Morgunblaðið - 18.01.2003, Side 2
ÍÞRÓTTIR
2 B LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
KÖRFUKNATTLEIKUR
Hamar – Breiðablik 95:100
Hveragerði, úrvalsdeild karla, Intersport-
deildin, föstudaginn 17. janúar 2003.
Gangur leiksins: 0:8, 12:10, 16:18, 18:22,
23:33, 28:33, 30:40, 37:43, 42:49, 52:54, 56:63,
65:63, 68:68, 72:69, 72:71, 73:77, 75:83, 79:83,
86:88, 89:89, 90:93, 92:95, 93:97, 95:100.
Stig Hamars: Svavar Birgisson 39, Lárus
Jónsson 19, Keith Vassell 18, Hjalti Jón
Pálsson 7, Svavar Páll Pálsson 6, Pétur
Ingvarsson 4, Marvin Valdimarsson 2.
Fráköst: 21 í vörn – 9 í sókn.
Stig Breiðabliks: Kenneth Tate 44, Friðrik
Hreinsson 14, Pálmi Freyr Sigurgeirsson
12, Bragi Magnússon 10, Mirko Virjevic 10,
Ísak Einarsson 5, Loftur Einarsson 3, Jón
Arnar Ingvarsson 2.
Fráköst: 15 í vörn – 4 í sókn.
Villur: Hamar 27 – Breiðablik 26 .
Dómarar: Sigmundur M. Herbertsson og
Björgvin Rúnarsson.
Áhorfendur: Um 200.
Snæfell – Skallagrímur 97:93
Íþróttamiðstöðin Stykkishólmi:
Gangur leiksins: 10:9, 16:12, 18:19, 23:22,
26:28, 34:32, 42:39, 44:42, 49:44, 54:46,
63:56, 65:63, 71:65, 73:65, 76:70, 80:70, 85:78,
89:78, 89:82, 89:87, 89:89, 92:91, 96:91, 97:93.
Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 27, Clift-
on Bush 22, Lýður Vignisson 12, Sigurbjörn
Þórðarson 10, Selwyn C. Reid 7, Helgi
Reynir Guðmundsson 6, Jón Ó. Jónsson 6,
Atli Sigurþórsson 5, Andrés Heiðarsson 2.
Fráköst: 23 í vörn – 10 í sókn.
Stig Skallagríms: Donte Mathis 35, Pétur
M. Sigurðsson 14, Valur Ingimundarson 14,
Darko Ristic 12, Milos Ristic 10, Pálmi Þór
Sævarsson 6, Hafþór Gunnarsson 2.
Fráköst: 21 í vörn – 10 í sókn.
Villur: Snæfell 19 – Skallagrímur 25.
Dómarar: Einar Einarsson og Bjarni G.
Þórmundsson, dæmdu stíft en voru sam-
kvæmir sjálfum sér.
Áhorfendur: 280.
Staðan:
KR 13 11 2 1178:1042 22
Grindavík 13 11 2 1205:1064 22
Keflavík 13 9 4 1280:1077 18
Haukar 13 8 5 1166:1087 16
Njarðvík 13 8 5 1057:1068 16
Tindastóll 13 7 6 1164:1141 14
ÍR 13 7 6 1129:1133 14
Snæfell 13 6 7 1058:1064 12
Breiðablik 13 4 9 1185:1245 8
Hamar 13 4 9 1229:1342 8
Skallagrímur 13 2 11 1032:1179 4
Valur 13 1 12 984:1225 2
1. deild karla
KFÍ – Fjölnir ......................................... 95:84
Staðan:
Reynir S. 9 8 1 805:672 16
KFÍ 9 8 1 808:734 16
Þór Þorl. 11 7 4 855:815 14
Ármann/Þrótt. 11 6 5 956:916 12
Fjölnir 10 5 5 829:845 10
Stjarnan 10 4 6 747:739 8
Höttur 8 2 6 509:643 4
Selfoss/Laugd. 9 2 7 669:731 4
ÍS 11 2 9 799:882 4
Grindavík – Keflavík 64:83
Íþróttahúsið Grindavík, bikarkeppni KKÍ,
Doritos-bikar kvenna, undanúrslit, föstu-
dagur 17.janúar 2003.
