Alþýðublaðið - 03.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.04.1922, Blaðsíða 2
t st. vinnudegi, en mæíti tneð 8 st vinnud. 5 daga vikunnar og fiasra stunda vinnud. sjötta daginn. Það kvað Annie augljóst véra, að iandið — jörðin, — ætti að vera alira eign. Hún var harðorð í garð þeirra manna, sem héldu fram gamla þjóðskipuhginu. Hún ritar 1885: .Kristiiega miskunsemil ViS þekkjum þigj Þú gefur fátækri fjölskyldu kola poka og kjötbita, en heimilisfaðir inn gæti eignast þetta margfalt, ef kristilega miskunsemin vildi gjalda honum sómasamlega fyrir það, sem hann vinnnr. Hin svo kallaða kristilega réttvísi reitir af verkamanninum, það sem hann vinnur fyrir og kastar nokkurum moium til hans, af því sem hann hefir aflað, og þetta er nefnd miskunl Kristileg réttvísi byggir sjúkra hús fyrir fátæklinga, sem hún hefir eitrað loftið fyrir í krám og kytrum, Og hún byggir vissar stofur fyrir úttaugaða vesalinga, setn hún sjálf hefir rænt tápi, von og Kfsgleði, Vér sjáum spjátrunga ganga í skrautklæðum, ofnum af vinnuþrælum, vér sjáum fagrar byggingar reista með tilstyrk tára fátækliæganna, vonieysis þeirraf eymdar og stríðs. Og svo erum vér hvött tii að dá þessa sið- menningui* Sfðasta Alþingi fó! bæja og sveitastjórnum að gera tillögur um íasta skattastofna, fyrir sýslu sveita og bæjir/éiög. Út aí þessu samþykti og sendi bæjarstjórn Isafjarðar stjórninni þessar tillög- ur og greinargerð: .Bæjantjórn ísafjarðar álítur, að heiztu tekjustofnar bæjarsjóða eigi að verá þeir, sem hér greinir: 1. Afgjald af landi bæjarins. 2. Tekjur af öðrum eignum og arðberandi fyrirtækjum. 3. Verðhækkunar skattör af lóðum. 4 Verðskáttur af lóðum. 5. Hluti af fasteignaskatti og eigna- og tekjuskatti. 6. Aukaútsvör samkvæmt niður- jöfnun, og leýfir sér að skora á hið háa ALÞYÐUBLAÐIÐ Alþing, væntanlegri löggjöf ura þessi efni samkvæmt því*. Greioargerð: Með afnámi ábúðar og lausa íjárskattsins, má svo að orði kveða, að svift hafi verið í burt eina ábyggilega tekjustofninum, sem sveita og bæjarsjóðir höfðu svo aðaltekjur slíkra sjóða, auk lítil- /jörlegr, Ióðagjalds í kaupstöðum, nú munu vera aukaútsvör, víðast hvar lögð á meira eða minna af handahófi, og afar breytileg eftir árferði og afkomu manna. Verðum vér að telja slíkt mjög óheppilegt, því flestum slíkra sjóða er einmitt brýn þörf fastra og ábyggilegra tekna, en hinsvegar fá, ef nokkur, bæjarfélög. hérlendis enn svo vel á vegi stödd, að lendur þeirra eða aðrar eignir gefi af sér þær tekjur er miklu nemi. Jafnframt verðar þess vel að gæta að skatturinn iendi á þeim, sem frfðinda njóta og gjaldþol hafa, en eigi á matvinnucgum og öreigum. Verður því að leggja skattin beint á lönd óg eignir og hreinar tekjnr eða gróða, enda þykja slíkír skattar alstaðar gefast vel og eru sanngjarnastir allra skatta. Um einstaka liði tiilögunnar viijum vér taka fram: 1. Afgjald af landi bæjarins. — Fiest bæjarféiög munu eiga nú nokkuð af landi og taka gjöld fyrir afnot þess og ábúð, t. d. landskuid, erfðafestugjald. gjald fyrir beit, slægjur, mótak, sand, grjót, maiar og kúfísktöku o. s. frv. Þótt tekjur þessar enn séu smáar víðast hvar, má vænta þess, að þær aukist er tfmar lfða, þvf sjálfsagt reyna bæjarféiögin að auka iand sitt og bæta, en forðast að rýra það, og staekki bærinn hækka lönd hans jafnframt í verði. 2, Tekjur af öðrum eignum og arðberandi fyrirtækjum. — Auk lóða og ienda eiga ýms bæjarfé- Iögin nokkrar aðrar eignir, mann- virki eða fyrirtæki, einkum slik, sem nauðsynieg eru til almenn- ingsþarfa, og má telju víst að þau kappk03ti að bæta þar við eftir föagum. Má þar til nefna: Vatnsból og leiðslur, holræsi, aflstöð til íjósa, bryggjur, hús o s, frv. Þótt tæplega megi vænta mikilla tekna af þesscm lið í brið, væntum vér þess, að síðar verði hann álitlegur tekjustofn, þv£ þegar ián þau, sem á slíkum fyiir tækjum hvíla, eru að íullu greidd, hefir bærinn eignast þar hreinsn tekjustofn Virðisí þv£ ekki ósann- gjarnt, að ríkissjóður styrkti bæ- ina til að að afla sér siikra stofna, setn um getur í 1. og 2. lið, með hagkvæmum lánum. 3 Verðhækkunarskattur af ióð ura. — Aukist bsrinn mjög að ibúatölu, ráðist £ hafnarbætur eða gatnagerð, eykst stórum verðmæti lóða einstakra manna, eingöngu fyrir bæjarins aðgerðir. Teljum vér því sjálfsagt að mikiil híuti sifkrar verðbækkunar renni í bæjarsjóð. Gæti jafnvel komið til máia að leggja siíkan skatt á fleiri fasteignir en lóðir elnar, t, d. stórhýsi er staðið geta fjöl marga áratugi. (Frhj — Fyrir nokkru fél! múrveggur, sem staðið haiði eftir bruna, í bænum Erkrath i Þýzkalandi, ofan á litið hús er stóð rétt hjá. Urðu 8 verkamenn undir grjótinu og biðu sjö þegar bana, en einn dó skömmu sfðar. — Kona ( Stokkhólmi, frú Lundin að nafni, hefir orðið upp- vfs að þvf, að hafa hjálpað kon- um ti! að leysa höfn, og hefir það i flestum föllum haft dauða f för með sér. Konurnar voru flestar fátækar verkamannakonur, sem að vegna erfiðra kringumstæða ótt- uðust fjölgun Íjölaícýldunnar. — Skipasmíðastöðin Burmeister & Wain hefir nýlega unnið mál ér Jörgensen yfir verkfræðingur háfði höfðað gegn hénni fyrir, að þvi er hann hélt fram, stuid á upp- fúndning dfsilvéla í skip. Að málið var ekki Iftilsvirði, sést af þvf, að tólf sérleyfi fylgfa uppfundningunni. — Trúarflokkur hefir bréiðst mjög út um Norður Svíþjóð, sem kendur er við hvítasunnuhreyfing- una. Fregn frá Stokkhólmi hermir, að mjög beri á brjálsemi i sam- bandi við flokk þennan, og hafa margar ungar stúlkur brjálast.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.