Vísir - 09.01.1981, Page 2

Vísir - 09.01.1981, Page 2
2 i Reynihlið við Mývatn. Ertu hræddur (hrædd) við eldgos? Viöar Einarsson Nei, nei, það er einhver karl bú- inn að spá eldgosi þrisvar, en það verður ekki neitt úr þvi ennþá. r Ari Kúnar Sigurösson Ne-hei, það er búið að gjósa svo oft hérna, og þó að gjósi einu sinni enn, þá gerir það ekkert til. Heiðrún Björnsdóttir Nei, en mér íinnst leiðinlegur hávaðinn i öllum ílugvélunum sem eru alltaf að fljúga hér yfir þegar gos eru. Ellen Björnsdóttir Nei, en ég varð pinulitið hrædd þegar ég sá bjarmann og reykinn af síðasta gosi. t « VtSIR Föstudagur 9. janúar 1981 - Segir Theodór fl. Jónsson sem hefur verlð formaður Landsamhands fatlaðra frá 1960 „Min áhugamál eru aðallega lestur góöra bóka og aö spila bridge. Þó kemur það fyrir að ég bregð mér á skemmtistað og þá kemur það fyrir að einhver sem kennir f brjósti um mig vill gefa mér þúsund krónur. Það er allt í lagi því ég tek það ekkert afskap- lega nærri mér”. Sá sem þetta mælir er Theodór A. Jónsson formaður Sjálfsbjarg- ar, Landssambands fatlaðra en hann er i viðtali dagsins. Theodór er fæddur að Stað i Steingrimsfirði 29. júni 1939 og ólst upp á Hólmavik. Foreldrar hans eru Jón Sæmundsson og Helga Tómasdóttir. Hann er gift- ur Elisabetu Jónsdóttur og eiga þau tvö börn. Eftir að Theodór lauk námi frá Samvinnuskólanum árið 1961 starfaði hann hjá Trygginga- stofnun rikisins allt til ársins 1973 en hefur siðan starfað hjá Sjálfs- björg. Lengur hefur hann þó látið krafta sina beinast þangað, þvi þegar fyrstu félög fatlaðra voru stofnuð i júni 1958 var hann einn af stofnendum félagsins i Reykja- vik og i fyrstu stjórn þess. Árið eftir var Landssamband félag- anna stofnað og var Theodór fyrsti varaformaður þess en for- maður árið eftir og hefur verið það siðan. — Hvaö vilt þú segja um hiö ný- byrjaða ár sem er alþjóðlegt ár fatlaðra? ,,Ég held að okkur sé það öllum ljóst að það verður ekki allt gert á einu ári sem þarf gð gera i okkar málefnum, en við teljum hinsveg- ar að það þurfi að fara fram bæði kynning á málefnum okkar og eins einhver byrjun á fram- kvæmdum og einhverjar áætlanir um að halda þeim áfram þannig að þetta verði ekki bara eitthvað sem verður talað um á árinu og svo detti alltniður um áramótin”. — Hver eru mest aökallandi verkefni I ykkar málum að þfnu mati? „Það er i sambandi við at- vinnumálin sem eru i algjörum ólestri og lifeyrismálin”. — Ef þú horfir fram á við, við hverju býstu á árinu? ,,Ég reikna með að við fáum samræmda og endurbætta löggjöf um málefni fatlaðra, bæði um endurhæfingu og eins það sem kemur inn á atvinnumálin og jafnframtað eitthvað verði gert i atvinnumálunum og þá i samráði við Alþýðusambandið og Vinnu- veitendasambandið þvi það er ljóst að það gerist ekkert i þess- um málum nema þeir séu meö i ráðum og vilji eitthvað gera”. gk—• Theodór A. Jónsson Gunnari Thoroddsen fyrir formennsku i (Jtvegs- banka, en ekki fylgir þaö sögunni hverju Albert á að hafa lofað i staöinn. Þessi „skipti á sléttu” veröa til þess aö Arna VII- hjálmssyni verður ýtt úr formennsku bankaráðs Landsbankans. Hins veg- ar mun Tómas Arnason hafa einhverjar áhyggjur af þvi að skipa Ltiðvlk sem formann þar. Til þess að komast hjá því verður hann aö sam- þykkja Alþýðubandalags- mann sem formann I Scölabanka en situr þá uppi með Kristinn Finn- bogason sem formann i