Gangur leiksins: 6:8, 6:15, 16:22, 19:26,
23:30, 28:32, 34:41, 39:51, 43:57, 47:61,
56:61, 64:83.
Stig Grindavíkur: Denise Shelton 30, Sól-
veig Gunnlaugsdóttir 11, Sigríður A. Ólafs-
dóttir 7, Sandra Guðlaugsdóttir 5, Stefanía
Ásmundsdóttir 4, Erna Magnúsdóttir 4,
María A. Guðmundsdóttir 3.
Fráköst: 25 í vörn – 12 í sókn.
Stig Keflavíkur: Sonja Ortega 23, Erla Þor-
steinsdóttir 16, Marin Karlsdóttir 13, Birna
Valgarðsdóttir 13, Kristín Blöndal 8, Anna
María Sveinsdóttir 5, Rannveig Randvers-
dóttir 4, Theódóra Káradóttir 1.
Fráköst: 31 í vörn – 15 í sókn.
Villur: Grindavík 18 – Keflavík 12.
Dómarar: Helgi Bragason og Eggert Að-
alsteinsson.
Áhorfendur: Um 100.
NBA-deildin
Leikir í fyrrinótt:
Washington – Orlando.........................108:93
Utah – Seattle.........................................92:85
HANDKNATTLEIKUR
Forkeppni EM 2004
1. riðill:
Ítalía – Grikkland ...................................25.24
Staðan:
Litháen 5 3 1 1 117:102 7
Slóvakía 5 2 1 2 121:122 5
Ítalía 5 2 0 3 112:123 4
Grikkland 5 2 0 3 111:114 4
2. riðill:
Lúxemborg – Rúmenía..........................26:35
Staðan:
Hv. Rússland 5 4 0 1 146:126 8
Noregur 5 4 0 1 162:117 8
Rúmenía 6 3 0 3 177:175 6
Lúxemborg 6 0 0 6 133:200 0
Hvíta-Rússland og Noregur eru komin
áfram.
4. riðill:
Austurríki – Tyrkland........................... 28:24
Lokastaðan:
Tyrkland 6 5 0 1 179:144 10
Austurríki 6 5 0 1 182:136 10
Kýpur 6 1 0 5 129:159 2
Georgía 6 1 0 5 142:193 2
Tyrkland og Austurríki fóru áfram.
Vináttulandsleikir
Þýskaland – Rússland.......................... 34:27
Þjóðverjar áttu stórleik frammi fyrir 11.160
áhorfendum í Dortmund í gærkvöld, í loka-
leik sínum fyrir HM. Þeir náðu mest 10
marka forskoti í síðari hálfleik. Christian
Schwarzer 6, Stefan Kretzschmar 5, Flor-
ian Kehrmann 5 og Christian Zeitz 5 skor-
uðu mest fyrir Þjóðverja en Dimitri Torg-
ovanov gerði 6 mörk fyrir Rússa og
Aleksandr Tutschkin 5.
Portúgal – Króatía ............................... 25:26
Leikurinn var opinber vígsluleikur í nýju
höllinni Viseu, þar sem íslenska landsliðið
keppir í riðlakeppninni á HM.
KNATTSPYRNA
Reykjavíkurmót karla
A-RIÐILL:
KR – Leiknir R. ......................................... 3:3
Sigurður Ragnar Eyjólfsson 2., 67., Veigar
Páll Gunnarsson 78. – Þórður Einarsson 3.,
Óskar Alfreðsson 47. (víti), Halldór Hilmar
Sigurðsson 80.
Staðan:
KR 2 1 1 0 11:3 4
Valur 1 1 0 0 2:1 3
Leiknir R. 2 0 1 1 4:5 1
Þróttur R. 0 0 0 0 0:0 0
Léttir 1 0 0 1 0:8 0
B-RIÐILL:
Fram – Fjölnir........................................... 2:1
Kristinn Tómasson, Andri Fannar Ottósson
– Ragnar Sverrisson.
