Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.06.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 2003 C 35Fasteignir Hannes Stella Pétur Sími 588 55 30 Hannes Sampsted, sölustjóri, Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali, Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali. Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: berg.is • Opið virka daga frá kl. 9-17 MOSFELLSBÆR Krókabyggð - Endaraðhús. Mjög fallegt 97 fm raðhús í einu vinsæl- asta hverfi Mosfellsbæjar. Merbau park- ett og flísar á gólfum. 2 góð svefnher- bergi með skápum. Mikil lofthæð i stofu og holi. Vandaður frágangur. Örstutt í leikskóla og óspillta náttúru með skógi og fallegum útivistarsvæðum. Áhv. 6 m. byggingarsjóður. V. 14,9 m. 5190 Búagrund - Kjalarnesi Vorum að fá í sölu 193 fm einbýli auk 45 fm bílskúrs. Falleg eldhúsinnrétting með gaseldavél. 3 baðherbergi ásamt 4 svefnherbergjum. Stofa og borðstofa. Parket og flísar á gólfum. Þetta er eign á rólegum stað í barnvænu umhverfi. V. 18,5 m. 5206 Þverholt. Nýkomin í sölu falleg og vel skipulögð 114fm íbúð. Tvö svefnher- bergi ásamt stofu og borðstofu. Þvottahús í íbúð. Falleg eign í hjarta Mosfellsbæjar. Athugið lækkað verð. V. 12,8 m. 5233 Íbúð og vinnuaðstaða Fallegt og nýlega innréttað 157 fm húsnæði á fyrstu hæð. Flott aðstaða fyrir þá sem leita að íbúð og vinnuaðstöðu sam- hliða. V. 17,5 m. 5184 Logafold Erum með í sölu einbýlishús sem er 237 fm á tveim hæðum, þar af er 53,7 fm tvöfaldur bílskúr. Eignin skiptist þannig að á efri hæð eru 5 svefnherbergi, tvö baðherbergi ásamt stórri stofu og borðstofu. Góð hellulögð verönd með heitum potti. Á neðri hæð er bílskúr ásamt geymslu. Búið er að breyta öðrum skúrn- um í litla íbúð. Stutt er í skóla og aðra þjónustu. V. 25,9 m. 5223 Hæðir Safamýri - M. bílskúr Vorum að fá í sölu 150 fm góða neðri sérhæð ásamt 26 fm bílskúr, hiti í plani og tröppum. For- stofuherbergi með eldunaraðstöðu, stór stofa, borðstofa, 3 herbergi, stórt eldhús, flísalagðar suðursvalir. FALLEG EIGN MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU. V. 21,8 m. 5209 4ra-6 herb. Stóragerði Nýkomin í sölu mjög skemmtileg 102 fm íbúð auk 19 fm bíl- skúrs. Stórar og bjartar samliggjandi stof- ur. 2 góð svefnh. Gegnheilt parket á hluta íbúðar. Snyrtileg og vel umgengin eign í vinsælu hverfi. Örstutt í alla þjónustu. Frá- bært útsýni. V. 14,6 m. 5235 Háaleitisbraut - Laus strax Vor- um að fá í sölu 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð. Þrjú góð svefnherbergi, björt stofa með útgengi út á svalir sem snúa á móti vestri. Gott eldhús. Parket og dúkur á gólfum. V. 11,5 m. 5213 Safamýri Falleg 4 herb. 97 fm íbúð á 4. hæð í vinsælu fjölbýli. Parket á gólfum. Snyrting flísalögð í hólf og gólf. 3 góð svefnherbergi. Nýleg eldhúsinnrétting. Svalir með flísum og lokanlegar með plexigleri. Frábært útsýni. V. 13,5 m. 5146 2ja herb. Kleppsvegur - Lyftublokk Vor- um að fá í sölu fallega 51 fm íbúð á 3ju hæð. Góð gófefni. Þetta er góð eign á góðum stað og stutt í alla þjónustu. ATH. laus fljótlega. V. 8,1 m. 5216 Suðurhólar Vorum að fá í sölu 2ja her- bergja 74,6 fm íbúð á 2. hæð. Sérinn- gangur af svölum. Vel skipulögð íbúð, teppi og dúkur á gólfum. Lagt er fyrir þvottavél á baði. V. 9,4 m. 5227 Öldugrandi Erum með í sölu 2ja her- bergja 67,8 fm íbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymslu. Gott eldhús með borðkrók, stofa með parketi á gólfum og útgengi út á svalir. Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á veggjum. V. 9,4 m. 5228 Sumarbústaðir Úr landi Hæðarenda - Gríms- nesi Um er að ræða 2ja hæða 52 fm sumarbústað með 12 fm aukahúsi. 100 fm verönd. Glæsilegar innréttingar. Plankap- arket og flísar á gólfum. Gaseldavél og vönduð eldhústæki. 