Vísir - 09.01.1981, Page 6

Vísir - 09.01.1981, Page 6
6 VtSMR Föstudagur 9. janúar 1981 £ HREINN HALLDÓRSSON.var iþróttamaöur ársins 1979. Hér sést hann meö hina glæsilegu styttu, sem er farandgripur. ílirúitamaður ársins 1980 krýndur í dag Hlaraír eru kallaðlr einn úlvallnn Slguröur Sigurðsson mun aftienda hina glæsllegu styttu t dag Samtök ibróttafréttamanna munu útnefna „iþróttamann ársins 1980” i veglegu hófi, sem samtökin og Veltir h.f. efna til aö Hótei Loftleiöum f dag. Þetta veröur i 25. sinn sem „tþrótta- maður ársins” er útnefndur. Margir eru kallaöir, en aöeins einn veröur útvalinn. Hreinn Halldórsson frjálsíþrdtta- maðurinn sn jalli, er nú handhafi hinnar glæsilegu styttu, sem sá maður fær til varöveislu, sem hlýtur útnefningu. Hreinn, sem var „Iþróttamaöur ársins” 1979, hefur hlotiö Utnefningu þrisvarsinnum á siöustu fjórum árum. Þaö verður Siguröur Sigurös- son, hinn kunni iþróttafrétta- maöur Utvarpsins, sem mun af- henda styttuna i dag, en þaö var einmitt hann, sem afhenti hina glæsilegu styttu, þegar hún var fyrst afhent 1956 — þá afhenti Sigurður Vilhjálmi Einarssyni, frjálslþróttamanni styttuna, en Vilhjálmur hefur veriö oftast Utnefndur „tþróttamaöur árs- ins” — alls 5 í.innum á árunum 1956-1961. Eftirtaldir menn hafa veriö Utnefndir Iþróttamenn ársins: 1956 VilhjálmurEinarsson 1957 Vilhjálmur Einarsson 1958 VilhjálmurEinarsson 1959 Valbjöm Þorláksson 1960 VilhjálmurEinarsson 1961 VilhjálmurEinarsson 1962 Guömundur Gislason 1963 Jón Þ. Ólafsson 1964 SigrlðurSiguröardóttir 1%5 Valbjörn Þorláksson 1966 KolbeinnPálsson 1967 Guðmundur Hermannss. 1968 Geir Hallsteinsson 1969 Guömundur Gislason 1970 ErlendurValdimarsson 1971 HjaltiEinarsson 1972 GuöjónGuömundsson 1973 Guöni Kjartansson 1974 AsgeirSigurvinsson 1975 Jóhannes Eövaldsson 1976 HreinnHalldórsson 1977 Hreinn Halldórsson 1978 SkUli Óskarsson 1979 Hreinn HaUdórsson 1960 ? 1R 1R 1R 1R 1R 1R ÍR 1R Val 1E KR KR FH 1R 1R FH 1A IBK Standard Liege Celtic KR KR ÚIA KR fjrálsar Iþróttir frjálsar Iþróttir frjálsarlþróttir frjálsar íþróttir frjálsarfþróttir frjálsarlþróttir sund frjálsar iþróttir handknattleikur frjálsar Iþróttir körfuknattleikur frjálsar íþróttir handknattleikur sund frjálsar fþróttir handknattleikur sund knattspyrna knattspyma knattspyrna frjálsaríþróttir frjálsariþróttir lyftingar frjálsar Iþróttir Hann verður frá keppni f 4 vikur til viðbótar — Ég verö frá keppni i fjórar vikur vegna mistaka sem voru gerö, þegar gifsiö var sett á mig i Mönchengladback, sagöi Atli Eö- vaidsson, ieikmaöurinn snjalli hjá Borussia Djortmund, en hann er nú kominn i göngugifs. — Þau mistök voru gerð, að gifsið, sem var sett á mig, var ekki lokað. Þvi hélt það ekki nógu vel um brotið og það grpri ekki rétt. Nú er ég kominn