Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 D 13 FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Fiskmarkaðs Vestfjarða hf. verður haldinn miðvikudaginn 10. september nk., kl. 14.00 í Félagsheimili hestamanna í Bolungarvík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Ássóknar í Ásprestakalli verður haldinn í Áskirkju sunnudaginn 7. september 2003, og hefst að lokinni guðsþjónustu kl. 11 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar. 3. Önnur mál. Léttar veitingar bornar fram. Sóknarnefnd. F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Ýmis smærri verkefni II - 2003, gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Gröftur: 4.500 m3 Fyllingar: 7.000 m3 Mulningur: 2.400 m2 Malarslitlag: 5.800 m2 Holræsi: 170 m Hellulögn: 500 m2 Girðing: 1.150 m Skiladagur verksins er 1. maí 2004. Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 á skrif- stofu okkar frá og með 2. sept. 2003. Opnun tilboða: kl. 11:00 10. septem- ber 2003 á sama stað. GAT 104/3 Hluthafafundur Framtaks Fjárfestingarbanka hf. Stjórn Framtaks Fjárfestingarbanka hf. boðar til hluthafafundar mánudaginn 8. september næstkomandi kl. 11:00 í Háteigi, Grand Hótel Reykjavík. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af- hentir á fundarstað frá kl. 10:30 á fundardegi. Dagskrá: Kosning stjórnar. Stjórn Framtaks Fjárfestingarbanka hf. FYRIRTÆKI Sólbaðsstofa Til sölu á Reykjavíkursvæðinu, vinsæl og glæsi- leg sólbaðsstofa í sérflokki. Mjög vel búin tækj- um, í fullum rekstri og góð afkoma. Fyrsta flokks aðstaða, góð viðskiptasambönd og traustur viðskiptamannahópur. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu okkar. Sími 562 2850. Rekstrarverktak ehf., Viðskiptaskrifstofa Guðmundar Arnaldsson- ar. HÚSNÆÐI Í BOÐI 13371 — Leiga á húsnæði undir heilsugæslustöð í Voga- og Heimahverfi Ríkiskaupum hefur verið falið að leita eftir full- innréttuðu húsnæði til langtímaleigu. Hús- næðið er ætlað undir heilsugæslustöð í Voga- og Heimahverfi. Staðsetning stöðvarinnar skal nánar tiltekið vera á milli Dalbrautar, Klepps- vegar-Sæbrautar, Suðurlandsbrautar að Grens- ásvegi og að Laugardal austan og norðanverð- um. Stærð húsnæðisins skal vera á bilinu 800— 900 m². Nánari lýsing húsnæðisins fæst á skrif- stofu Ríkiskaupa. Áhugasamir leggi inn upplýsingar þar sem fram kemur leiguverð, stærð, ástand, aðgengi o.fl. til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 16. september. TIL LEIGU Skrifstofuherbergi Til leigu tvö samliggjandi skrifstofuherbergi í Hamraborg 10, leigjast saman eða í sitt hvoru lagi. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „S — 14106“ eða í box@mbl.is. TIL SÖLU Til sölu Til sölu er fasteignin Hrísateigur 6, Reykjavík. Samkvæmt núgildandi deiliskipulagi er lóðinni skipt upp í tvær lóðir með heildarflatarmál 2039 m². Heimilt er að reisa tvö hús á lóðunum með allt að 4 íbúðum (tvö tveggja íbúða hús). Á lóðinni er gamall steinbær sem er friðaður skv. deiliskipulagi og nýtur nú hverfisverndar. Þá er trjágróður einnig hverfisverndaður. Óskað er eftir tilboðum í fasteignina. Upplýsingar veita: Kjartan Reynir Ólafsson hrl., Háaleitisbraut 68, sími 581 3111 og Ásgeir Björnsson hdl., Borgartúni 33, sími 562 9888. BÁTAR SKIP POLAR- 1150 - nýsmíði - 14,9 brt. Lengd 11,5 m, breidd 3,65 m. Upplýsingar í símum 847 9874 og 562 6830. Íbúð — Urriðakvísl Afar falleg, nýinnréttuð, 2ja herb. 70 fm íbúð til leigu. Sérinngangur, húsgögn, þvottavél, þurrkari, uppþvottavél, rafmagn og hiti. Gælu- dýr ekki leyfð. Leigist rólegum og reyklausum einstaklingi. Verð kr. 80 þús. á mán með öllu. Laus strax. Upplýsingar í síma 892 2799. Íbúð til leigu Til leigu 73 fm 2 herb. stórglæsileg íbúð á neðri hæð í einbýli. Íbúðin er fullbúin húsgögnum. Aðeins reyk- laust og reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 897 1290 e. kl. 18.00. S M Á A U G L Ý S I N G A RI TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson, Ólafur Ólafsson, Krist- ín Karlsdóttir, miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Laufey Héðinsdóttir, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lór- enzson og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—14.30, föstudaga frá kl. 10—14. Ath! breyttan opnunartíma. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. KENNSLA Píanókennsla Upplýsingar í síma 581 3491. Guðmundur Magnússon FÉLAGSLÍF Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður L. Traustason. Gospelkór Fíladelfíu sér um lof- gjörðina. Allir hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Kl. 19.30 Bænastund Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Umsjón majórarnir Anne Marie og Harold Reinholdtsen. Allir hjartanlega velkomnir. Lofgjörðar- og fyrirbænasam- koma í kvöld kl. 20.00. Edda Matthíasdóttir Swan predikar. Ungt fólk syngur og spilar. Allir velkomnir. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Bænastund kl. 10:00 í umsjón Jóns G. Sigurjónssonar. Kennsla um trú kl. 11:00. Kenn- ari Jón G. Sigurjónsson. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00, Högni Vals- son predikar, Eva Alexander frá Indlandi verður með vitnisburð, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Eig- um von á nýrri bókasendingu. www.vegurinn.is . ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.