Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 3
Mánudagur 22. desember 1980 jjþtóttir vísnt 13 99 Mótstaða Belgiumanna var Htil ii - sagöi mimar Björnsson landsllðsþjálfari etlir tvo slgurleikl 33:10 og 25:17 — Ég var mjög ánægður með fyrri leikinn — þá léku strákarnir af miklum krafti. Þá gekk upp ýmislegt, sem við hofum veriö að æfa, sagði Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfari I handknattleik. — Aftur á móti var ég ekki ánægður með seinni leikinn — strákarnir höfðu ekki nægilega ánægju af því, sem þeir voru aö gera. — Mótstaða Belgiumanna var litil — ég bjóst við þeim sterkari. Við þurfum alveg eins að æfa okk- ur gegn veikum þjóðum, eins og þeim sterku, þvi að i HM keppni getum við lent gegn veikum þjóð- um — eins og t.d. Hollendingum, sem við mætum i B-keppninni i Frakklandi. Þá verðum við að hugsa um að vinna með sem mestum mun, þvi að markatalan getur ráðið úrslitum, sagði Hilm- ar. tslenska landsliðið vann auð- veldan sigur gegn Belgiumönnum á laugardaginn — 33:10, en mun- urinn var minni i gærkvöldi — 25:17. — bessir leikir voru ágæt æfing fyrir B-keppnina, sagði Hilmar. — Hvaða verkefni er nú fram- undan hjá landsliðinu? — Við munum byrja að æfa aft- ur milli jóla og nýárs og þá verður hraðkeppnismót, og landsliðið teflir fram tveimur liðun — ásamt liði KR og FH. Það mót verður byggt upp þannig, að strákarnir fái æfingu i að leika saman. —SOS LEIKIRNIR í TÖLUM Fyrri leikur tsland-Belgia ........33:10(16:4) Landsliðið náði 64,7% sóknar- nýtingu — skoraði 33 mörk úr 51 sóknarlotu. Nýtingin var 64% i fyrri hálfleiknum —16 mörk úr 25 sóknarlotum, en 65,3% i seinni hálfleiknum — 17 mörk úr 26 sóknarlotum. Arangur einstakra leikmanna — fyrst mörk, síðan skot og þá knettinum tapað: Þorbergur........6(l)-9-0:66,6% ÓlafurJ...........5 -7-0:71,4% BjarniG..........4 -66-0:66.6% Pállól............4 -7-0:57.1% SigurðurS........4(2)-6-0:66.6% Steindór........... -4-0:100% PállB...........2(1)-3-2:40% Guðmundur G.....2 -2-0:1 ÞorbjörtiG........1 -1-0:1 Steinar............1 -2-2:25 % Þeir, sem fiskuðu vitaköst, voru: Bjarni 2, Ólafur J. 1 og Þor- björnG. 1. Sigurður (3). Bjarni og Olafur J. áttu linusendingar, sem gáfu mörk. Mörkin voru skoruð þannig i leiknum: 11 úr hraðaupphlaup- um, 7 langskot, 5 af Hnu, 5 úr hornum, 4 vitaköst og 1 gegnum- brot. Kristján Sigmundsson stóð all- an leikinn i markinu og várði hann 16 skot — eitt vltakast. —SOS Seinni leikur tsland-Belgia........25:17 (14:9) Landsliðið náði 58,1% sóknar- nýtingu — skoraði 25 mörk úr 43 sóknarlotum. Nýtingin var 63,6% i fyrri hálfleik - 14 mörk úr 22 sóknarlotum og 52,3% i seinni hálfleik"— 11 mörk úr 21 sóknar- lotu. Arangur einstakra leikmanna var þessi — mörk, skot og knett- inum tapað. Þorbergur........6(2)-8-0:75 % SigurðurS.........5(2)-6-l:71.4% Steindór...............3-4-1:60% Atli.................3(2)-5-0:60% Steinar................2-3-1:50% Bjarni.................1-1-0:50% Guðmundur G........1-2-2:33.3% Ólafur................1-1-0:100% Páll Ól...............1-2-1:33,3% KristjánS................0-1-1 Þeir sem fiskuðu vitaköst, voru: Steindór 3, Þorbergur 1, Guömundur 1 og Stefán 1. Bjarni, Atli og Sigurður (2), áttu Hnu- sendingar, sem gáfu mörk. Mörkin voru skoruð þannig i leiknum: 10 með langskotum, 6 vitaköst, 4 af línu, 3 úr hornum, 1 hraðaupphlaup og 1 gegnumbrot. Heiðar Þorvarðarson stóð I markinu I fyrri hálfleik — varði alls 6 skot. Kristján Sigmundsson varði 4skot (eitt vitakast) I seinni hálfleik. —SOS SKoruðu tvð mðrK - en ætluðu að hala Dau enn llelrl Belgar náðu ekki nema 2:0 sigri á móti Kýpur, þegar þjóð- irnar mættust i undankeppni heimsmeistarakeppninnar i knattspyrnu i Nikósiu i gær. Kýpur er þaö lið I riðlinum, sem hin liöin I riðlinum reyna að skora sem mest hjá, þvi að markatala getur ráöið, hvaða lið kemst I lokakeppnina á Spáni. Belgarnir gerðu þvl harða hrlð að marki Kýpurbúa I L__________________ gær.en tókst aðeins að skora 2 mörk — Van Den Bergh á 30. minútu og Ceuleman á 69. minútu. Staðan i riðlinum eftir þennan leik er þessi: Irland..............531112:67 Belgla..............3210 4:15 Frakkland.........2 2 00 9:0 4 Holland............2 00 2 1:3 0 Kýpur.............4004 2:180 -klp- _______________________I ATLI HILMARSSON...sést hér gnæfa hátt yfir varnarvegg Belgfumanna — stuttu slðar hafnaði knötturinn I neti þeirra. Vfcismynd: Friöþjófur Þo er hún komin um knattspyrnusnilling aldarinnar Jólagjöf knattspyrnuunnandans 248 bls. prýdd fjölda m/nda Formprent Hverfisgötu 78 Simor: 25960 - 25566

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.