Staðan:
Fylkir 1 1 0 0 8:1 3
Víkingur R. 1 1 0 0 5:1 3
Fram 1 1 0 0 2:1 3
ÍR 1 0 0 1 1:5 0
Fjölnir 2 0 0 2 2:10 0
England
1. deild:
Sheffield United – Sheffield Wed. ........... 3:1
Belgía
Moeskroen – Standard Liege .................. 0:1
BADMINTON
Ísland tapaði fyrir Tékklandi, 3:2, en sigraði
Írland, 4:1, í tveimur síðustu leikjum sínum
í riðlakeppni Evrópumóts B-þjóða í Portú-
gal í gær. Ísland hafnaði þar með í öðru sæti
í sínum riðli, á eftir Tékkum, og leikur um
5.-8. sæti mótsins um helgina en alls eru
þátttökuþjóðirnar 19 talsins.
TENNIS
Opna ástralska meistaramótið
Einliðaleikur karla, þriðja umferð:
Andre Agassi (2), Bandar. vann Nicolas
Escude (29), Frakklandi, 6-2, 3-6, 6-3, 6-4.
Juan C. Ferrero (4), Spáni vann Fabrice
Santoro (28), Frakkl., 4-6, 6-3, 4-6, 6-2, 7-5
Felix Mantilla, Spáni vann Albert Costa (8),
Spáni, 3-6, 6-3, 4-6, 6-1, 6-3.
Sebastien Grosjean (12), Frakklandi vann
N. Lapentti (24), Ekvador, 6-1, 6-3, 6-3.
Einliðaleikur kvenna, þriðja umferð:
Venus Williams (2), Bandar. vann Anca
Barna, Þýskalandi, 6-1, 6-4.
Justine Henin-Hardenne (5), Belgíu vann
Katarina Srebotnik (32), Sloveníu, 6-2, 6-0.
Lindsay Davenport (9), Bandar., vann Tat-
iana Panova (24), Rússlandi, 6-2, 6-1.
Patty Schnyder (12), Sviss vann Nadia
Petrova, Rússlandi, 6-2, 4-6, 6-3.
Nicole Pratt, Ástralíu vann Paola Suarez
(23), Argentínu, 7-5, 6-4.
ÚRSLIT
KÖRFUKNATTLEIKUR
Laugardagur
Bikarkeppni KKÍ
Doritos-bikar kvenna, undanúrslit:
Kennaraháskóli: ÍS – Haukar ..............15.30
Doritos-bikar karla, undanúrslit:
Keflavík: Keflavík – ÍR..............................16
1. deild karla:
Selfoss: Selfoss – Höttur ...........................16
Sunnudagur
Doritos-bikar karla, undanúrslit:
Stykkishólmur: Snæfell – Hamar ........19.15
BLAK
Laugardagur
1. deild kvenna:
Hagaskóli: Þróttur R. – Nato....................18
1. deild karla:
Digranes: HK – Þróttur R....................15.30
Ásgarður: Stjarnan – ÍS .......................16.30
KNATTSPYRNA
Sunnudagur
Reykjavíkurmót karla
Egilshöll: Þróttur R. – Léttir ....................19
Egilshöll: Fylkir – ÍR.................................21
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
Árlegt Stórmót ÍR í frjálsíþróttum verður í
Laugardalnum um helgina í Baldurshaga
og Laugardalshöll. Mótið er tvískipt – á
laugardag keppa börn og unglingar, 14 ára
og yngri, og á sunnudag er keppni 15 ára og
eldri. Keppni hefst á laugardag kl. 9.30 og á
sunnudag kl. 10.45, til kl. 18 báða daga.
UM HELGINA
Þetta var rosalega mikilvægt fyrirokkur, við höfum spilað fullt af
leikjum sem við höfum tapað naum-
lega, og erum aðeins
komnir upp við vegg.
Við ætlum að komast
í úrslitakeppnina og
leikurinn í kvöld var
fyrsta skrefið þangað,“ sagði Jón
Arnar Ingvarsson, þjálfari og leik-
maður Breiðabliks.
