Vísir - 09.01.1981, Síða 7
Föstudagur 9. janúar 1981
vtsm
7
Magnus i
Bergs i
opnaðl |
marka-1
relknlng:
slnn
frá Þrótti
Tveir tara
I
I
■ • MAGNÚS BERGS
I Magnús Bergs, landsliðs- '
I maðurinn úr Val, sem leikur |
. nú með Borussia Dortmund I ■
I Vestur-Þýskalandi opnaði I
I markareikning sinn hjá Dort- |
mund, þegar hann lék æfinga- .
I leik með féiaginu gegn hálfat- '
| vinnumannaliði. Magnús |
1 skoraði gullfallegt mark með .
| skalla. Lið Dortmund er i æf- I
j_ ingabúðum. ___ —SOS J
Félagaskipti í blaki
— Hver stjúrnar hér? ... Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari á bekknum hjá Val, en Baryshev, þjálfari Valsmanna,
stendur fyrir aftan meö hendurnar á bakinu... Visismynd Friðþjófur.
Valsmenn settu „yfir-
frakka” á pann sjúka
Tveir af leikmönnum blakliðs
Þróttar hafa tilkynnt félagaskipti
yfir i önnur félög nú um áramótin.
Það eru þeir Axel Gunnlaugsson,
sem fer yfir til íþróttabandalags
Vestmannaeyja og landsliðs-
maðurinn Jason tvarsson, sem
ætlar að keppa með Samhygð i
Gaulverjabæjarhreppi það sem
eftir er af vetrinum. Þá hefur
Sameúl örn Erlingssoneinn af ts-
1 a n d s m e i s t u r u n u m frá
UMFL —tilkynnt félagaskipti úr
UMFL yfir i 2. deildarlið Hvera-
gerðis.. — kip —
PÉTUR PÉTURSSON....
einn i Rotterdam.
Valsmenn nöguðu sig heldur
betur í handarbökin eftir leikinn
við Fram i islandsmótinu i 1.
deild karla f handknattleik i gær-
kvöldi, þegar þeir fréttu, að þeir
hefðu sett „yfirfrakka” — eöa
tekið úr umferð — fársjúkan
mann i Framliðinu, þegar liðin
mættust i Laugardalshöllinni.
Það var landsliðsmaðurinn Atli
Hilmarsson, sem þeir gættu eins
og ungabarns i vöggu allan leik-
inn, en þeir vissu ekki um þaö
fyrr en á eítir, að Atli var með
flensu og hátt i 39 stiga hita. Hann
ætlaði ekki að vera neitt með, en
þegar sýnt var að Valsmenn vildu
fórna manni á hann, var auðvitað
betra að hafa hann inni á vellin-
um en láta hann sitja á bekknum.
Þessi mistök voru Valsmönnum
dýr. Atli gat hvort sem er ekki
beitt sér. enda skaut hann aðeins
tvisvará markið i öllum leiknum.
Með þvi að láta hann vera, hefði
mátt gæta betur að Axel Axels-
syni, en hann var Valsmönnum
erfiður i leiknum og skoraöi ein 9
mörk.
Leikurinn var heldur dapur
handknattleikslega séð, léleg vörn
og mikið um mistök en hann var
spennandi og þá sérstaklega
undir lokin, þegar Framarar
byrjuðu að saxa á 4ra marka for-
skot Vals, 20:16.
Þeir náðu að jafna 20:20 og sið-
an að komast yfir 22:21 með
marki Hannesar Leiíssonar.
mm
ENN VERK
I FÆTINUM
- seglr Pétur Pétursson. sem gat ekki farið til Kanarieyja
— Ég get ekki farið með Fey-
enoord til Kanarieyja f æfinga-
búðir, þar sem ég æfi, ennVindir
umsjá læknis svo ég er nú einn
að æfa hér i Rotterdam, sagöi
Pétur Pétursson, markaskor-
arinn mikli frá Akranesi f
stuttu spjalli við Vísi i gær.
— Ég finn enn fyrir verk i
fætinum, þegar ég æfi, en ég
vona, að hann fari að hverfa,
sagði Pétur, sem reiknaði með
að geta farið að æfa með
strákunum hjá Feyenoord i
febrúar.
— Ertu bjartsýnn á að leika
með Feyenoord á keppnis-
timabilinu?
— Já, ég er bjartsýnn á það,
en maður verður að biöa og sjá
til.
— Nú léstu hafa það eftir þér i
blaðaviðtaii fyrir áramót, að þú
vildir fara frá Feyenoord.
— Já, en það þýðir ekkert að
hugsa um það, eins og komið er
— ég verð fyrst að ná mér
góðum af meið6lunum, sagöi
Pétur.
Karl að verða góður
Karl Þórðiarson, sem leikur
meö La Louviere i Belgfu, er
byrjaður að æfa á fullu meö
félaginu — hann er orðinh góður
eftir uppskurðinn sem hann
gekkst undir. Karl var skorinn
upp við brjósklosi i hné. Hann
mun leika sinn fyrsta leik með
La Louviere eftir viku.
— SOS.
Brynjar Harðarson, sem var
besti maður Vals, ásamt Stein-
dóri Gunnarssyni, jafnaði aftur
fyrir Val, en Axel Axelsson skor-
aði sigurmark Fram 23:22,
skömmufyrir leikslok. Valsmenn
náðu boltanum eftir það, en tókst
ekki að skora, og þar með voru
„tvö sæt stig” komin i fátæklegt
safn Framara, sem ásamt KR,
Haukum og Fylki berst við „2.
deildardrauginn” i næstu tveim
leikjum sinum.
Þeir, sem skoruðu mörkin i
þessum leik voru: Fyrir Fram:
Axel Axelsson (3 viti), Hannes
Leifsson 4, Björgvin Björgvinsson
3, Jón Árni, Atli Hilmarsson og
Theódór Guðfinnsson 2 mörk hver
og Hermann Björnsson 1. mark.
Fyrir Val: Brynjar
Harðarson 8 (4 viti), Steindór
Gunnarsson 4, Bjarni Guðmunds-
son 3, Gunnar Lúðviksson og
Stefán Halldórsson 2 mörk hver
og þeir Þorbjörn Jensson, Þor-
björn Guðmundsson og Gisli
Blöndal 1 mark hver... klp
r
Byp|a I:
i Evlum |
Islandsmótið í blaki byrjar
| aftur um helgina með einum |
■ leik f 2. deild karla. HK úr i
I Kópavogi sækir lið ÍBV heim '
| til Eyja á laugardaginn kl. |
■ 18.00. Keppnin I 1. deildinni ■
I hefst siðan um aðra helgi.... '
<---------------------------
Opið til kl. 12 laugardag
Aðalstrœti 9,
II. hœð