Vísir - 09.01.1981, Side 9
Föstudagur 9. janúar 1981
nsm
9
í fyrstu grein bráöa-
birgðalaga ríkisstjórnar-
innar um skammtíma-
ráöstafanir í efnahags-
málum eru ákvæöi um
verðstöðvun. Greinin er
nákvæmlega eins oröuö
og gildandi verðstövunar-
grein (7.gr. 1. 121/1978)
nema aö því leyti, að nú
er sagt, að lagaákvæðið
gildi til 1. maí 1981, en það
var ótímabundið áður.
Þessi staðreynd hefir að
sjálfsögðu orðið fagn-
aðarefni þeim, sem gera
sér grein fyrir skaðlegum
áhrifum langvarandi af-
skipta hins opinbera af
verðmynduninni, Verzl-
unarráðið sagðist t.d. í
ályktun sinni um ráðstaf-
anirnar fagna því að „sú
skaðlega verðstöðvun
skuli afnumin þann 1.
maí n.k."
Spítalalíf ríkisstjórnar-
innar framlengt.
Þessi afstaða Verzlunar-
ráðsins réði nokkru um af-
stöðu einstakra þingmanna til
bráðabirgðalaganna eins og t.d.
Alberts Guðmundssonar, sem
lét i það skina, að hann myndi
sitja hjá við lokaafgreiðslu lag-
anna, en Albert er stundum —
bæði i gamni og alvöru — kall-
aður ljósmóðir og liflæknir
rikisstjórnarinnar. (Hvernig er
þaö, fær Guðrún Helgadóttir
ekki bráðum hlutverk i þessu
Spitalalifi?). En Adam var ekki
lengi i Paradis. Vonir
Verzlunarráðsins, Alberts og
annarra, sem trúðu þvi, að hér
væri um stefnubreytingu að
ræða, bugðust gjörsamlega,
þegar viðskiptaráðherrann lýsti
þvi yfir i útvarpinu s.l. þriðju-
dagskvöld, að hér væri ekki ver-
ið að breyta stefnunni i verð-
lagsmálunum. Ráðherrann gaf
raunar i skyn, að „verðstöðvun-
in” væri sett á svið. Ákvæðið
væri fært á milli lagagreina til
að láta lita svo út sem herða ætti
verðlagseftirlitið frá þvi sem nú
er en þannig á að vera auðveld-
ara að gera kaup við verkalýðs-
foringjana i Alþýðubandalag-
inu. Að öðrum kosti gæti reynzt
erfitt fyrir annars kokviðan
áróðurskór Alþýðubandalagsins
að æfa nýja textann undir kjör-
orðinu „kaupum tima með
kjaraskerðingu” svona stuttu
eftir að kaupránstextinn um
„samningana i gildi” sló i gegn.
1 þessu sambandi er þó rétt að
hafa i huga, að i linudansskóla
Alþýðubandalagsins læra menn
sitt af hverju i pólitiskri
akróbatik og eiga vist ekki i
vandræðum með að „fara i
gegnum sig”. Þess vegna telja
gloggir menn, að lif rikisstjórn-
arinnar hafi verið framlengt
fram á sumar.
Hver er reynslan af verð-
stöðvun?
Islendingar hafa reynslu af
verðstöðvun i áratug. Á árunum
1971-78 voru verðstöðvunarlög i
gildi og verðlag hækkaði um
30% að meðaltali á ári eða
þrefalt meira en á árunum milli
1960 og 70. Arið 1979 voru tvenn
verðstöðvunarlög i gildi og
verðlag hækkaði um 60%. Og
allir þekkja verðlagsþróun
undanfarinna mánaða. Auðvit-
að er það vilviljun, að verðbólg-
an skuli tvöfaldast, þegar laga-
akvæðum um verðstöðvun er
fjölgað i sama mæli. Reynslan
sannar það eitt, að verðstöðvun
er tilgangslaus nema i mjög
stuttan tima við sérstök skil-
yrði. Þess vegna hefur „verð-
stöðvun” enga þýðingu i bar-
áttunni við verðbólguna. En
þá má spyrja: Eru ekki einmitt
sérstök skilyrði nú, þegar rikis-
stjórnin gefur út bráðabirgðalög
um efnahagsráðstafanir?