Það er ekki hægt að segja annað en
að leikurinn hafi komið hreyfingu á
blóðið, en hann var æsispennandi
fram á lokamínúturnar. Staðan var
89:89 þegar fjórar mínútur voru eftir
en Blikar voru sterkari á lokasekúnd-
unum.
Kenneth Tate var bestur í liði
Breiðabliks, en hann skoraði alls 44
stig í leiknum, þar af 29 stig í fyrstu
tveimur leikhlutunum og tók hann 11
fráköst. Þá áttu þeir Friðrik Hreins-
son og Pálmi Freyr Sigurgeirsson
góða spretti.
Svavar Birgisson átti stórleik í
sókninni og skoraði 39 stig, Lárus
Jónsson hélt sinni stöðu vel og skor-
aði 19 stig og var með 7 stoðsend-
ingar. Keith Vassell var veikur í leikn-
um og munaði það miklu, var vart
hálfur maður, en tókst samt að skora
18 stig og taka 9 fráköst.
Snæfell vann Vesturlandsslag
Snæfell sigraði Skallagrím í Stykk-ishólmi, 97:93. Mikið jafnræði
var með liðunum mest allan leikinn,
oft var jafnt á tölum, en þó höfðu
heimamenn oftar yf-
irhöndina.
Leikurinn var
dæmigerður fyrir
viðureignir Snæfells
og Skallagríms í gegnum árin, mikil
barátta og spenna og fjölmargir
Borgnesingar á pöllunum. Þegar ein
og hálf mínúta var eftir náðu Borg-
nesingar að jafna leikinn 89:89 og
magnaðist þá spennan á pöllunum
mjög mikið eins og við mátti búast. Á
lokasprettinum reyndust Hólmararn-
ir sterkari og meiri breidd í þeirra liði.
Hjá Snæfelli lék Hlynur Bærings-
son mjög vel á móti sínu gamla félagi,
skoraði grimmt ásamt því að taka
mikið af fráköstum að venju. Clifton
Bush komst ágætlega frá leiknum
þrátt fyrir að vera seinn í gang. Sig-
urbjörn Þórðarson lék mjög góða
vörn, en hans hlutverk var að mestu
að dekka Mathis hjá gestunum. Lýð-
ur Vignisson og Helgi Reynir Guð-
mundsson léku vel, Atli Sigurþórsson
átti ágætar innkomur og nýi leikmað-
urinn Selwyn C. Reid sýndi að ým-
islegt býr í honum.
Í liði Skallagríms var Donte Mathis
yfirburðamaður, stjórnaði leik liðsins
vel, ógnandi í sókn og leikur ágætis
vörn. Valur Ingimundarson sýndi á
köflum gamla takta og var liðinu mik-
ilvægur. Pálmi Þór Sævarsson lék
vel, duglegur í vörninni og barðist í
fráköstunum. Nýju bræðurnir Darko
Ristic og Milos Ristic léku sinn fyrsta
leik og eiga greinilega eftir að styrkja
lið Borgnesinga.
Mikilvægur
sigur Blika
BREIÐABLIK vann mikilvægan sigur á Hamri í fallbaráttu úrvalsdeild-
arinnar í körfuknattleik í gærkvöldi, 100:95, í Hveragerði. Kenneth
Tate var atkvæðamikill fyrir gestina og skoraði 44 stig í leiknum. Þá
átti einnig Svavar Birgisson stórleik fyrir Hamar og skoraði 39 stig.
Blikar skutust uppfyrir Hamar í 9. sætið en liðin eru jöfn að stigum.
