Alþýðublaðið - 30.03.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 30.03.1922, Page 1
ublaði 1922 Fimtudagina 30. marz. 75 töiublað Kaupsamning-ar strandaðir. Atvinnurekendur vilja lækka kaupið ofaa í króau. Verkatnenn vilja iáta kaupið stasda við það sem eú er, við i kr. 20 aura fyrir klst. Samningar eru strandaðir. Það er gert ráð fyrir því að með 1 kr. 20 aura kaupi, séu msðalárstekjur verkamanns 2400 kr. Af þeim má gera ráð fyrir að 50 kr, á mánuðí fari fyrir húsa- leigu. Sumir verkamenn borga reyndar ekki nema 35 kr. f húsa leigu, en aðdr borga aftur 65 kr. eða þaðan af meira, Með fimmtíu krónu mánaðarleigu verður árs húsaleigan 600 kr. Þá verður ekki eftir af kaupinu nema 1800 kr.t þ. e. 150 kr. á mánuði, til þess að kaupa fyrir matvæii, steinoliu, kol, fatnað, innri Og ytri, á fuli* orðna og börn, skófatnað á fuli orðna og börn, oliufatnað, tóbak og svo fr. Hvernig í ósköpunum eiga nú jaunin, sem verkamenn fá nú, að gera nema rétt hrökkva fyrir þessu? ,Hvað getur verkamaðurinn sparað við sig? Þvf er fijótsvarað, hsnn getur ekkert sparað, nema kann- ske að útgerðarmenn segi að það sé óþaífi að verkamenn brúki tó* bak ? Kjörin sem auðvaldið hefir boðið upp é siðasta árið eru svo ,aum, að verkamaðurinn hefir tæp iega getað keypt sér bók, og tii jþess að staðfesta að bókalestur sé óþarfi fyrir almenning vilja ’íulitrúar auðvaldsins f þinginn nema úr gildi lögin um almenna barna- fræðsiu. Að þessu athuguðu er í sjálfu sér ekkert metkilegt þó at vinnurekendum finnist rétt að verkamenn spari við sig tóbakið. Sn spari það til hvers? Til þess þeir hafi meira tii annara kaupa? Nei, óneil Spiri það svo atvinnu- rekendur geti bætt meira við gróða sinn. Vetklýðurinn á að spara, en * auðvaldið að hijóta ábatann af þejrri spirsenail En ef-,hér yæri nú ekki um annað að ræðá en tóbakið, þá tei eg tiltölulega iítið vera ua að vera. Ea feér er aanað og meira á ferðinni. Atvianuiekendur eru, taeð því að r<yna að lækka kaup ið, bókstaflega að skafa smjörlfkið (um sœjör er ekki að ræða) ofan af brauðbitum barnanna, og að draga utan af þeim spjarirnar. Eftir hið geysimikla atvinnu Ieysi sem verið hefir sfðaati. sumar og svo í vetur, hefir verkamaður* inn í mörg horn að líta. Hann þarf að borga úttekt hjá kaup mönnum og brauðsöium. Hann þatf að endurnýja húsgöga, sem geagin eru úr sér, hann þarf að kaupa fatnað, veijur og skófatnað, sem gengið er úr sér, en hann hefir fram að þessu ekki haft tækifæri til þess að endurnýja þetta sökum atvinnuleysisins. — Kaupið þyrfti þvf að hækka nú, ef rétt væri, Lækka má það ekki með nokkru móti. Skynsamiegar ástæður fyrir þvi að iækka ksupið finnast engar. Sanngirnisástæður fyrir því að iækka kaupið eiu heidur engar til Eq við vitum hvers vegna út gerðarmenn vilja iækka kaupið. Það er a i þvf að þeir vita að neyðin rneðal almennings er tnik- il. Þeir ætia að nota sér neyðina til þess að auðga sig á Þeir ætla að nota sér fátækt aimennings til þess að gera almenning ennþá fátækari. Og þessa neyð og þessa fátækt hafa þeír sjáifir skapað með því að láta togarana liggja við Eand f fyrrasumar. En þeir eru nú ekki búnir að lækka ksupið. Hvar er'sá verka- maður aem viil verða fyrstur tii þess að vinna íyrir lægra kaupi en I kr. 20 aur.í Hvar eru þdr hundrað menn sem viija vim»a íyrir lækkuðu kaupi þó þeír sjái ;,ð sðrir hætti að vinnaí Utgerðarmenn ætla að segja á iaugardaginn: Vianið (ysír undir 1 kr. 20 aur. eða hættið að vinna. Þeir ætia sér að gera verkbann (lock-out). En reynsian fær þá að skera úr, hver skjöidinn ber, útgerðar- menn, sem ætla sér að nota tér neyðina, sem þeir sjáifir eru vald- ir að, tii þess að auðga sig á, og gera neyðina ennþá stærri, eða verkamenn, sem gera þá réttlátu ktöfu að kjör þeirra séu ekki gerð ennþá lakari en þau eru nú. ólafur Friðriksson. Srleii sjHskeyti, Khöfn, 29, marz. írlanðsmfilln. Sfmað er frá London, að esska þingið hafi iokið við umræður um frska samningin. Aðflntningsbannið f STÍþjóð. Símað er frá Stokkhólmi, að iaganefndin hafi lagt til að þjóð- aratkvæðagreiðsia fari fram á þessu ári um aðflutningsbann á áfengi. BanatilnBði rið Miljnkofl. Símað er frá Berlín, að mis- tekist hafi banatilræði við rúss- neska íhaldsmannaforingjan Miiju- koff, en margir hafi særst og dáið, sem viðstaddir voru. Sjfikrasamlag BeykjaTÍknr. Skoðunarlæknir próf. Ssem. Bjarn- héðinsson, Laugaveg ii, kl. 2—3 e. fe.; gjaldkeri ísieifur skóiastjóri Jónssoa, Bergstaðastræti 3, sam- Ugstfmi kl. 6—8 e. h. Kanpfél&gið er flutt úr Gamla bankanum í Pósthúastræti 9 (áður verzlun Sig. Skúlasonar),

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.