Eru sérstök skilyrði fyrir
hendi nú?
Þegar þessari spurningu er
svarað, er rétt að hafa i huga, að
markmið efnahagsráðstafana
rikisstjórnarinnar er ekki að
draga úr verðbólgunni eins og
hún hefur verið á undanförnum
árum. Markmiðið er aðeins að
halda i horfinu. (Blessuð sé
minning niðurtalningarinnar!!)
Þess vegna er gert ráð fyrir 50%
verðlagshækkunum á árinu,
þrátt fyrir „verðstöðvun”.
Rikisstjórnin hefur nú þegar
lagt grundvöllinn að þessari
verðbðlguþróun: t fyrsta lagi
með 7% gengissigi i desember,
en slikt leiðir óhjákvæmilega tií
hækkunar innflutts varnings á
næstu mánuðum. í öðru lagi má
nefna nýtt vörugjald á gos-
drykki og sælgæti, sem auðvitaö
hækkar þær vörur i verði. I
þriöja lagi var opinber þjónusta
hækkuð um 10% á gamlárs-
dag, en allir vita, að hiti og raf-
magn eru stórir rekstrarliðir
heimila og fyrirtækja. Þá eru
fréttatimar rikisútvarpsins
Friörik Sófusson alþm.
fjallar um verö-
stöðvunarákvæði bráða-
birgðalaganna og skiln-
ing verslunarráðsins á
því.
Friðrik minnir á um-
mæli viðskiptaráðherra
þess efnis, að ekki væri
verið að breyta stefnunni
i verðlagsmálum, heldur
að verðstöðvunin til 1.
maí sé aðeins sett á svið.
undirlagðir af tilkynningum um
alls konar hækkanir ýmis konar
óviðráðanlegri verðbólgu á sið-
ari hluta ársins.
Hverjir ráða ferðinni?
Þegarsvokölluð Ólafslög voru
i undirbuningi, var gert ráö
fyrir, að frjáls verömyndun yrði
aðalreglan. Alþýðubandalagið
kom i veg fyrir það framfara -
spor og Þjóöviljinn sagði i leiö-
ara: „1 frumvarpinu var upp-
haflega gert ráö fyrir aö frjáls
álagning yrði grundvallarregla
i viðskiptalifinu, en það hefur nú
fyrir tilstilli Alþýðubandalags-
ins verið umsnúið á þann veg að
sú regla er i fyrsta sinn numin
á brott úr islenskum lögum og
úthlutunarréttir og úrslitavald
verðlagsstofnunar og rikis-
stjórnarinnar i verðlagsmálum
skýlaust viðurkennt”. Þessi úr-
eltu viðhorf Alþýðubandalags-
ins i vinstri stjórn Ólafs
Jóhannessonar virðast þvi mið-
ur hafa verið gerð að stefnu
rikisstjórnar Gunnars Thorodd-
sens til að kaupa Alþýðubanda-
lagið til fylgis viö kjaraskerð-
inguna. En kannske er þetta'
(sjáðu til!) aðeins misskilning-
ur, sem eytt verður, þegar virð-
ingu Alþingis verður bjargað
með þvi að kalla það saman.
Frumvarp Sjálfstæðis-
manna.
Hér að framan hefur verið
sýnt fram á gagnsleysi verð-
stöövunar, þegar hliðaraðgerðir
eru ekki fyrir hendi. Þess vegna
munu Sjálfstæðismenn á þingi
freista þess að fá verðstöðv-
unarlögin numin úr gildi :við
fyrsta tækifæri og ekki siðar en
1. mai. Sá, sem þessar linur rit-
ar, hefur ásamt Matthiasi A.
Mathiesen, Matthiasi Bjarna-
syni og Albert Guðmundssyni
endurflutt lagafrumvarp þessa
efnis, sem vonandi fær stuðning
meirihluta þingmanna, þvi að i
raun er það aðeins einn stjórn-
málaflokkur, sem enn skilur
ekki grundvallaratriöi efna-
hagslifsins.
Friðrik Sófusson.
■ ■■■■■■■■■ H ^