aanara kaupa? Nei, óneil Spari það svo atvianu- rekendur geti bætt meira við gróða sinn. Verklýðurinn á að spara, en * auðvaldið að hljóta ábatann af þejrri spirsernil Ea ef (hér væri aú ekki um aánað að ræðá en tóbakið, þá tel eg tiltöluiega Íítið vera usa að vera. Ea hér er annað og meira á ferðiani. Atvinmuekendur eru, tsflð því að r;yns að lækka kaup ið, bókstaflega að skaía smjörlikið (um sffijör er ekki að ræða) ofaa af brauðbitum baraanna, og að draga utaa a! þeim spjssriniar. Eftir hið geysimikia atvinnu leysi sem verið hefir síða&tl. sumar og svo í vetur, hefir verkamaður- inn í mörg horn að líta. Hann þarf að borga úttekt bjá kaup möanum og brauðsölum. Haun þarf að endurnýja húsgögn, sera gengln eru úr sér, haaa þarí að kaupa fataað, vesjur og skófataað, sem gengið er úr sér, en hann hefir fram að þessu ekki haft tækifæri til þess að endurnýja þetta sökum atvianuleysisins. — Kaupið þyrfti því að hækka nú, ef rétt væri. Lækka má það ekki með nókkru móti. Skynssmlegar ástæður fyrir þvi að lækka ksupið finnast engar. Saangirnisástæður fyrir því að iækka knupið eru heidur engar til Es við vitum hvers vegna út gerðarmean vilja lækka kaupið, Það er af þvi að þeir vita að neyðin meðal aímennings er eajk- il. Þeir ætla að nota sér neyðiaa til þess að auðga sig á Þeir ætla að nota sér fátækt almennings til þess að gera almenning ennþá fátækari. Qg þessa neyð og þessa fátækt hafa þeír sjálfir skapað með þvf að láta togarana liggja við laad í fyrrasumar. En þeir eru nú ekki búnir að lækka ka upið. Hvar er sá verka- maður serh vill verða fyrstur til þess að vinaa fyrir Jægra kaupi en 1 kr. 20 aur.? Hvar eru þeir hundr^ð menn sem vilja vin^a iyrir lækkuðu kaupi þó þeír pjái sð aðxir hætti að vinna? UtferðarmeBa ætla að segfa á iaugardaginn: Vinn.ið fyrir undir I kr. 20 aur. eða hættið að vinna. Þeir ætla sér að gera verkbana (lock-out). Ea reynslaa fær þá að skera úr, hver skjöldinu ber, útgerðar- menn, sem ætla sér að noU sér aeyðiaa, sem þeir ssjáifir eru. vald- ir að, til þeis að auðga sig á, og gera neyðiaa eanþá stærri, eða verkamean, sem gera þá réttlátn kröfu að kjör þeirra séu ekkí gerð ennþá lakari en þau eru nú. ólafur Friðrikssen. ðrleii sinskiytié Khöfn, 29, marz. írlanáemálin. Sfmað er frá Loadon, að enska þjngið hafi lokið við umræður um irska samalagia. AðflntningsbaBntð í StíÞjóS. Simað er frá Stokkhóimi, áð laganefadia hafi lagt til að þjóð- arðtkvæðagreiðsla fari fram á þessu ári um aðflutaingsbaaa á áfengi. BMatilrcði Tið Hiljiikofi. Simað er frá Berlln, að mis- tekfst hafi banatilræði við rúss- aeska ihaldsraaaaaforingjaa Mllju- koJBT, ea margir hafi særst og dáið, sem viðstaddir voru, Sjúkruamlag Bey&jaTÍknr. Skoðuaarlækair próí. Sæm. Bjara- aéðinssort, Laugaveg 11, kl. 2—-3, e. h.; gjaldkeri ísleifur skóiastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lsigstfmi kl. 6—8 e. h. Kftupfélagið er'flutt or Gamla bankaaurn i Pósthússtrætl 9 (áðut verzlun Slg. Skúlasonar),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.