Vísir - 09.01.1981, Page 4

Vísir - 09.01.1981, Page 4
4 vtsnt ' ■ - Köstudágur 9.' janúar 1981 Breshnev heyrnr- j daufur . i Það er fariö aö kvisast eft- J ir því sem lengra liöur frá J heimsókn Breshnevs forseta J Sovétríkjanna til Indlands á I dögunum, aö ýmislegt smá- I skritiö hafi þar kotniö upp á. I T.d. átti sendiherra | Pakistans, Abdul Sattar, af- j skaplega bágt meö sig, þeg- j ar hann var kynntur fyrir j Breshnev. Forsetinn haföi • nefnilega þann háttinn á, . þegar scndiherrarnir voru J leiddir fyrir hann, aö hann J endurtók ýmist upp heiti J landsins eöa þjóðarleiötoga J viöknmaudi rfkis. I Þegar Sattar var kynntur I fyrir honum. sagöi Bresh- I nev: „Ah, Babrak Karmai. I Babrak Karmal.” — en þar | sló heldur út i fyrir honum, | þvi aö Karmal er leppur . Sovétmanna i Afghanistan, j og Pakistanar bera litiö hlýj- J an hug til hans. j Sendiherra Júgóslaviu J varö einnig smáhvumsa, I þegar rööín kom aö honum, I þvi aö þá sagöi Breshnev: I „Ah, Rúmenra, Rúmenia.” I Atvínnuleysi EBE | Atvinnuleysi i Belgiu var { komiö upp i 9,1% i jólamán- J uöinum og hefur ekki áöur J verið svo mikiö siðan fyrir * striö. Haföi þaö aukist úr I 8,8% í nóvember. I Tölur um atvínnuleysi i I Efnahagsbandalagsríkjun- I um sýndu, aö ástandiö er I verst i Belgfu. Eöa var þaö. I áöur en Grikkland gekk i j EBE. í Grikklandi var at- j Vinnuleysiö 10,5% i októbcr i j haust. j Bandaríkjamönnum j ekkl óhætt j I El Saivador i Hafin er leit i EI Salvador I aö bandariskum blaöa- i manni, sem horfinn er þar. | Uggir menn, aö hann hafi j hlotiö sömu örlög og ýmsir j landar lians, sem myrtir j hafa veriö i þeirri sturlunga- j öld, er þar rikir. | Tveirbandariskir lögmenn | voru myrtir siöasta laugar- i dag i E1 Salvador, og áður . höföu þrjár nunnur banda- J riskar og einn trúboöi veriö J drepin. Hcfur nú Banda- J rikjastjórn varaö þegna sina I við þvi aö ferðast aö nauö- I synjalausu til El Salvador. | Konurnar I Israelsher tsrelsher var frægur nokk- ■ uö af kvennablóma sfnum, > cn isrelsmenn uröu vegna { þess ofureflis, sem þeir áttu viö aö glima, aö láta konur j gegna herþjónustu. J Nýlega voru boö látin út J ganga í þjálfunarbúöum J hersins, aö læsa skyldi her- mannabröggum, sem hýstu ■ stúlkurnar, og hafa þar veröi I um nætur, vegna tiöra hús- I brota og nauögunartilrauna I aö undanförnu. | ___________;___________________I MOm JAFN HVERS- DAGSLEG OG DAUDA- SLYS í UMFERÐINNI Morðið á John Lennon vakti menn enn til um- hugsunar um það, hversu mikil brögð eru að þvi i Bandarikjunum, að hugstola menn komi höndum yfir morðtól eins og byssur og svipti náunga sinn lifi fyrir engar sakir. Rifjast þá upp fréttir af einstaklingum, sem ganga berserksgang, skjóta á vegfarendur á ferð um torg og stræti og myrða þannig tugi blásak- lausra borgara. Eða morðin á ýmsum leiðtogum Bandarikjanna eða öðru þjóð- og heimsfrægu fólki. Elnn myptup 24. hverja mlnútu Hin óhugnanlega staðreynd er sú, að New York-búi á aldrinum 25 til 44ára er visari bani búinn af morðingjahendi heldur en af slys- förum eða veikindum, ef likur eru skoðaðar. Sami likindareikningur felur i sér þá voveiflegu spásögn, að áð- ur en árið, sem nú er nýgengiö i garð, endar, hafi 2500 manns látið lifið fyrir morðingjahendi. Siðsta ár voru þar 1557 manndráp. 