með nýtt gifs og mun ég vera I þvi I 7-8 daga, sagði Atli. _ sos ATLI EÐVALDSSON EINAR ÁSBJÖRN FER UNDIR SKURÐARHNÍFINN - hann og Slgurður Blörgvlnsson leika með Keflavfk Einar Asbjörn ólafsson, knatt- spyrnumaöur úr Kefiavik, sem lék meö sænska liöinu örebro si. keppnistimabii, fer undir skurö- arhnífinn nú næstu daga. Einar Ásbjörn hefur oft á undanförnum árum tognaö illa á ökkium — hann fór i læknisrannsókn fyrir fáeinum dögum og kom þá i Ijós, aö liðböndin voru orðin slök, þannig aö hann veröur skorinn upp og strekkt á þeim. Einar verður þvi frá æfingum i 6-7 vikur. Allt bendir nú til, að Einar Asbjörn og Sigurður Björg- Sveltakeppnl (júdó Sveitakeppni JSl veröur háö | næstkomandi sunnudag, f I IþróttahUsi Kennaraháskólans ■ og hefst kl. 14.00. | Keppt veröur I 7 manna sveit- I um, og er einn Ur hverjum I þyngdarflokki I hverri sveit. Sveitakeppni JSl er Islands- meistaramót í sveitakeppni og jafnframt punktamót fyrir ein- staklinga. Sú sveit, sem sigrar á mótinu, öölast rétt til þátttöku i Evrópubikarkeppni meistara- sveita, sem háö er árlega. vinsson leiki að nýju með Keflvik- ingum I sumar. Sigurður, sem lék með örgryte i Gautaborg sl. keppnistimabil, hefur fengið vinnu i Keflavik. Þeir félaear voru um tima að ihuga að ganga i raðir Framara. —SOS íslendingar mæta Dönum I kvöld f Njarðvík í Poiar Cup Noröurlandamót ungiinga i körfuknattleik — Polar Cup, hefst i dag og ieikur Islenska unglinga- liöiö fyrst gegn Dönum kl. 18.00 I Njarövik og strax á eftir mætast Norömenn og Svíar. Annars er dagskrá mótsins þannig: Föstudagur 9. janúar Njarövlk kl. 17.30 Setning kl. 18.00 Danmörk - Island. kl. 20:00 Noregur - Sviþjóð Laugardagur Hagaskóli kl. 10.00 Island - Sviþjóð kl. 12.00 Danmörk - Finnland Hafnarfjöröur kl. 16.00 Island - Noregur kl. 18.00 Sviþjóð -*Finnland Sunnudagur Hagaskóli: kl. 10.00 Finnland - Noregur kl. 12.00 Sviþjóð - Danmörk Keflavik: kl. 16.00 Finnland - Island kl. 18.00 Noregur - Danmörk Dauil hjá skiðafólklnu: Aðeins einn við æfingar ertendts - og dræmur ðhugi hjð peim sem heima eru Litiö hefur heyrst af skfðafólki okkar aö undanfömu og viröist sem nær aiit okkar afreksfólk frá siöustu tveim til þrem árum, sé bæöi hætt æfingum og keppni. Aöeins einn af betri skiöamönn- um landsins i alpagreinum hefur t.d. veriö viö æfingar og keppni erlendis, þaö sem af ef þessum vetri, en undanfarin ár hafa ís- lendingar jafnan átt hóp afreks- manna og kvenna viö sklöaæf- ingar á erlendri grund. Þessi eini er Reykvíkingurinn Arni Þór Arnason, sem hefur veriö á eigin vegum INbregi. Þar tók hann þátt I fjórum FlS-mót- um, en var óheppinn I þeim öll- um, og keyröi út úr brautinni.... — klp — Gifsið var ekki sett rétt á Atla

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.