Alþýðublaðið - 03.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.04.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Duglegari $týrimaril og nokkra vana fiskiraenn vantar á hsndfæraveiðar næstkomandi sum- ar á segiskip frá H.f. Sameinnðra ísl verzlana á íssfirði. Þurfa að fara með ,Sirius“. Uppl. hjá Pétri Hoffímnn, nr. 7 á Herkastclanum. Hug,leiðing‘. Það er orðið almenningi kunn- ugt, að rússneski diengurinn N*th- an Friedmann, sé orðinn heil brigður af augnveiki sinnf, og því með öliu ástæðulaust að meina honum landvist hér, sem raun hefir á orðið að valmennið Jón Mignússon hefir látið vera sitt sið^sta stjórnar afrek, og enn fremur, með uvdirferli og riftun gefnra loforða, unnið að því að drengnum yrði vísað úr Danmörku. Þeir sem hafa fylgst með gangi þessa máis trá byrjun, þurfa raun- ar ekki að furða sig á þvi, þótt fyrv. forsætisráðh. hafi á þennan hátt rekið endahnútinn á þær sví- virðingar sem að hans tilstilii léku hér lausum hala 23. nóv. f. á. og sagan mnn geyma þá viðburði, sem ótvírætt tákn auðvirðilegra maanúðarráðstafana, hinnar pen ingasjúku vaidhafastéttar. — Mein- semdinni, sem hin upprennandi kynslóð mun á sínum tima gera upp reikningana við. — Samhiiða aýju stjórnarmyndúninni, bjuggust menn við að upp mundl renna sól og sumar réttlætisins, aem ekki mundi láta gerðir fráfarandi stjórn ar tcyrca sig á asnaeyrunum, því að hiugað ti< hefir Sigurður Egg* erz, komið fram fyrir almenninga- sjónir íklæddur mannleguni til- finningum. Það veldur mönnum þvf megnra vonbtigða sú afstaða, sem hann virðist ætla að taka til þessa máis, og gefur rnanni ótvf rætt tiiefai tíl þess að ætía, að atjórnarformaðurinn hugsi sér að vaða áframhaldandi axarskaitaelg þann, sem fyrirrennari hans hleyfti hér af stokkunum síðastliðið hauat, þrátt íyrir það þótt hann viti, að hamfatir þær voru með öliu ólög mætar, og beinlíais brot á stjórn arskrá landsins, þar sem það meðal annars orkar tvimælis, hvort heimilað aé f lögum að vísa mönnum úr landi þótt þeir •— að dómi Guðmundar Hannes- sonar —hafi „tregsmitandi' sjúk dóca meðferðís, auk þeirra mörgu srvívirðinga sem samfara þvf, voru hér um hönd hafðar þennan dsg við hlutiausa menn. Það er þvf ástæða tii þess að álíta, að hér sé að verki óskammfeilin auðvaids lclfica, sem ef til vili kæmi það * Jþægilega ef að alt væri f dsgs Ijósið dregið, sem nú er í myrkr- um hulið þessu máli viðvlkjandi, en mér er spurn, getur hin fs- ienzka aiþýða borið fult traust til þeirrar stjórnar sem gerir sig lfk lega t!l þess að fótumtroða lög og rétt landsins, og virðlr að vettugi tilfinningar hennar? Nei, réttlætistilfinning þjóðarinnar krefst þess að þessu hrakta nmkomu- lausa ungmenni verði án frekari vifilegja leyfð iandvist hér á landi Sú tilskipun sem fyrverandi forsætisráðh virðist hafa gefið sendiaveini sfnum f Kaupmanna- höfn þess efnis, að samkvæmt til- mælum íileczkra lækna um það að veikin gæti tekið sig upp aftur, ætti drengurinn ekki afturkvæmt til landiins er aðeins auðvirðileg blekking, sem Jón Magnúason er löngum hefir fengið orð fyrir að vera, réttlatur — er að reyna að hylja svívirðingar sfnar f, og með öllu ástæðulaust fyrir núverandi stjórn að hengja sig við, því hvaðaj sjúdómur er það sem ekkt getur tekið sig upp aftur, og því er ekki iandið þá hreiniað af ú’t- lendingutn ? Rtynslan hefir aýnt það, að traecomið hefir tæplega vegið upp á múti þvf pólitiska agni sem ein- stakir menn hér £ bænum þóttust sjá f augum drengsins, vitanlega af því að hann var á vegum þess manns sem íyrstur manna hóf hér baráttuna á móti takmarkalausri fjársöfnun einstakra manna, er hlýtur aitaf að hafa f för með ’ sér rúningu fjöldans, og vatð meðal annars — að þessu sinni — auðvaldinu tilefni til sinadrátt- arins illræmda, hersöfnuninni á hendur Ólafi Friðrikssyni og fé- lögum hans s. I. haust- Getur þvf almenningur með köldu blóði horft á þann leik endurnýjast f en nú ómannúðlegri mynd, — pólitiskri ofsókn á hendur munaðarlausum ungling eftir að hann er komian af iandi ! burt — án þess að hefjast handa? Eg veit að svarið verður nei, Handsápur cru ódýrastar og beztar i Kaupfélaginu. •Laugaveg 22 og Pósthússtræti 9. Reiðfijól gljábrenð og viðgerð f Faíkanom. Á Laugaveg 24 C. er tekið á moti taui til að straua. — Sama þótt tauið sé óþvegið. Alt er nikhelerað og koparhúðað f Fálkanum. « Aígpeiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sfmi 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg, f sfðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Askriftagjaid ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. sómatilfinning þjóðarinnar knýr fram af vörum hennar: rittlmtið skal sigra, og drengurivn skal koma til landsins aftur, og njbta hir i friði þess uppeldis, sem jbsturforeldrar hans geta honum f té látið. En svikaranafnið mun að eylffu héðan f frá verða tengt við nafn íytv. forsætisráðh. og það ekki að ástæðulausu. Sveinn Guðmundsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenúerg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.