2 herbergi undir súð. Tæplega hektara eignarland sem er af- girt. Landið liggur að og afmarkast af Búrfellslæk sem er fiskgengur. V. 6,9 m. 5073 Sumarbústaður - Skógi vaxið land Erum með í sölu 42 fm sumarbú- stað með 50 fm timburverönd í landi Syðra-Fjalls, Borgarfirði. Skógi vaxið land. Rafmagn. Tvö góð svefnherbergi, fallegt eldhús og stofa. Góð snyrting. Bústaður- inn verður til sýnis um helgar í sumar. Hagtætt verð. V. 3,8 m. 1796 Þekking - öryggi - þjónusta Smiðjustígur - Flúðir - Fæst húsbréf Fallegt 84 fm raðhús. Húsið af- hendist fullbúið að utan sem innan, ma- hóní í hurðum og fataskápum. Eldhúsinn- rétting er sprautulökkuð, eldavél og ofn ásamt gufugleypi. Innrétting á baði. Park- et og flísar á gólfum. Sólpallur er fyrir framan húsið. V. 8,9 m. 2232 Land við Leirvogsá Höfum í sölu vel gróið 6 hektara beitarland við Leir- vogsá úr landi Minna-Mosfells. Landið er afgirt. Hagstætt verð. 2271 Í smíðum Lómasalir Glæsileg og vel skipulögð 109,8 fm íbúð á 4. hæð auk geymslu 6,8 fm, svalir 12,5 fm, ásamt stæði í bíla- geymslu. Húsið verður fullklárað að utan og tilbúið að innan án gólfefna. Íbúðirnar verða til afhendingar í ágúst 2003. V. 17,9 m. 5189 Ólafsgeisli - M. bílskúr Höfum í sölu nýbyggt einbýlishús á tveim hæðum, 211 fm ásamt 28 fm bílskúr. Húsið selst frágengið að utan og tilbúið undir tréverk að innan. Möguleiki er á 4 til 5 herbergjum og lítilli íbúð á 1. hæð. FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ EIGN MEÐ FRÁBÆRU ÚT- SÝNI. V. 24,0 m. 2029 Einbýli Lóð við Ólafsgeisla Nýkomin í sölu mjög vel staðsett lóð við Ólafs- geisla. Endalóð. Búið er að teikna ein- býlishús 236 fm. Teikningar fylgja. Lóð- arstærð 703 fm. Nýtingarhlutfall 0,34%. Laus strax. Frábært útsýni. Öll gjöld greidd. 5226 GOÐHEIMAR Nýkomin í sölu skemmtileg 137 fm efri sérhæð í þessu vinsæla hverfi. Flísar og parket á gólfum. 3 góð svefnherbergi. Rúmgóð og björt stofa. Falleg eldhúsinnrétting. Út- gengt úr eldhúsi út á svalir. Áhv. húsbréf kr. 6,7 m. V. 14,9 m. 5215 HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu fallega 96,3 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Nýjar innihurðir, baðherbergi nýyfirfarið með flísum á veggjum og á gólfi. Þetta er falleg eign á góðum stað og er stutt í alla þjónustu. V. 12,5 m. 5236 KLAPPARHLÍÐ - SÉRINNGANGUR Nýtt í sölu. Afar falleg 63 fm íbúð á jarð- hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar. Snyrting flísalögð. Þvottahús inn af snyrtingu. Vandaðar innréttingar úr rósaviði. Laus fljótlega. Áhv. 4,5 m. húsbréf. V. 10,2 m. 5238 ARNARFELL - GLÆSILEG EIGN Höfum í sölu glæsilegt einbýlishús, 237 fm auk 55 fm bílskúrs. Húsinu fylgir mjög stór lóð, tæpur hektari lands. Að- koma að húsinu er afar góð. Mikið út- sýni yfir Mosfellsbæinn. Örstutt í óspillta náttúru. Eign í algjörum sérflokki. Lyklar á skrifstofu. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Allar nánari upplýsingar veitir Hannes í síma 588 5530. 5162 Athugið breyttan opnunartíma! Opið virka daga frá kl. 9-17.00 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Flókagata - Heil húseign Höfum fengið til sölu þetta virðu- lega steinhús á þessum eftirsótta stað við Flókagötu. Húsið er kjallari, tvær hæðir og ris samtals að gólffleti 418 fm auk 42 fm bíl- skúrs. Þrjár íbúðir eru í húsinu og skiptist þannig: 3ja herb. íbúð í kjallara að gólffleti 99 fm íbúð, á 1. hæð er íbúð að gólffleti 121 fm auk bílskúrs og á efri hæð og í risi er 198 fm íbúð. Falleg ræktuð lóð. Æskilegt er að eignin seljist í einu lagi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. svalir. Mikið útsýni er úr stofu og af svölum til suðurs og gert er ráð fyrir arni í stofu. Svefnherbergið er með parketi á gólfi, mjög góðum skápum og dyrum út á svalirnar. Snyrting er með glugga, baðkari og innréttingu. Enn- fremur er herbergi með parketi á gólfi. Gengið er um stiga með parketi niður á neðri hæð. Þar er sjónvarps- hol með parketi á gólfi, en undir stig- anum er geymsla. Niðri eru enn- fremur þvottahús og geymsla með glugga, stórt herbergi, sem var hugsað sem tvö herbergi og er með skáp, tveimur gluggum og parketi á gólfi. Ennfremur er bjart herbergi, sem er hugsað sem garðstofa, með flísum á gólfi og þaðan eru dyr út á stóra suðursólarverönd. Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum og sturtu. Yfir allri efri hæðinni er steypt og einangruð loftplata. Eigninni fylgir mjög bjartur 29 ferm. bílskúr með góðri lofthæð, sjálfvirkum opnara og yfir bílskúrn- um og húsinu öllu er gott geymslu- loft. Lóðin er falleg og vel ræktuð. Ásett verð er 24,9 millj. kr. GLUGGAR á súð eru stundum nauð- synlegir þar sem ekki eru kvistir. Svona hallandi gluggar veita góða birtu en gardínumálin eru stundum erfið viðfangs, nema hvað hægt er auðvitað að hafa rimlatjöld eða gard- ínur sem hægt er að draga frá en eru festar á eins konar gorma uppi og niðri. Hér eru engar gardínur og það er líklega einna besta lausnin. Gluggi á súð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.