Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.04.2003, Blaðsíða 1
Sveljandi skekur síðasta tréð í garðinum. Á morgun verður það höggvið. En maður hefur ráðgert að komast yfir ofurlítinn teinung. Kannski lumar hann á lúku af mold. Aldrei að vita nema anginn skjóti rótum í draumakytrunni heima. Við höfðalagið. Í fyllingu tímans má færa hann út í garð, alþjóð til yndis – svo fremi að gleymt sé að fullu að í fyrndinni stóð þar ekki ósvipað tré … Þorsteinn frá Hamri. Síðasta tréð í garðinum Morgunblaðið/Árni Sæberg Nýræktun skógar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.