Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MARS 2003 B 7 NVIÐSKIPTI ATHAFNALÍF  þeim mun líkari er ávöxtun meðaltali markaðarins. Þó ber að hafa í huga, að heildarafrakstur allra fjárfesta nær aldrei markaðsávöxtun, því umsýslu hlutabréfa, rekstri sjóðanna, fylgir kostnaður. Þessi áhætta er því til staðar, innan hlutabréfamarkaðarins, ef fjárfesting er ekki dreifð á milli hlutabréfa. Að slepptum sveiflum á hlutabréfamarkaðnum sjálfum. Þannig hefur baráttan á Nasdaq-markaðn- um snúist um að ná meðaltalsávöxtuninni -73% frá árinu 2000. Sumir fjárfestar hafa náð því, en jafn margir eru undir þeirri ávöxtun og yfir henni. Hlutabréf langtímafjárfesting Þótt miklar sveiflur séu í verði hlutabréfa almennt, má almennt búast við því að þau skili til langs tíma ávöxtunarkröfu mark- aðarins. Því henta þau frekar yngra en eldra fólki sem lífeyrissparnaður. Fólk, sem t.a.m. á aðeins tíu ár eftir af starfs- ævinni, myndi almennt kjósa að festa líf- eyrissparnað sinn frekar í áhættuminni fjárfestingum, því minni tími er fyrir leið- réttingu ef niðursveifla verður á markaði. Almennt má segja, að æskilegt sé að líf- eyrissjóðir veiti félögum greinargóðar upp- lýsingar um fjárfestingarstefnu sína. Það ætti að vera þeim í vil, að þeirri forsendu gefinni að þeir keppi um viðskipti almenn- ings. Valfrelsi er lykilatriði í þessu sam- bandi, því aðhald markaðarins er ekki til staðar ef sjóðfélaginn getur ekki beint við- skiptum sínum annað, eða „hótað því“, ef hann er óánægður með frammistöðu við- komandi lífeyrissjóðs. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni er aðild að séreign- arsjóðum frjáls. sér í lagi þau fyrirtæki sem störfuðu á sviði netmála. Mörg þeirra hafa orðið gjaldþrota á síðustu misserum. Hlutabréfavísitölur, sem náðu nýjum hæðum á árinu 2000, hafa í kjölfarið hrap- að. Nasdaq-vísitalan, sem mælir gengi tæknifyrirtækja í Bandaríkjunum, hefur lækkað um 72% frá því í mars árið 2000. Dow Jones-vísitalan, sem ræðst af gengi rótgróinna fyrirtækja vestra, hefur lækkað um 30% síðan um áramótin 1999–2000. Breska FTSE-vísitalan hefur lækkað um 46% frá sama tíma. Úrvalsvísitala Aðallista á Kauphöll Ís- lands hefur líka lækkað á undanförnum misserum, eða um rúm 13% síðan um ára- mótin 1999–2000. Sú lækkun verður þó að teljast lítil í samanburðinum við erlenda markaði. Til langs tíma er afar erfitt að ná betri ávöxtun en meðaltalinu á hlutabréfamark- aði. Verð hlutabréfa endurspeglar almenna þekkingu á framtíðarhorfum viðkomandi fyrirtækis. Fjárfestir verður að búa yfir sérstöku innsæi; m.ö.o. vita betur en meg- inhluti alls þessa fjölda fólks sem spáir og spekúlerar í þessi mál hvern einasta dag, ef hann ætlar að gera betur en markaðurinn. Eða þá upplýsingum, sem öðrum eru huld- ar. Það er afar fátítt, ekki síst í ljósi strangra reglna kauphalla um upplýsinga- skyldu skráðra fyrirtækja. Reglurnar hafa að markmiði að allir fjárfestar sitji við sama borð. Afrakstur lægri en ávöxtun Það gefur því augaleið að fjárfesting í hlutabréfum er áhættuminni eftir því sem hún er dreifðari (eins og reyndar allar fjár- festingar). Eftir því sem fjárfestingamappa fjárfestis endurspeglar markaðinn betur, tæki, en bréfin bera r því sem útgefand- ni hætta er á því að amtíðinni. Eftir því r minna lánstraust ærri vaxta; m.