Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Nemi við dúklagnir Dúkarinn Óli Már ehf. óskar eftir að ráða nema við dúklagnir og veggfóðrun. Æskilegur aldur 18—25 ára. Allar upplýsingar gefur Ólafur Már Ásgeirsson, dúklagningameistari, í síma 699 4418. Rafeindavirki óskast! Óskum eftir rafeindavirkja til starfa á verkstæði okkar á Akranesi. Starfssvið: Viðgerðir á almennum rafeinda- tækjum s.s. sjónvörp og hljómstæki. Hæfniskröfur: Sveinspróf í rafeindavirkjun, geta unnið sjálfstætt og góð reynsla af viðgerð- um. Umsóknir berist á saevar@hljomsyn.is eða að Stillholti 23. Hljómsýn Atvinnuráðgjafi — Norðurland vestra Siglufjörður Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra var stofnað 1985 og er í eigu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Hlutverk félagsins er að aðstoða fyrirtæki og aðila sem hyggja á atvinnurekstur við að greina þörf sína fyrir sérfræðiaðastoð og veita upplýsingar um hvar slíka aðstoð er að fá. Jafnframt er félagið tengiliður á milli tækni- og þjón- ustustofnana og þeirra sem starfa að atvinnurekstri og atvinnumálum á Norðurlandi vestra. Þá aðstoðar félagið sveitarstjórnir, félagasam- tök, fyrirtæki og einstaklinga við athuganir á nýjum viðfangsefnum í atvinnumálum og miðlar upplýsingum um tækni- og rekstrarmál- efni. Einnig hefur félagið milligöngu um námskeiðahald og aðra fræðslustarfsemi, og stuðlar að aukinni samvinnu fyrirtækja.  Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra óskar eftir að ráða framsýnan og metnaðarfullan einstakling í starf atvinnuráðgjafa. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf sem gefur ómetanlega innsýn í atvinnumál lands- byggðarinnar.  Starfsstöð ráðgjafans verður á Siglufirði. Starfssvið  Samstarf með fyrirtækjum, einstaklingum og sveitarfélögum að atvinnuþróun og ný- sköpun á svæðinu. Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Menntunar- og hæfniskröfur  Menntun og/eða reynsla af viðskiptum og rekstri.  Innsæi og áhugi á atvinnulífi á landsbyggð- inni.  Góða hæfni í mannlegum samskiptum.  Frumkvæði, framsýni og metnaður Nánari upplýsingar veitir Baldur Valgeirs- son, framkvæmdastjóri (balval@inv.is) hjá Iðnþróunarfélaginu. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar næstkomandi. Vinsamlegast sendið umsóknir til Iðnþróunarfélags Noðrurlands vestra, Þverbraut 1, 540 Blönduósi, merktar: „Atvinnuráðgjafi — Siglufirði.“                            ! "#$   % & '$  ( & & !  ) * $ '&+ # $  & $  $  & $ #  ,,- &   &   + (    . $ $ & & & !     ' '$     $  ,,- & /## #   .$     $ '&  $ '&+ .  ,,- &     $ .#  + (    &  $ -  ,,- &   #$  $  + 0!        $ $  $ 1 2 $ $+ 3,,- & $+  %+3 && & # #     4 5"#$ # &   / & ! .!  6 6  7    / & ! .!  6 6 4) ! $  &  % & '$  $' $' 4 $ & $+3  $+ 8 '$    4  $ &     %+ '$  9 + 9 +  4:  $ '$ $ -   # $ $ 4 / & #& $   . $+   7 ,  ; .#  ! .!   <  $    &   %+ '$   $  %  $ : #& $ 3$## +  $ +#$ $ + ;   :: & 3 +   .! 7 .& &      : 6 ' & #   & &#    :: #& $ 3 % +  $ +#$ $ + ;   : ! $  &     + 7 ,  ; .#  ! .!   :< ! $+ % + +    7 ,  ; .#  ! .!   := !         7 ,  ; .#  ! .!   :< !+$+ .  ;3 &  + 7 ,  ; .#  ! .!   :   + +> +? # (  $   @  %  :      %+3 && & # #    :)     / & #& $  . $+   7 ,  ; .#  ! .!   < / !    , ;3. &$    #      44 / & #& $  . $+   7 ,  ; .#  ! .!   4= A$    -     7 ,  ; .#  ! .!   4<   /## #    4 7&&  B    +C - + # >$ $& >$ +$&+ :4 ! $'   % & '$  ( & & !  : 4D + ' $ +;3+ ! +$+ #      : Störf í boði hjá Norrænu ráðherranefndinni í Kaupmannahöfn, Pétursborg í Rússlandi og Vilníus Norræna ráðherranefndin Pósthólf 3035 DK-1255 København K Sími: +45 33 96 02 49 Bréfsími + 45 33 11 78 50 Netfang:rekruttering@nmr.dk Aðild að norræu samstarfi eiga Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð svo og sjálfstjórnarsvæðin Færeyjar, Grænland og Álandseyjar. Norræna ráðherranefndin er samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Nefndin stýrir norrænu samstarfi og hrindir því í framkvæmd. Forsætisráðherrarnir bera meginábyrgð á samstarfinu en framkvæmdin er á höndum norrænu samstarfsráðherranna. Samningstími er fjögur ár sem mögulegt er að framlengja að hámarki í fjögur ár. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vefsetri okkar www.norden.org Þar er einnig að finna umsóknareyðublöð sem umsækjendur eru vinsamlega beðnir að nota. Skýrt skal taka fram um hvaða stöðu er sótt. Umsóknum ber að skila á dönsku, norsku eða sænsku. Umsóknarfrestur er til 3. mars 2003 Starf deildarstjóra Starf ráðgjafa · Menningarmáladeildar · fjárlagagerðar, fjármála- og framkvæmdastjórnunar · samþættingar rafrænna tölvukerfa og gagnagrunna Störf ráðgjafa á sviði Starf forstöðumanns · Upplýsingaskrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Pétursborg · Upplýsingaskrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Vilníus · á skrifstofu framkvæmdastjóra "Viltu taka þátt í að þróa norrænt samstarf?" Viltu vita meira - www.norden.org Stóll til leigu Hársnyrtisveinar eða meistarar! Erum með stól til leigu á skemmtilegum vinnustað. Góð aðstaða — frábær staðsetning. Upplýsingar í síma 893 1376 eða 893 1375. Fullum trúnaði heitið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.