Ríkharður
Hrafnkelsson
skrifar
Helgi
Valberg
skrifar
RÓBERT Julian Duranona verður
að öllum líkindum í herbúðum
þýska handknattleiksfélagsins
Wetzlar út þetta tímabil. Duranona
lék tvo leiki með liðinu í 1. deildinni
í lok síðasta árs og stóð sig mjög vel
gegn toppliðum deildarinnar,
Lemgo og Flensburg. Honum hefur
nú verið boðinn samningur sem
gildir frá febrúar og út apríl og er
Duranona ætlað að fylla skarð
Gennadji Chalepo, sem er í leik-
banni til 3. maí. Framtíð Chalepos
hjá Wetzlar er þó óljós því sviss-
neska félagið Grasshoppers hefur
óskað eftir því að fá hann að þessu
tímabili loknu.
Tími til félagaskipta í Þýskalandi
rann út fyrr í vikunni. Wetzlar náði
ekki í annan leikmann og Duranona
er enn löglegur leikmaður með fé-
laginu svo einsýnt þykir að hann
verði þar um kyrrt þótt það hafi
ekki verið endanlega frágengið.
Duranona líklega
áfram hjá Wetzlar
Keflvíkingurinn Damon Johnson er
manninn Gylfa Má Geir
Þetta var hörkuleikur, ekta bikarleik-ur, og úrslitin réðust ekki fyrr en í
fjórða leikhluta. Við unnum þennan leik
að mínu mati á meiri
breidd. Þær náðu að
minnka þetta í fjórða
leikhluta niður í 5 stig en
þá settum við í annan gír.
Við spiluðum frábæra vörn sem tryggði
okkur sæti í stærsta leik ársins,“ sagði
Anna María Sveinsdóttir, þjálfari Kefla-
víkurstúlkna.
Gestirnir náðu strax frumkvæðinu í
fyrsta leikhluta og virtust ætla sér að
gera strax út um leikinn. Þær komust í
15:6 en heimastúlkur bitu frá sér og
náðu að komast inn í leikinn sem jafn-
aðist eftir þetta og í lok annars leikhluta
var munurinn 4 stig, 32:28 fyrir gestina.
ÞAÐ er nokkuð ljóst að Keflavíkurstúlku
körfuboltanum þessa stundina. Þær mæ
uðu örugglega, settu 83 stig gegn 64 st
með því rétt til að leika til úrslita í bikark
Garðar
Vignisson
skrifar
Keflavíku
stungu a
ÍVAR Sigurjónsson gekk í gær
til liðs við úrvalsdeildarlið Þrótt-
ar í knattspyrnu, frá Breiðabliki.
Ívar er 26 ára sóknarmaður sem
hefur leikið með Blikum allan
sinn feril. Hann á að baki 60 leiki
með Kópavogsfélaginu í efstu
deild og hefur skorað í þeim 10
mörk en á síðasta tímabili skor-
aði Ívar 7 mörk í 16 leikjum í 1.
deildinni og var markahæsti leik-
maður liðsins.
Ívar er fyrsti leikmaðurinn
sem Þróttarar fá til liðs við sig
fyrir komandi tímabil en þeir eru
með nánast óbreyttan hóp frá
síðasta sumri þegar þeir höfnuðu
í öðru sæti 1. deildar.
Ívar til Þróttara
Lithái kominn til Vals
EVALDAS Priudokas, körfuknattleiksmaður frá Litháen, er kom-
inn til liðs við úrvalsdeildarlið Vals. Hann var ekki kominn með
leikheimild í gær en að sögn Sveins Stefánssonar, framkvæmda-
stjóra Vals, á ekkert að vera því til fyrirstöðu að hann verði orðinn
löglegur þegar Valsmenn mæta Breiðabliki næsta föstudag. Sá
leikur getur einmitt ráðið miklu um framhaldið hjá Valsmönnum
sem sitja á botni deildarinnar og þurfa á sigri að halda gegn Blik-
um, sem eru í fjórða neðsta sætinu.
Priudokas er 31 árs gamall framherji og kemur frá Sakalai í
Litháen. Hann er þriðji erlendi leikmaðurinn sem Valsmenn fá eftir
áramótin. Hinir eru Jason Pryor frá Bandaríkjunum og Barnaby
Craddock frá Írlandi en með þá innanborðs hafa Valsmenn veitt
toppliðunum, Grindavík og KR, harða keppni í tveimur síðustu
leikjunum.