1 New York er hætta á þvi, aö um 2000 manns veröi drepnir, áður en árið erútrunnið. 1 íyrra voru það 1733. 1 Miami fjölgaði manndrápum um 70% miðað við árið áður. 1 Washington D.C. jókst valköstur- inn með 80% hraða. Þarna eru taldir upp nokkrir þéttbýliskjarnar, en þaö er siður en svo, að blóösúthellingarnar séu bundnar við stórborgirnar einar. Um öll Bandarikin eru menn drepnir. Tölur úr skýrslum frá árinu 1979 gefa til kynna, að til jafnaðar sé morð framið 24. hverja minútu sólarhringinn all- ann, alla daga, allar vikur, allt árið i kring. Jafnvel „friðsamleg- asta” sveitarsæla er þar ekki undanskilin. 1 landbúnaðarrikj- um eins og Missouri, Kansas, Illi- nois og Iowa eru manndráp fastur þáttur i dagfarinu. Með köldu blöðl Afbrotasérfræðingar hafa af þvi hvað alvarlegastar áhyggjur, hve ört fjölgar þeim morðum, þar sem morðinginn þekkir ekki hið minnsta til fórnarlambs sins. — Aður voru algengust morð á ást- vinum, vinum, ættmennum, kunningjum, viðskiptamönnum og oftast var tilefnið al' tilfinn- ingalegu eðli, eins og heift eða af- brýði. — Þetta hefur breyst i eðli, svo að hin eru fleiri, sem íramin eru „með köldu blóði”. Sýnist sem i bandarísku þjóðlifi finnist nú fleiri illyrmis grimmdarfól með þankagang af þvi tagi, er sýndur var i kvikmyndinni „Clockwork Orange”. Nóg mætti nefna dæmin þessu til stuðnings. Fyrir nokkrum vik- um fóru tveir táningar i Los Angeles á stúfana niður i bæ til þess að ræna vegíarendur. i kyrr- látu stræti ibúðarhverfis drápu þeir á tuttugu minútum ljórar manneskjur, sem á vegi þeirra urðu af tilviíjun. — Þrem dögum siðar var 67 ára íarandsali á leið i bifreið sinni skammt frá flug- höfninni I Los Angeles, og hægði á ferðinni við umferðarljós. Þrir ungir menn undu sér að honum og skutu hann mörgum skotum i höfuðið. Hlægjandi og skrikjandi hlupu þeir af vettvangi. — Snemma kvölds i október braust þjófur inn i ibúð 22 ára stúlku i Los Angeles, og skaut hana til bana, áður en hann snéri sér að leit að verðmætum. 20 mánaða gamalt barn stúlkunnar drap hann einnig, þar sem þaö var i leikgrind sinni. — i jólamánuðin- um var 23 ára blaðakona, frænka eins öldungadeildarmanna Bandarikjaanna, skotin til bana af tveim ungum mönnum, sem ræna vildu förunaut hennar, há- skólaprófessor einn. Prófessorinn hafði látið af hendi peningaveski sitt með 200 dollurum, og þau enga mótspyrnu sýnt, þegar piltarnir sátu ekki á sér setið. Sneptlr almenníng ekkl Þeir, sem við glæparannsóknir fást i Bandarikjunum, eins og William Cobb, yfirlögregluþjónn i rán- og morðdeild Los Angeles- lögreglunnar, telja nokkra skýr- ingu á þessu liggja i afstöðu al- mennings og hugarfari. — „Þetta snertir fólk litið sem ekki neitt. Maður heyrir á leið sinni til vinnu sagt i útvarpinu af þvi, að morð hafi verið framið. Fjórum eða fimm dögum siðar fréttir maður af öðru morði, en heíur látið framhjá sér fara á meðan ein tiu eða tólf morð, sem íramin hafa verið. Almenningur heldur ekki tölu yfir þetta og þetta er hætt að snerta hann. Hann gæti alveg eins verið að hlusta á veðurfréttirnar, kannski verður hann meira að segja uppvægari af veðurfréttun- um, ef spáð er leiðindaveðri,” segir Cobb. 01 létt teklð á morðinglum Stórhluti þessara manndrápa á rætur að rekja til misnotkunar lyfja eða