Alþýðublaðið - 30.03.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.03.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Alþýðusamband Ialands. Aukasambandsþing'ið. Fuadur á laugardagian þann i. april k! 8 e h. i Alþýðuhúsiavu Argans Skringilega heimskur ná- ungi úttroðinn af latínu. strn hann hefir lært eins og páfagaukur. Reinh. Richter leikur þessa per- sónu mætavel og omsir aldrei tökin á henui. Beline siðari kona Argans er vel leikin af frú Soffu Kvaran, samf. er að segja um Ángel que (leikin &f ungfrú Svanhiidi Þor- steinsdóttur), Svanhildur er vafa laust efni í leikkonu. Louisoa (Aslaug Borg), barnung dóttir Argans, er furðuvel leist af hendi af svo ungum leikanda. Um alLr hinar persónurnnr má það sama segja, að þær eru ágætlega aí hendi Ieystar. Allur útbúnaður og búningar eru hinir vönduðustu og Leikfélaginu tíl hins mesta sóma. Er smekkur manna undarlegur hér í þessum bae, ef þeir fylla hús hvað eftir annað, þegar lélegur leikur er á boðstólum, en Iauna erfitt st&rf Leikfélagsins með þvi að ganga frambjá ágætum leik þess. Vænti eg þess að ímyndunar- veikin eigi eftir að fyila Iðnó oft, því þar ér Ieikur, sem á það fylli- lega skilið, að horft sé á hanc. Áhorfandi. ím iifliti i) vegiun. Kanpið „Æskuminningar". Fast á afgreiðsiuani. Helgi Hagri lagði í gær af stað frá Akureyri hingað suður. Fjárlogin voru i gær afgreidd til efri deildar. Skipstrandið vestra, Þeir, sem af komust á „Taiisman" hétu: Jakob Eiaarssoa, Arinbjörn Arna- son, Einar Guðbjattsson og Jó hannes Sigvaldason. Skipið hafði liðast sundur meðan mennirnir voru f því. Ur Hafnarflrði. — Ýmir fór aftur á fiskiveiðar á miðvikudags- morgun. — Gert var við Menju f gær; settur á hana nýr gálgi. Menja var að draga inn vörpuna, en Gylfi að kasta sinni vörpu, þegar hann sigldi á hana. Menja og íslend- ingur munu hafa farið á veiðar f gærkvöldi. — Það er í kvcld að leikfimis- flokkurinn úr Reykjavík -sýnir sig f G. T -húsinu. — Skemti'él. .Fortuna" heldur dansleik á iaugardagskvöld kl 9 f Goodtemplarhúsinu. Jafnaðarm.félagsinnðnrinn á morgua byrjar ekai fyr en ki 9 sökum Dsgsbrúnarfundarins. Hnnið eftir Dagsbrúnarfund inum á morgua f Bírubúð kl. 7*/a Fræðslníiðið. Átfðandi að flestir mæti. Tillemoes kom f morgun. Hj áiparstoð Hj úkrunarféiagsln 9 Lfkn er opin sem hér eegir: Mánudaga . . . . kl. II—12 í, h. Þrlðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. fe Föstudaga .... — 5 — 6 e. fc Laugárdaga ... — 3 — 4 a. fe. Rússlanðsjréttir. Eftir Roitsfiéttastofu f desember. — Bííjsrstjóra Rómaborgar hefir veitt 56000 líra úr bæjarsjóði til hungnrsneyðarhéraðanna f Rússl. — Prófessor Kovalenkov við verkfræðis rannsóknarstöð rússn verklýðsféiaganna í Moskva, segist hafa fundið upp handhægt verk færi þess eðlis, að menn geta séð við hvern menn taia í síma. — Hann hefir áður fundið upp ýmis- legt viðvíkjandi sfmum, t. d. ráð til þess, að láta ao menn talast við gegnum sama þráðinn, án þess að heyra til annara, en þeirra, sem til er ætlast. — Nýtt bókasafn hefir verið stofasctt f Moskva. Eru á því eingöngu bækur frá árunum 1400 —1700. — Til Tallinn (Reval) í Eist- landi kom 1. des. ný seading af A ígreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. S í mi & 8 8. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í síðasts iagi ki 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í b>aðið. Askriítagja'd ein kr. á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiðsiunnar, sð minsta kosti ársfjórðungsiega. Tvö matborð úr eik sundurdregin ttl sölu ódýrt. — Afgr. vfsar á. AlþýdublaðiA •r édýrasta, J’jðlbreyttasta og besta dagblað laadslns. Kanp- ið það og leslð, þá getii þið aldrei An þess reriðc Ágætt saltkjöt fæst hjá Kaup félaglu.a Pósthússiræti 9 og Laugav. 22 A Sfmi 1026. Sfmi 728. eimrciðum, er ÞJóðverjar hafa nú smíðað fyrir Bolsivfka. — Skipaíerðir til Astrakaa (það nafn þýðir hólmsrnir) við ósa fljótsins Volga við Kaspihaí, hættu 23. nóvember. — Vísindaleiðangurinn undir stjórn Persmans prófessors til ó- bygða á miðjum Koiasksga, kom aftur heim f lok nóvember eftir tveggja mánaða veru þar. Hafði visindalegur árangur af starfi þeirra orðið roikill, því að lönd þau er leiðangurinn fór um voru áður Iftið ranasökuð, — Agæt kol hafa fundist í Izjum héraði í Karkov. Þar hefir I einnig fundist mikið járn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.