Morgunblaðið - 31.08.2003, Page 12

Morgunblaðið - 31.08.2003, Page 12
12 D SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Forval fyrir gerð samanburðartil- lagna að endurnýjun aðstöðu fyrir siglingaklúbb ÍTR í Nauthólsvík F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborg- ar er auglýst eftir aðilum til að taka þátt í forvali fyrir gerð samanburðartilllagna að endurnýjun aðstöðu fyrir siglinga- klúbb Íþrótta- og tómstundaráðs í Naut- hólsvík. Rétt til þátttöku hafa allir þeir sem rétt hafa til að skila inn aðaluppdráttum til byggingarnefndar Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að valdir verði þrír til fimm þátttakendur til að gera tilllögur. Við valið verður færni, menntun og reynsla lögð til grundvallar og er æski- legt að þátttakendur hafi einhver kynni eða reynslu af starfsemi siglingaklúbba. Forvalsgögn munu liggja frammi hjá Inn- kaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, frá og með 2. september 2003. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16:00 11. september 2003 merktum: Siglingaklúbbur í Naut- hólsvík — FORVAL. Raufarhöfn Olíudreifing óskar eftir tilboðum í 204 m³ iðnaðarhúsnæði (stálgrindarhús) á hafnar- svæðinu á Raufarhöfn. Húsnæðið skiptist í: Skrifstofu- og starfsmannaaðstöðu ca 20 m² og rými með einum háum innkeyrsludyrum. Nánari upplýsingar gefur Auðunn Birgisson í síma 550 9900. Útboð Bláskógabyggð óskar eftir tilboðum í verkið „Gatnagerð 2003 - Reykholt og Laugarás“ Í verkinu felst gerð gatna ásamt lögnum í göt- una Miðholt, Reykholti ásamt götunni Laugar- ási og Vesturbyggð í Laugarási. Helstu magntölur: Uppúrtekt: 2300 m3 Fyllingar: 4200 m3 Steinlagnir (150-250 mm): 730 m Vatnslagnir (32-110 mm): 490 m Verklok: 1. áfangi (Reykholt) 15. nóv. 2003. 2. áfangi (Laugarás) 15. des. 2003. Útboðsgögn fást á skrifstofu Bláskógabyggðar, Aratungu, á skrifstofutíma frá kl. 8.30-16.00, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 11. septem- ber 2003 kl. 11:00 á skrifstofu Bláskógabyggð- ar, Aratungu. Sveitarstjóri Bláskógabyggðar, Aratungu, sími 486 8808, fax 486 8709. Útboð Eftirtalið útboð er til sýnis og sölu á skrifstofum Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, Reykja- nesbæ og Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði. Holukjallari 8 - Endurbygging - V020700108. Verkið felst í því að hífa yfirbyggingu af núver- andi holukjallara, grafa hann upp, saga/brjóta og fjarlægja, steypa upp nýjan kjallara, fylla að og koma yfirbyggingu fyrir á honum. Helstu magntölur: Gröftur og fylling: 115 m3 steypumót: 110 m2 bendistál: 900 kg steinsteypa 19 m3 Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 2003. Opnun fer fram kl. 11.00 þriðjudaginn 9. sept- ember 2003 á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekkustíg 26, Reykjanesbæ. Gögn verða seld á kr. 2.490 m/. vsk. Hitaveita Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ. Sími 422 5200, bréfasími 421 4727. Alútboð — forval F.h. Bílastæðasjóðs Reykjavíkur, Gatnamálastofu Reykjavíkur, Orku- veitu Reykjavíkur og Landssímans er auglýst eftir aðilum til að taka þátt í lokuðu alútboði vegna hönnunar og byggingar niðurgrafins bílakjallara við Laugaveg 86-94, kaupa á byggingarrétti fyrir ofanjarðarhús á sömu lóð og endur- nýjunar á Laugavegi milli Snorrabrautar og Barónsstígs í Reykjavík. Samhliða endurnýjun Laugavegs verða lagnir veit- ustofnana endurnýjaðar. Forvalið er auglýst á Evrópska efna- hagssvæðinu. Forvalsgögn sem eru á íslensku, fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 16:00 16. september 2003 merktum: ISR/0323/BÍL - Bílakjallari, byggingar- réttur og endurnýjun Laugavegs, Alútboð — Forval.Rétt hjá Alicante á Spáni er til leigu endaraðhús með öllum hús- búnaði. Sólsvalir á þaki og stutt í alla þjón- ustu. Upplýsingar í síma 567 2827. Geymið auglýsinguna. HÚSNÆÐI ERLENDIS ÝMISLEGT Miðstöð símenntunar Spænska! Spænska! Áfangar í boði á haustönn 2003. Prófaáfangar Spænska 103 Hefst 16. sept. kl. 18.00. Spænska 303 Hefst 18. sept. kl. 18.00. Spænska 503 Ef næg þátttaka fæst. Almennir flokkar Spænska byrjendur Hefst 22. sept. kl. 18.00. Spænska framh. I Hefst 22. sept. kl. 19.30. Spænska framh. II Hefst 22. sept. kl. 21.00. Spænska tal Hefst 24.sept. kl. 19.30. Spænska - saga, listir og menning Hefst 17. sept. kl. 18.00. Upplýsingar og innritun í síma 585 5860. Heimasíða: www.namsflokkar.hafnarfjordur.is. Meðeigandi óskast Fljótandi veitingastaður. Skipið Árnes er í fastri viðlegu í Reykjavíkurhöfn, nánast í hjarta borgarinnar. Skipið hefur sæti fyrir 130 manns í glæsilegum sölum. Gott rými á útiþilfari með frábæru útsýni yfir smábátahöfnina. Hér er um mikla möguleika að ræða. Áhugasamir sendi tölvupóst til sigling@islandia.is fyrir 10. sept. nk. TILBOÐ / ÚTBOÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.