Vísir - 09.01.1981, Side 10
10
vtsm
Föstudagur 9. janúar 1981
Hrúturinn
21. mars—20. april
Það er góöur kostur að vera bjartsýnn, en
það er nauðsynlegt að lita Hka raunsætt á
málin.
Nautið
21. april-21. mai
Þú kannt aö lenda i klipu i dag ef þú gætir
ekki orða þinna vel.
\ Tviburarnir
22. mai—21. iúni
Þú kynnist nýju og skemmtilegu fólki, en
það er engin ástæða til að gleyma gömlum
og góðum vinum.
Krabbinn
21. júni—23. júii
Gættu tungu þinnar i dag, smámismæli
gæti leitt til leiðinda siðar mcir.
Ljónið
24. júli—23. ágúst
Það er betra að gefa aðeins eftir heidur en
að lenda i illvigum deilum i dag.
Meyjan
24. ágúst— 23. sept.
Þér verður falið vandasamt verk i dag,
geröu þitt besta, það er ekki hægt aö
krefjast meira.
Vogin
24. sept —23. okt. ,
Það er ekki vist að allt gangi eins vel og til
var ætlast i upphafi.
Drekinn
24. okt,— 22. nóv.
Mörg smávandamál biða lausnar i dag,
svo þú verður að láta hendur standa fram
úr ermum.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Það er ekki vist að áhugi ákveðinnar per-
sónu sé sprottinn af góðmennsku einni
saman.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
llafðu hemil á þér þvi ekki er vist að ailt
sé eins glæst eins og þaö viröist i upphafi.
Vatnsberinn
21,—19. febr
Hafðu það hugfast að ekki er alit gull sem
glóir, þetta á sérstaklega við i ástarmál-
um þessa dagana.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Það er ekki vist að allir séu jafn fljótir að
gleyma og fyrirgefa og þú.