Morgunblaðið - 06.10.2003, Síða 5

Morgunblaðið - 06.10.2003, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003 B 5 Mæðgurnar Greta Mjöll Samúelsdóttir, Ásta B. Gunnlaugsdóttir og Hólmfríður Ósk Sam- úelsdóttir voru glaðar á lokahófi KSÍ en Greta lék með Breiðabliki í sumar líkt og móðir hennar gerði á árum áður en Hólmfríður var í Íslands- meistaraliði KR. dsmeistaraliðs KR og íslenska lands- f leikmönnum og þjálfurum í Lands- ld kvenna. Eyjólfur Ólafsson einn reyndasti knattspyrnu- dómari landsins hefur ákveðið að hætta að dæma í efstu deild. Eggert Magnússon for- maður KSÍ afhenti Eyjólfi viðurkenningu fyrir vel unnin störf sem dómari í fremstu röð. Lið ársins í kvennaflokki skipa: Þóra B. Helgadóttir KR, Málfríður Sigurðardóttir Val, Íris Andrésdóttir Val, Embla Grétarsdóttir KR, Íris Sæmundsdóttir ÍBV, Karen Burke ÍBV, Ásthildur Helgadóttir KR, Margrét Ólafsdóttir Breiðablik, Margrét Viðarsdóttir ÍBV, Hrefna H. Jóhannesdóttir KR og Olga Færseth ÍBV. Vanda Sigurgeirsdóttir KR var kjörin sem þjálfari ársins í Landsbankadeild kvenna. Danski framherjinn Allan Borgvardt úr FH er leikmaður ársins að mati leik- manna og þjálfara í Landsbankadeild karla. Borgvardt varð einnig efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins með alls 19 M. LOKAHÓF KSÍ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.