Landsbankanum. Ekki má i milli sjá hvor kosturinn er betri fyrir Tómas Arnason! KeöluDréf i nýkrónum Þá er nýtt keðjubréf komið i gang og heitir það Nýkrónukeðjan. Eiga menn kost á að kaupa svonefndan „Nýkrónu- keöjupakka” á 250 ný- krónur og inniheldur pakkinn leiöbeiningar, nafnalista með 10 nöfnum og aö auki ávisun sem stiluö er á þann sem efst- ur er á listanum. Nýkrónukeðjan gengur siðaneinsog aörar keðjur af svipuðum toga og á aö færa þeim heppnu, eða þeim fyrstu, 205 þúsund nýkrónur, sem jafngildir 20,5 milljónum gamaUa króna, skjöplist mér ekki. Engu skal hins vegar spáö um lifdaga Ný- krónukeðjunnar, en hins vegar mun enginn eiga að tapa íheira en 250 nýkrón- um af þeim sem taka þátt í keðjunni, eftir þvi sem forsprakkar keðjunnar munu hafa fullyrt. Guðrún Quðrún og Gervasoni Nú er Patrekur Gerva- soni floginn af landi brott eins og allir vita og Guö- rún Helgadóttir styður rikisstjórnina og styður hana þó ekki. Gárungamir orða þetta svo, aðsiðan Guðrún varð frakkalaus beri hún káp- una á báðum öxlum. • Útvarpsráö og Heigi Oftar en einu sinni mun athugasemdum hafa ver- ið hreyft i útvarpsráði við þvi að Helgi H. Jónsson fréttamaður, einn af varaþingmönnum Fram- sókna rflokks ins, hafi fréttaviötöl við forystu- mcnn þess flokks. Helgi er hinn ágætasti frcttamaður og heiðar- Formenn bankaráða rikísbankanna verða skipaðir innan tiðar og hafa eftirtaldir veriö nefndir scm formenn: Stefán Valgeirsson i Búnaðarbanka, Halldór Asgrimsson i Seðlabanka, Lúðvik Jósepsson I Landsbanka og Albert Guðmundsson i (Jtvegs- banka. Sagan segir aö Albert hafi fengið loforö hjá m og situr þá uppi með Kristinn í Landsbankan- um Alll í Kllnkl? Menn hafa kvartað undan þvíhvað „smápen- ingar” nýju myntarinnar eru smáir. En allt á sér sinar skýringar, lika hvers vegna peningarnir eru hafðir svona litlir. i Timanum i gær upp- lýsir Stefán Þórarinsson i Seðlabankanum, að það hafi þótt rétt að hafa pen- ingana i lágmarksstærð, þar sem þá væri ráðrúm til að slá nýja mynt siðar, þegar hætt verður að prenta seðla i verðgildum ofan við fimmkallinn og mynt slegin i þeirra stað. Búast megi við aö svo verði. Það cr auðséð að þeir í Seðlabankanum eru ekki trúaðir á að nýja krónan haldi lengi verögildi sinu, en vonandi verða nú allir búnir að læra á hana áður en aftur verður gerð myntbreyting. Gamia krðnan Senn liður að þvi að bóksalafélagiö slær upp sinum árlega bókamark- aði. Slagorð þess markaðar hefur jafnan verið „Gamla krónan f fullu gildi”. En hvað ætli bóksalar auglýsi nú? Sæmundur Guðvinsson blaðamaður skrifar Heigi H. Jónsson frétta- maður legur i ölium störfum og verður þvi ekki vændur um hlutdrægni i þessum viðtölum né öðrum. Hins vegar þykir það óviðeig- andi fyrir fréttastofu út- varps, sem er hlutlaus fjölmiðill, að setja sig og Helga i þá aðstöðu, aö frambjóöandi og vara- þingmaður sé aö spyrja formann eigin flokks spurninga um pólitisk viðkvæmnismál. Ferðin tll USA Arabiski oliusheikinn var nýkominn heim úr fyrstu ferð sinni til Band arikja nna. Vinur hans einn kom að máli við hann til aö leita frétta úr Amcrfkunni og spuröi meðal annars hvað hefði vakið mesta athygli ferðalangsins i reisunni. — Sölutæknin sem þeir hafa yfir að ráða, svaraöi sheikinn — um leið og hann spennti á sig skíðin. Skipar Tómas Lúðvik I Seðlabankann Siagur l bankaráöum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.