ö.o. éf fyrirtækja bera ríkistryggð skulda- n er meiri. áhætta með allar fjárfest- áhættan er meiri ri vaxta. Hlutabréf ing. Brugðið getur stri fyrirtækja, en fyrirtækinu. Hluta- verði eftir afkomu fá greiddan arð í na í fyrirtækinu, en ur mismunandi háar ð hlutabréfa endur- ur sem vænst er í essara tveggja fjár- bera mismunandi máli hvort fest er fé um verðbréfum, en m fylgir mikil gjald- ga hér á Íslandi, þar í gengi krónunnar. r mikill uppgangur í Fjárfestar höfðu m og þar sem verð æntingum hækkaði . Þessar væntingar i byggðar á sandi. þær hafa verið yrirtæki, einkum og        !(    ))   '%  !     ))*  )              $ $ $      $ $ $      '   ( ) * $ %  '   ( ) * $ &  '   (  +  * $ '   (  +  * $ '   (  +  * $ '   (  +  * $ '   (  +  * $ '   (  +  * $ !% , "! %# ,&" #!- % ",/ #" ! # %", !/# #- %" &. &, %/ %# *%001 &#1 ,#1 */,1 %.1 ,#1 *,#1 -/1 ,#1 */.1 -01 *!./1 *!-%1 *"0,1 *"&%1 *##.1 *"-,1       %,1     -&!1     %!01 !./1                   0!1     %-,1     &#1 ,.1             2  ' 3 * 4 5 &00& 6  4 5 4 %/// 7  4 4 4 %///   $ (   '  8 * 8  $ (   '  8 * 8  99 $ (   '  8 * 8  999     % *  %//.                %,# &% %& &, % "0% ,# !0 !. 0/ !& % 0& 0- ,& !& *-&1 .!1 ,-1 *!!/1 *&0%1 */"1 %/1 ,#1 *!0/1 *&0-1 */!1 &&1 ,#1 *!&"1 *&0#1 *%%1     *!%&1                       *0&1     *-&1                       2  ' 3 * 4 5 &00& 6  4 5 4 %/// 7  4 4 4 %/// 8  )      99 '  B '  B  #00 "!0 % .!/ % %%/ & !/" -0, "-& /&, % 0,/ %!& !0/ %&. %!/ ,#1 %/1 *!-1 *%0%1 *!-#1 *#%#1 &-&1 %!/1 *&.1 .01 #,1 /#1 %%#1 *!&1 &-!1 //1 %,01 *0-1 *&&/1 *#0-1     %-%1 !#01 !/#1     ,&1 &"1 !01 *0&1 *,!1 *%,&1     !&1 -.1 .-1     2  ' 3 * 4 5 &00& 6  4 5 4 %/// 7  4 4 4 %/// og áhætta ivarpall@mbl.is TIL AÐ átta sig á því hversu hagstæður viðbótarlífeyrissparnaður getur verið má skoða eitt dæmi þar sem hann er borinn saman við annan sparnað sem ekki nýtur sömu fríðinda, ef svo má segja. Gefum okkur að launþegi leggi fyrir 2% af 200.000 króna mánaðarlaunum í viðbótarlífeyrissparnað, sem sagt 4.000 krónur. Lagt er fyrir í 40 ár og raunávöxtun er 5%. Gert er ráð fyrir sama staðgreiðslu- hlutfalli og var í fyrra, 38,54%. Leggi launamaðurinn fyrir í viðbótarlífeyrissparnað leggur launagreiðandi fram 4.000 krónur á móti og ríkið 400 krónur, sem þýðir að heildarframlag verð- ur 8.400 krónur. Tekjuskattur að fjárhæð tæplega 4 milljónir króna er greiddur við útgreiðslu, af tæplega 10,3 milljóna króna inneign fyrir skatta. Inneign eftir skatta er um 6,3 milljónir króna. 4 milljónum lægri inneign Sé lagt fyrir á öðru formi, til dæmis inn á hefðbundinn bankareikning með sömu ávöxtun, eru greiddar 1.542 krónur í skatta af 4.000 krónunum áður en hægt er að leggja þær inn. Framlag á mánuði er því aðeins 2.458 krónur. Í þessu tilviki þarf sparandinn að greiða tæpar 249 þúsund krónur í fjármagnstekjuskatt, en greiðir hins vegar engan tekjuskatt við útgreiðslu. Inneignin eftir skatta mun í þessu tilviki nema rúmum 2,2 milljónum króna, sem er rúmlega 4 milljónum króna lægra en ef launþeginn nýtir sér viðbótarsparnaðarleiðina. Dæmi af þessu tagi sýna hvað gerst getur að gefnum