Alþýðublaðið - 06.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Bílstjórar. Vlð höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir aí Willard rafgeymum I bila — Við hlöðurn og gerum við geyma. — Ho/um sýrur. Hf Rafmf. Hlti & Ljós L"Ugav. 20 ti. S>nii 830. Aðal U'i)bj>ðsm fyrir Willard Sto»age Battary Co Cleveiand U S. A. Reiðlijól gljábrend og vn*gerð í FaUc.num. BarnÍBUð hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi nú þegar eða 14. mai, Fyrirfram greiðsla ef óskað er. A. v. á. Alt er nikkeleraö Og koparhuðad i Falkanum. Alþbi. er blað ailrar Alþýðu. ‘ . / Ritstjóri og ðbyrgðarmaður: Olafur Frtðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Kartöflur fást í Kaupfélaginu. Sfmar 728 og 1038. Basar. Kvenfélag fríkírkjusafnaðarins heidur basar mánudaginn 10. þ. m. á Laugaveg 37. Basarinn opnaðuF ki 3. siðdegis. Þær félagskonur er ætla að gefa muni eru vinsamlega beðnar að koma þeim til undirritaðra eigi síðar en næstk. Iaugardagskvöld. Lilja Kristjánsdóttir, Ingibjörg Steingrímsdóttir, Laugaveg 37. VesturgStu 46. á húsum (einnig húsum í smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum og allskonar lausafé annast Slglivatup Bjarnason banka- stjóri, Amtmannsstfg 2. — Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—0. Edgar Rict Burroughs'. Tarzan. sá að örinn mundi stöðvast í þeim, hann skaut því þuDgu spjóti úr fylgni sínu. Clayton var kominn nokkur skref. Rottu-maðurinn hafði dregið upp byssuna; hinir sjóararnir horfðu þegj- andi á. Porter prófessor var horfinn 1 skóginn, og með hon- um Samuel T. Philander, skrifaii hans og aðstoðar- maður. Svertingjakonan Esmeralda var önnum kafin við að skilja sundur dót húsmóður sinnar, og ungfrú Porter var búin að spúa sér við til þess að fará sömu leið og Clayton, en eitthvað kom henni til að líta aftúir. Þá skeði þrent 1 einu — sjómaðurinn rétti út byss- una og skaut i bakið á Clayton, ungfrú Porter æpti viðvörunaróp og Jangt spjót með stáloddi þaut eins og leyptur út úr þykninú rétt hjá þeim og flaug í gegnum hægri öxl sjómannsins. Skotið hljóp út í loftið, og sjómaðurinn æpti upp af sársaukn og ótta. Clayton snéri sér við og hljóp á vettvang. ‘Sjómenn- imir stóðu skelkaðir me& vopn í höndum, og störðu inn í skóginn. Sá særði bar sig aumlega, þar sem hann lá á jörðinni. Clayton tók skammbyssuna upp, svo ekkert bar á, og lét hana í ermi stna, því næst tók hann að stara inn 1 skóginn, eins og hinir. „Hver var þetta?" hvíslaði Jane Porter, og ungi máðurinn snéri sér við, og sá hana standa undrandi við hlið sér. „Eg er vís um, að Tarzan apabróðir gefur 'ókkur auga", svaraði hann/„Ég veit ekki hverjum: þettá spjþt, var ■ ætlað. Ef Snips átti það, þá er þessi apaviúúr viuUr okkur. En hvar er faðir yðar og Philander? Það er einhver eða eitthvað vopnað 1 skóginum, hvað sem það nú er. Hó—ól Prófessor! Philanderl“ hrópaði Clayton. Eng- inn svaraði. „Hvað eigum við að gera, ungfrú Porter?" hélt ungi maðurinn áfram og færðist skuggi yfir andlit hans. „Eg get ekki skilið yður hér eftir éina hjá þessum morðvörgum, og ekki getið þér farið með mér inn í skóginn; einhver verður samt að leita að föður yðar. Hann anar þetta hUgsunarlaust og hefir enga hugmynd um hættur, og Philander er litlu betri. Þér fyrirgefið hreinskilni mína, en við erum hér mjög í hættu stödd, og þegar við finnúm hann, verður á einhvern hátt að koma honum 1 skilning um, að hann eykur yður einnig hættu með fjarhygli sinni“. ,Eg er yður alveg sammála", svaraði stúikan, ,og eg er ekki vitund hrædd. Blessaður karlinn hann pabbi mundi hiklaust hætta llfi sínu mín vegna, ef nokkur gæti fengið hann til þess eitt augnablik að hugsa um svo daglegt efni. Það er að eins éitt ráð til þess að halda honum, og það er að binda hann við staur. Hann er svo óhagsýnn*. ,Nú veit eg I* mælti Clayton skyndilega. „Þér kunnið að fara með skammbyssu, er það ekki?* ,Jú. Til hvers?" „Eg hefi eina hérna. Þið Esmeralda ættuð með henni að vera tiltölulega öruggar í kofanum, meðan eg leita að föður yðar og Philander. Komið þér, kallið á Esmer- öldu, eg ætla að flýta mér. Þeir geta ekki verið komnir langt". ' Jane Porter fór að orðum hans, og þegar hann áá dyrnar lokast á eftir þeim, snéri hann iún í skóginn. 1 Sjómennirnir voru að draga spjótið úr sári félaga , síns, og þegar Clayton fór fram hjá, spurði hann hvort >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.