Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 30.12.1980, Blaðsíða 10
10 ( Tökum i umboðssölu allar gerðir af skíðavörum fyrir börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíði, DYNASTAR og ATOMIC. Ef þú vilt kaupa eða selja, komdu þá tií okkar. UMBOÐSSALA MED SKJDA VÖRUR OG HUÓMFLUTNINGSTÆKI M GRENSASVEGI50 W ur 108 REYKJA VÍK SÍMI: 31290 Þriöjudagur 30. desember 1980 Hraðbraut tll Akureyrar eða slillag á hringlnn 1 vegagerft er mikil arðsemi að mati flestra, sem um það fjalla. Enda liggur í augum uppi að ending bílanna marg- faldast ef þeir eru notaöir eingöngu á bundnu slitlagi, á við að nota þá á malarvegunum okkar, sem vægt sagt fara illa með bflana. Þar að auki munar miklu á bensinnotkun ef hægt er að aka á jöfnum hagkvæmum hraða, áhyggju- laust landshorna á milli, f stað þessa hjakks á holum og i drullusvöðum sem við þekkjum. Fyrir 32 milljaröa króna getum við gengið frá veginum milli Reykjavikur og Akureyrar eftir öllum kúnstarinnar reglum. Þar i eru taldar allar brýr og frágangur allur að fullu, að sjálfsögöu meðbundnuslitlagi, að þvi er Jón Rögn- valdsson yfirverkfræðingur hjá Vega- geröinni taldi. Veröi hinsvegar bara sett bundið slit- lag ofan á vegina eins og þeir eru núna, mætti komast vel 1000 km, og þá er ekki svo mikið eftir af hringnum, þegar það kemur til viðbótar viö það sem búið er aö gera. Þriðji valkosturinn er að ljúka viö all- ar stofnbrautir á Suðurlandi allt að Skeiðará, með brúm og bundnu slitlagi. Með stofnbrautum er átt við nánast alla vegi d svæöinu, nema heimreiðar aö bæjum. Það eru ekki nema fáir, sem vilja fleiri togara i flotann, en áreiðanlega vilja allir heldur góðar hraðbrautir en svona veg. Íj * % í * * - 11 « * k n H íi" Það er ekki vist að öllum þyki þaö kostur aö fá landsfeöurna inn f stofu til sin að staðaldri, en allir gætu átt þess kost. LITASJONVARP HVERT HEIMILI A - og dagskra irá öllum heimshornum Við eigum margar óskir um meira og betra rikisútvarp. Þar má nefna fyrst nýtt sérhannað hús fyrir útvarp og sjónvarp. A verðlagi siðasta mánaðar er byggingarkostnaöur um 7.1 milljarður króna, tæp tvö togara- verö. Langbylgjustöö er lika ofar- lega á blaði, hún kostar um 4.5 milljarða. önnur ósk okkar er að komast i samband við umheiminn um f jar- skiptahnött og fá sjónvarpsefni glóðvolgt frá öllum heimshorn- um. Stofnkostnaöur þess er um 480 milljónir og nkstrarkostnað- ur með þvi að kaupa rétt á allt að 90 minútna fréttasendingu dag- lega er 330 milljónir á ári. Við viljum gjarnan að öll heim- ili landsins eigi kost á aö sjá sjón- varp i litum og hlusta á útvarp i stereo, og enn ein ósk er um aðra útsendingarrás, þ.e.a.s. tvær dagskrár samtimis hjá útvarpinu og jafnvel næturútvarp. Hörður Vilhjálmsson fjármála- stjóri rikisútvarpsins telur að all- ar þessar óskir fengjust uppfyllt- ar ef hann fengi átta togaraverö til ráðstöfunar. Vissuö þið annars að allur rekstur rlkisútvarpsins, hljóö- varps og sjónvarps, kostar 6.4 milljaröa i ár, rúmlega hálft ann- að togaraverð? Og ef útvarpið fengi það sem á vantar i' tvö tog- araverð, væri fjármálavandi dagskrárgerðar þeirrar stofnun- ar leystur. En ef við vil jum heldur, getum við keypt 54.000 litasjónvarps- tæki. Það þýðir að ef viö skiptum þjóðinnií fjögra manna fjölskyld- ur, gætu þær aliar fengið tæki fyr- irtogaraverðin, eöa hérumbil all- i örlítTll's j EFTIRMALI j Hér að framan hefur verið var á hér aö framan. Þær erul " taliðeitt og annað, sem gera má sérstakur kafli, i krónutali™ ■ fyrir andvirði átta togara. Að næstum jafnstor togaraverðinu, B "sjálfsögðu er á ýmsum öörum enmiklu alvarlegri. Þaö undar-" Jsviðum full þörf fyrir aröbærar legasta i þessu máliöllueref till _ fjárfestingar. .. . vill hvers vegna menn sækjastí Ef til vill er þörfin svo mjög eftir að kaupa togara, | einna mest einmitt i sjávarút- þegar þessi lausaskuldasúpa _ | veginum, aðleggja fé i að skipu- Sannar betur en nokkuð annaðR leggja veiðar og vinnslu I þvi að þaö er ekki hægtað reka þá- | skyni að skapa þar hámarks nema með stóru tapi. Hvar| _arðsemi. Þvi til sönnunar er lendir þetta tap á endanum? _ | minnt á 30 milljaröa kröna Það er umhugsunarvert. _ lausaskuldirnar, sem minnst SV ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.