Vísir - 09.01.1981, Qupperneq 3
Föstudagur 9. janúar 1981
3
1
Fullkomin pattlaka og jafnrétti
- er siagorð albjúðaðrs fallaðra
■ Fullkomin þátttaka og jafn-
1 rétti verður slagorð ársins 1981,
| enda árið tileinkað málefnum
■ fatlaðra og þvi er þeim viðkem-
' ur i' öllum aðildarrikjum Sam-
| einuðu þjóðanna.
1 íslandi hefur kröftugt undir-
I búningsstarf verið unnið undan-
I farið og verða meginverkefni
. islensku framkvæmdanefndar-
I innar þau, að vinna að stefnu-
L..........
mótuntil langstíma imálefnum
fatlaðra, einfalda, samræma og
endurbæta gildandi lög og
reglugerðir um málefni
fatlaðra, gera tillögur um fyrir-
byggjandi aðgerðir með sér-
stöku tilliti til fötlunar sem af-
leiðing af slysum og hefja við-
tæktkynningarstarf i skólum og
fjölmiðlum um málefni
fatlaðra.
Til að sinna ofangreindum
verkefnum hefur nefndin hafið
ýmis verkefni, meðal annars
hefur Þórólfi Þórlindssyni,
.prófessor verið falin gerð könn-
unar á högum fatlaðra. Þá ligg-
ur fyrir uppkast að frumvarpi
laga um málefni fatlaðra og
setturhefur verið á fót sérstakur
starfshópur um slysavarnir
undir forsæti landlæknis.
A árinu verður og veigamikill
þáttur i starfi nefndarinnar
miðlun upplýsinga um málefni
fatlaðra.i fjölmiðlum, skólum á
vinnustöðum og svo framvegis.
Þá verða tvær ráðstefnur
haldnar á árinu. Sú fyrri mun
fjalla um ferlimál fatlaðra og sú
siðara um þann árangur, sem
náðst hefur á árinu og hvernig á
málum skuli haldið i framtiö-
ínm.
thinni islensku framkvæmda- •
nefnd alþjóðaárs fatlaðra eiga |
sæti Margrét Margeirsdóttir, .
formaður, Alexander Stefáns- I
son, Friðrik Sigurðsson, Guðni I
Þorsteinsson, Magnús Magnús- .
son, Ólöf Rikharðsdóttir, I
Sigriður Ingimarsdóttir, Theó- |
dór A. Jónsson og Þórður Ingvi
Guðmundsson. _|
— --------J
Saurbæingar
fluttir á
mfilina blóta
borrann
Um tiðina hafa margir flutt úr
sveitum landsins á mölina.
Þeirra á meöal eru margir, sem
eiga rætur i Suðurbæjarhreppi i
Dalasýslu. Þeir halda sitt þorra-
blót að Hótel Esju laugardaginn
24. janúar og hefst það kl. 20:00.
Blótið i fyrra tókst með miklum
ágætum, en nú reynir á að sanna
að það hafi ekki verið tilviljun.
Miðasala verður að Rauðarár
stig 18, laugardaginn 17. janúar
frá 15 til 18. Nánari upplýsingar
er aö fá hjá Birgi Kristjánssyni i
sima 44459, Guðmundi Theódórs-
syni i sima 74113 og Guðmundi
Rögnvaldssyni i sima 43926.
Vetrarriki. Visismynd: Gunnlaugur
Enn hækkar
gjalúskrá
pósts
og síma
Gjaldskrá fyrir sima hækkaði
frá og með 5. janúar sl. og póst-
burðargjöld hækka frá 1. febrúar.
Stofngjald fyrir sima hækkar úr
kr. 850.00 i kr. 935.00. Auk þess
greiöir simnotandinn fyrir talfær-
in og uppsetningu þeirra. Þá
hækkar gjaldiö fyrir umfram-
skrefið úr 32 aurum i 35 aura og
afnotagjald af heimilissima
hækkarúr kr. 144.00 i kr. 158.40.
Venjulegt flutningsgjald milli
húsa á sama gjaldsvæöi hækkar
úr kr. 425.00 i kr. 467.50. Við þessi
gjöld bætist siðan söluskatturinn.
Helstu breytingar á pöstburö-
argjöldunum verða þær að burð-
argjald fyrir 20 gr. almennt bréf
innanlands og til Norðurlandanna
verður 180 aurar, til Evrópu 220
aurar og fyrir bréf i flugpósti til
landa utan Evrópu veröur burð-
argjaldið 380 aurar.
TSALAUTSA
uAiii&yj
FjALA |
'JTSALA
UTSA?
PEYSUR OG VESTl
SKYRTUR
VERÐ FRÁ KR
T-SHIRTS
VERÐ FRÁ KR
Laugavegi 37 og 89
tíSALA ÚTSALA MTC»»A HTS»» *
Í.SALA
|
UTS/
LA U1
UTSALA UTSALA U
Ökkfir landsfrœga
JANUARUTSALA
jJTSALA UTSAL/t
1‘SALA ÚTSALA I
ÁLA ÚTSALA Ú1
'• ÚTfA' 4 iítsa
LAMBSULLARPEYSUR
VERÐ FRÁ KR.
119
Levis