Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 1
UMSJÓN: Kjartan L.
Pálsson og Sigmnndur ó.
Steinarsson
íþróttir helgarinnar
VISIR FYRSTUR MEÐ IÞROTTAFRÉTTIRNAR
Teltur ler til
Lens í FraKKlandi
mmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^Bmmmammmmmmmammm^tmmmmmmm
Skrífar undir tveggja ára samning viD lélagið eftir áramðt
,/Þetta komst endanlega á hreint í gærkvöldi, og ég
mun skrifa undir samning til tveggja ára við franska 1.
deildarliðið LENS nú strax upp úr áramótunum", sagði
Teitur Þórðarson, knattspyrnukappi frá Akranesi, þegar
við náðum tali af honum á heimili hans i Svíþjóð í gær-
kvöldi.
„Samningurinn kemur til með
að gilda frá og með mai i vor, en
þeir hér hjá öster vildu ekki gefa
mig eftir fyrr en bikarkeppninni
hér lýkur, en þar er öster i 8-liða
urslitum. Samþykktu Frakkarnir
iTómas Pais
! til Fram?
i
|Tómas Pálsson, leikmaðurinn
jmarksækni i knattspyrnu frá
| Vestmannaeyjum, er fluttur frá
|Eyjum — til Reykjavikur. Tóm-
¦ as hefur verið orðaður við
iFram, en vitað er að FH-ingar
ihafa rætt við Tómas og boðið
¦ honum að gerast leikmaður með
I i/ii KKImV* cnc
FH-liðinu
—sos
þetta, og ég verð að gera það lika,
þótt svo ég hefði gjarnan viljað
fara til þeirra strax og leika þar i
vetur", sagði Teitur.
Ekki sagðist Teitur vita, hvað
franska félagið yrði að punga út
með háa upphæð til öster fyrir
hann, það væri enn ekki orðið
opinbert. Við hér hjá Visi teljum
okkur þó vita, að það hafi verið
dágóð summa, því að sænsk blöð
sögðu frá þvl á dögunum, að for-
ráðamenn enska liðsins Bristol
City hefðu veifað 900 þúsund
sænskum krónum — liðlega 110
milljónum islenskum — framan I
forráðamenn Oster, ef þeir vildu
gefa þeim Islendinginn eftir.
Sögðu þau, að það væri metupp-
hæð i sænsku knattspyrnunni, en
samt varð ekkert af samiringn-
um.
Þetta er forsiðan i
spænska vikublaðinu,
sem nektarmyndirnar
af Gaby eru i.
Franska liðið, sem Teitur fer til
i vor, er nú i 8. til 9. sæti i 1. deild-
inni frönsku. Er það sagt leika
mjög góða knattspyrnu og þar af-
burða menn i öllum stöðum. 1 lið-
inu eru fyrir tveir útlendir leik-
menn, Pólverjinn Makliovitc,
sem á yfir 30 landsleiki að baki og
argentinski landsliðsmaðurinn
frægi, Daniel Alberto.
—klp—
TEITUR ÞÓRÐARSON... landsliðsmiðherjinn marksækni,
hefur orðið tvisvar sænskur meistari með öster.
iLaurie Cunningham fékkj
jleikbann og fjársekt
! - lyrir að fara á diskðteklð
Otvarpið iMadrid skýrði frá þvi
um helgina, að enski landsliðs-
maðurinn Laurie Cunningham
hjá Real Madrid hafi verið
dæmdur i 7 þús. punda sekt og
verið settur i eins mánaðar leik-
bann.
Eins og Visir hefur sagt frá,
vakti það mikla athygli, þegar
Cunningham fór beint frá spit-
ala, þar sem hann gekkst undir
aðgerð vegna tábrots, á diskó-
tek.
Forráðamenn Real Madrid
voru alls ekki ánægðir með það.
—SOS
99
m
t fyrri leiknum á milli lands-
liðsins og „Stjörnuliðs Danny
Shouse á laugardaginn, vakti
annar dómari leiksins verð-
skuldaða athygli. Var það ungur
piltur úr Haukum, Ingvar
Kristinsson, sem þar dæmdi
sinn fyrsta sorleik i körfuknatt-
leik. Var til þess tekið, bæði af
leikmönnum og áhorfendum,
hvað hann skilaði þvi starfi vel,
þótt ungur væri að árum, en
hann er ekki nema rétt 18 ára
gamall...
-klp-
SKammast mín
ekki fyrir
Konuna mína
- segíp Bernd Schuster
Þaö hefur vakið mikla athygli á Spáni og V-Þýska-
landi, að Gaby Schuster, eiginkona v-þýska landsliðs-
mannsins, Bernd Schusters, sem leikur með Barce-
lona, hefur látið taka af sér nektarmyndir til birtingar i
spænsku vikublaði. Gaby er 27 ára gömul Ijósmynda-
fyrirsæta.
— Ég þarf ekki að skammast min fyrir myndirnaraf
Gaby — ég á myndarlega eiginkonu og ég hugsa að
margir væru ánægðir, ef blöð vildu birta myndir af
eiginkonum sinum i frægum blöðum, sagði Bernd
Schuster, sem er 20 ára. —SOS
Pefur fer i
KR-búninginn
Pétur Guðmundsson, körfu-
knattleiksmaður, er væntanlegur
heim til tslands á morgun frá
Argentinu, þar sem hann hefur
leikið sem atvinnumaður með
River Plate.
Þá mun fljótlega skýrast, hvort
hann velur KR eða Val, en þau
félög hafa lagt allt kapp á það að
undanförnu að fá hann til liðs við
sig i vetur.
Pétur mun þó klæðast KR-bún-
ingnum I fyrsta leik sinum hérna
fyrir utan landsleikina viö
Frakka á milli jóla og riýárs, en
þá mun hann leika með KR gegn
Suðurnesjaúrvalinu. Fer sá leik-
ur fram 3. eða 4. janúar og munu
KR-ingar tefla þar fram sama liði
og þeir fóru meö I mótið á lrlandi
i siðasta mánuði. Er það aðallið
KR, svo og þeir Pétur Guðmunds-
son og IR-ingurinn Andy
Fleming.. -klp.
PÉTUR GUÐMUNDSSON.
Haukar
áfram
- eltir stórsigur yflr
Skagamönnum f
blkarkeppninni I Kðrtu
0 Landsliðsmaðurinn i golfi,
Sveinn Sigurbergsson, var
aðalskorari Hauka.
Haukar sendu Skagamenn út úr
bikarkeppninni i körfuknattleik á
þeirra eigin heimavelli á Skipa-
skaga í gær.
Leikurinn, sem var liður I
undankeppni bikarkeppninnar,
var jafn framan af. Skagamenn
náðu forystunni, en Haukarnir
jöfnuðu og komust svo vel fram
úr. Við það dofnaði yfir Skagaliö-
inu, en Haukarnir efldust að
sama skapi og sigruðu I leiknum,
116:88.
Þeir John Johnson og Gunnar
Fjeldsted voru atkvæðamestir
hjá Skagamönnum, en þeir Pálm-
ar og Sveinn Sigurbergsson hjá
Haukunum. —klp—