ákveðnum forsendum og þótt forsendur þessa dæmis séu út af fyrir sig ekki ósannfærandi er engin trygging fyrir því að ávöxtun verði svipuð þeirri sem hér er reiknað með. Lítið frávik í ávöxtun getur breytt niðurstöðunni verulega. Rétt er þó að taka fram, að viðbótarlífeyrissparnaður er í öllum tilfellum betri en sparnaður á bankabók, ef ávöxtunin er hin sama. Það er ekki óeðlileg for- senda, að ávöxtunin sé hin sama, þar sem hægt er að velja á milli mismunandi leiða í lífeyrissparnaði og því trúlega oft hægt að velja svipaða ávöxtun og hefði fengist annars staðar. Sé gert ráð fyrir 4% raunávöxtun á ári í stað 5% lækkar inneignin í tilviki við- bótarsparnaðarins úr 6,3 milljónum króna í 6 milljónir króna og hin sparnaðar- leiðin lækkar úr 2,2 milljónum króna í 1,8 milljónir króna. Fjárhæð sparnaðarins við upphaf lífeyristöku breytist því mikið að breyttum forsendum um raunávöxtun. 2% framlag – 18 ára greiðslur Þetta hefur vitaskuld mikil áhrif á hversu mikinn lífeyri menn geta búist við að fá greiddan á mánuði og í hve langan tíma. Skyldusparnaður launþega á lögum samkvæmt að tryggja þeim 56% af mánaðarlaunum miðað við 40 ára greiðslu í lífeyrissjóð. Vilji sparandi halda óbreyttum launum eins lengi og hægt er lætur hann greiða sér 88.000 krónur úr séreignarsjóði sínum eftir að taka lífeyris hefst. Miðað við fyrri forsendur um 2% greiðslu í viðbótarlífeyrissparnað af 200.000 króna tekjum og 5% ávöxtun fær hann greiðslur úr séreignarhlutanum í 18 ár, eða til 85 ára aldurs, hafi hann verið á vinnumarkaði frá 27 til 67 ára ald- urs. Sé ársávöxtunin 4% í stað 5% fækkar árunum sem lífeyrisþeginn heldur óbreyttum launum úr 18 í 11, en sé ársávöxtunin 6% haldast óbreyttar greiðslur í rúmlega 37 ár, sem myndi, miðað við hver meðalævin er nú, þýða að erfingj- arnir nytu einnig góðs af sparnaðinum. Hagstæð sparnaðarleið afsláttinn betur og uskatt munu yfirleitt eftir að þeir hefja katthlutfall framtíð- arinnar óljóst og ekki víst hvort tekjuskattur kemur til með að standa í stað, hækka eða lækka. Einnig er viðbótarlífeyrir undanþeginn eigna-, erfða- og fjármagnstekjuskatti og hefur ekki áhrif til lækkunar vaxtabóta eða barna- bóta, enda ekki framtalsskyldur. Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars er 38,55% í ár. Þar sem viðbótarlífeyrissparn- aður er reiknaður af launum fyrir skatta spar- ar sá sem er með 200.000 krónur á mánuði 1.542 krónur sem annars færu í skatt með því að greiða 2%, eða 4.000 krónur, í viðbót- arsparnað. Við bætast 400 krónur í mót- framlag frá ríkinu. Að auki kemur mótframlag vinnuveitandans, sem er 4.000 krónur í þessu tilviki. Heildarframlag í viðbótarlífeyrissparnað er því 8.400 krónur og skattsparnaður 1.542 krónur. Launþeginn greiðir því nú 4.000 – 1.542 = 2.458 krónur fyrir 8.400 króna fram- lag, en skattgreiðslan fer fram við útborgun lífeyrisins eins og áður sagði. Sé litið framhjá skattsparnaðinum er fram- lagið 4.000 krónur fyrir 6.400 króna viðbót- arsparnað. Leggi launþeginn fyrir 4%, eða 8.000 krónur, er mótframlagið 4.800 krónur og inn á viðbótarsparnaðinn leggjast því 12.800 krónur. osta 2.458 krónur Morgunblaðið/Ásdís

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.