eiturefnafiknar. Sérlega hefur fjölgað óhugnanlega á sið- asta ári morðum i þeim flokki i Miami. Þó telja menn lyfjavim- una ekki mikilvægustu ástæöuna fyrir þessum morðum. Jafnt i stórborgum sem i smábæjum segja lögreglumenn það eftir- tektarvert, að morðingjar vili litt fyrir sér drápin og gæti sjaldan orðið hjá þeim neinnar iðrunar. Þeirhika ekki við að „fjarlægja” hugsanlega sjónarvotta aö af- brotum þeirra, þar sem þeir hætti hvort sem er litlu meiru til. Þeir vænti sér ekki mikiö þyngri refsingar fyrir moröið aukalega, en þeir fengju hvort sem væri, ef sannaðist á þá nauðgun eða rán. „Þeir gera sér grein fyrir, hversu veik og vanmáttug rétt-' visin er,” segir Glen Varner hjá vesturbæjarlögreglu Los Angeles. „Það er ekki eins og dómsdagur vofi yfir þeim, ef þeir náist eða upp um þá kemst. Og þegar þeir telja möguleikann á að sleppa meiri með þvi að myrða fórnardyrið eða vitnið, þá þurfa þeir ekki frekari réttlætingar við og hika ekki.” Þar er komið inn á það svið, sem er eilift deiluefni, en það eru viðurlögin, refsingarnar og þar á meðal þrætan um dauðarefsing- una. Borgaranefnd i New York komst að raun um það við athug- un,að 44% allra sem dæmdir voru i New York 1977 fyrir morö, fengu tiu ára fangelsi eða vægari dóma. Um 60% voru dæmdir i 20 ára fangelsi eða minna. Afplánunar og náðunarreglur haga siðan þessu þannig til, að venjulega getur afbrotamaður, sem dæmd- ur er i t.d. 15 ára fangelsi fyrir morð, vænt þess að losna út aftur eftir fimm ára afplánun. Samúðln með himum ákærða Yfirmaður rannsóknarlögregl- unnar i Foothillhverfi Los An- geles, John Saldino, er þeirrar skoðunar, að gamla spurningin um sök eða sýknu eða alvöru glæpsins sé hreinlega drukknuð i réttarsölum i Bandarikjunum fyrir allskonar lagakrókum og fangaverndarsjónarmiðum. — „Þið ættuð bara aö heyra ýmsar spurningarnar, sem bornar eru upp við okkur lögreglumennina, er unnu að þvi að upplýsa málið: Hvort ákærði hafi fengið að taka á móti gamalli móður sinni i heim- sókn i fangelsið til hans? Hvort ákærði hafi fengið almennilegan mat að borða i varðhaldinu? — Ég minnist eins tilviks, þar sem morðmáli var visað frá, vegna þess að menn fullyrtu, að of kalt væri i réttarsalnum! Þó var þar tuttugu gráðu hiti!” Þegar lögreglumenn eru spurð- ir, hverjar fleiri ástæður þeir telja liggja til fjölgunar morð- anna, leggja langflestir áherslu á fernt: örvæntingu og vonleysi ibúa i fátækrahverfum eða ,,ghetto”-um, fámennis i lögregl- unni (sem viðleitni til sparnaðar i útgjöldum þess opinbera vitnar oftast fyrst á), milljóna óskráöra skotvopna i umferð og svo áhrif sjónvarps og kvikmynda til aukningar á myndun ungbófa- flokka, eins og fyrirmyndirnar i „West Side Story” eða „Clock- work Orange” og nýrri kvik- myndum. Ein ástæðan í'yrir hárri tiðni morða i Banda- rikjunum er rakin til fjölda óskráðra skot- vopna, og hefur þó litið fengist áorkað i barátt- unni fyrir þvi, að byssueigp skuli háð byssuleyfum. Þessi skopteikning af Reag- an birtist, þegar hann i kosningabaráttunni tjáði sig ekki fúsann til þess að beita sér fyrir slikum takmörkunum á byssueign. Áletrunin þýðir: „Fjárinn! Hverskonar heimur er það, ef fólk hefur ekki einu sinni rétt til þess að drepa hvert annað.” « c/

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.