Vísir


Vísir - 09.01.1981, Qupperneq 5

Vísir - 09.01.1981, Qupperneq 5
Föstudagur 9. janúar. 1981 vtsm 5 Bardagar harðna milli Sprengjualda íLondon Sprengja sprakk við aðalstöðv- ar breska flughersins i norðvest- ur hluta London i gær og olli miklu tjóni, en litlum sem engum meiðslum manna. Enginn hefur eignað sér þetta hermdarverk ennþá, og er þetta þriðja sprengjan, sem sprengd er i London á niu dögum. Venjulegast er það írski lýð- veldisherinn, sem berst fyrir að- skilnaði N-lrlands við Stóra-Bret- land, er á i slikum glettingum við breska herinn. Skotland Yard tel- ur þó IRA ekki liklegri en ein- hverja aðra til þess að standa að þessum sprengjuhryðjum. Tveir gasgeymar voru sprengdir i austurhluta London á gamlársdag. 1 annan stað fannst i pósti Margaret Thatcher, forsætisráð- herra, bréfasprengja henni ætluð oghafa skoskir ofstækismenn lýst þvi yfir, að hún sé frá þeim kom- in. Varðmenn við aðalskrifstofur flughersins fundu sprengjuna i gær á þrepskildi þriggja hæða ibúðablokkar og var þrem plast- brúsum fullum af bensini komið fyrir hjá sprengjunni. Var húsið rýmt i snarhasti, og siðasti maður rétt kominn út, þegar sprengjan sprakk. írans 09 íraKs Sföasta tilraun Carters írakar greina frá þvi, að mestu bardagar striösins við trana- en það hefur nú staðið i þrjá mánuöi — geisi þessa dagana og séu háðir á þrem vigstöðvum. Segist trak hafa mætt sókn trans með gagn- sókn. Fréttir i Bagdad greindu frá áköfum bardögum i Dezful og Susangerd, sem eru mikilvægir staðir i olíuhéraðinu Khuzestan. Þar er att fram skriðdrekum og fótgönguliði, sem nýtur aðstoðar orrustuþota. Einnig er greint frá tveimur áhlaupum trana á staði við Gilan-e-Gharb, þar sem trakar höfðu komið sér fyrir. Samkvæmt þessum fréttum frá Bagdad hefur bardögum ekki linnt siðan tranir hófu gagnsókn sina á mánudaginn við Susangerd og Gilan. I þessum fréttatilkynn- ingum er sagt, að iraskar herþot- ur hafi gert tólf árásir á stöðvar trana og hafi eyðilagt fjölda her- flutningabila og skriðdreka. Að þessu sinni er ekkert minnst á mannfall, eins og þó hefur jafn- an verið i fréttum siðustu daga. t gær hafði verið sagt, að Iraksher hefði hrundiö áhlaupum trana og fellt 800 manns úr liði þeirra. Af þvi hve mjög trakar beita flugher sinum i þessum átökum, þykir ljóst, að bardagar séu mjög harðir. Segjast enda trakar sjálf- Horfur þykja á þvi, að sam- steypustjórn tsraels klofni' og leysist upp, en tveir ráðherrar hennar hafa hótað að segja af sér vegna ágreinings um launamál skólakennara. Fjármálaráðherrann Yigael Hurvitz hefur krafist þess, að laun kennara verði fryst, meðan Zevulun Hammer, menntamála- ráðherra, hefur krafist 50% hækkunar fyrir þá. Báðir segjast ir hafa misst 30 skriðdreka, og hafa þeir ekki fyrr kannast við svo mikið tjón. t trak hefur nú verið tekin upp skömmtun á steinoliu og gasi, en áður höfðu veriö settar takmark- anir við notkun einkabíla. munu segja af sér, ef kröfur þeirra fái ekki fylgi i rikissijórn- inni. Menachem Begin, forsætisráð- herra, sagði i gær, að hann mundi segja af sér og boða til nýrra þingkosninga, ef einhver ráð- herra hans hætti. t gærkvöldi höfnuðu samtök skólakennara málamiðlunartil- boöi, sem hefði gert báðum ráð- herrum kleift að sitja áfram. Ronald Reagan, verðandi for- seti Bandarikjanna, segist likleg- ast munu virða sérhverja samn- inga, sem Carter forseti kann að gera til þess að leysa bandarisku gislana úr prisundinni i tran. Þó neitaði Reagan að lofa nokkru i algerri blindni þar um. Carter, sem á eftir 11 daga i embætti, sendi aðstoðarutan- rikisráöherrann, Warren Christopher, til Alsir i gær til að þrátt fyrir afsagnaryfirlýsingar. — Eftir þá afgreiöslu lýsti Yitzhak Modai leiðtogi frjáls- lynda flokksins, eins stjórnar- flokkanna, þvi yfir, að þessi stjórn væri nú á'leiðarenda, og að hann mundi leggja það til við stjórn flokks sins, að efnt yrði fljótlega til kosninga. Ef stjórnin segir af sér um helgina, eins og nú bendir margt til, gætu þingkosningar orðið i ræða siðustu tillögur Washington- stjórnarinnar við milligöngumenr Alsirst jórnarmnar. Þetta sýnist siðasta tilraun Carterstjórnarinnar til þess að leysa gislamálið, sem staðiö hef- ur nú i fjórtán mánuði. Hefur það verið von Carters forseta, að hann næði að heimta gislana heim, áður en hann léti af embætti. april eða mai, en kjörtimabilið hefði runnið úr næsta nóvember. Framámenn i Likud-flokknum, flokki Begins, hafa sagt, að •naumast verði komist hjá kosn- ingum áður en kjörtimabilið rennur út. Annar flokkur úr stjórninni, þjóðlegi trúarflokkur- inn, hefur hinsvegar lýst þvi yfir, að hann hyggist reyna öll ráð til að stjórnin haldi velli. Splundrast ísraelsstjórn? Nú er hægt að gera góð kaup Rýmum fyrir nýjum vörum Se/jum næstu daga ótrú/ega gott úrva/ af húsgögnum, sófasett, vegghúsgögn, skrifborð, svefnbekki, smáborð og staka stó/a. r~.r~\ Afsláttur 10-20% Sem dæmi. Verð Verð áður: nú: með afb. staðgr. Skrif borð 1710.- 1539,- 1368,- Skrifborð 1140,- 1026.- 936.- Bókaskápur 1300.- 1170,- 1040.- Bókaskápur 970,- 873.- 175.- Snyrtiborð 1100.- 991.- 881.- Svefnbekkur 1509,- 1358.- 1210.- Svefnbekkur 2120.- 1908.- 1696,- MIMO sófasett 7900,- 7110.- 6320.- FLORIDA svefnsófi 4305.- 3874.- 3444,- SMIDJUVEGIGSÍMI44544

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.