Vísir - 09.01.1981, Side 14

Vísir - 09.01.1981, Side 14
14 Föstudagur 9- janúar 1981 15 Happdrætti íþróttafélags heyrnardaufra Happdrætti iþróttafélags Heyrnadaufra. Hinn 23. desember 1980 var dregið í happdrætti félagsins, og komu vinningar á eftirtalin númer: 1. 9822 5. 8216 2. 7211 6- 12518 3. 3995 7. 12519 4. 3923 8- 7340 Vinningshafar eru beðnir að snúa sér til skrif- stofu Félags Heyrnalausra, Skólavörðustíg 21, simi 13240. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 58, 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hlutai Flúöaseli 12, þingl. eign Guölaugs Ólafssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 12. janúar 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Grjótaseli 11, þingl. eign Gunnars Ingólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Samb. alm. lifeyrissj. á eigninni sjálfri mánudag 12. janúar 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. S Á &CS ,24 SVS B<4IMD STOFNAÐ 1925 || jpD Dregið var í Olympíumótshappdrætti Skáksambands íslands 23. des. sl. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. Hnattferð með Flugleiðum og PÁN AM, 1221 2. Staunton-skáksett, 1377 3. -4. Sólarlandaferð með úrval, 83 og 8702 5.-6. Heimsmeistaraeinvígið 1972 í skinnbandi, 3592 og 4073 7.-11. Hátíðarútgáfa skákritsins „I uppnámi", 1291, 1998, 7901, 10412, 10664 12.-16. Skákklukkur að eigin vali hjá Skákhús- inu, 184, 6708, 8079, 9689, 11216 17.-21. Taflsett, 2226, 2227, 6631, 11214, 11251 22.-31. Skákbók að eigin vali hjá Skákprent, 175, 1531, 1693, 3683, 6694, 7134, 8239, 8699, 11613, 11684 32.-60. Skákritið „I uppnámi" (endurútgáfa), 212, 432, 499, 663, 1003, 2000, 2677, 2691, 3287, 4028, 4892, 6474, 6475, 6628, 6629, 6630, 7133, 7149, 8039, 8681, 9735, 9909, 10698, 10699, 10700, 10701, 11217, 11615, 11616. Upplýsingar í síma 27570 kl. 15-18 alla virka daga nema laugardaga. j* ____ Hestarnir virtust vera viöllka ánægöir meö aö vera sleppt út stundarkorn og kýrnar eru á vorin. Eftir langar innistööur þykir klárunum gott aö koma út og velta sér. Haft hestamennsku að afvinnu i ellefu ár. Starfsfólk hestamiöstöövarinnar viö þjálfun þriggja af þeim 25 hestum sem þar eru I aö spyrja um nöfn reiöskjótanna. Hestamennska sækir stööugt á i vinsældum með hverju árinu sem liðurognúeruhátt á sjöunda þús- und manns i landssamtökum hestamanna. Miklu fleiri leggja þó stund á iþróttina þvi algengt er að einungis einn fjölskyldu- meðlimur sé skráður i hesta- mannafélag þótt öll fjölskyldan taki þátt i þessu af lifi og sál. Það má þvi segja að hesturinn sé orðinn besti leikfélagi fjöl- margra Islendinga, — i stað þess að vera þarfasti þjónn þeirra eins og forðum. námskeið fyrir hestamenn og svona mætti lengi telja. Hvert námskeið er yfirleitt tiu kennslustundir og tekur viku. Leiðbeiningarnar fyrir þá sem kaupa hér hesta felast i þvi að fólki er kennt hvernig eigi aö um- gangast viðkomandi hest, og hvernig tökum skuli taka hann. Þetta er mjög nauðsynlegt fyrir þá sem eru að byrja i hesta- mennsku”. Það fer ekki hjá þvi að ýmsir hafa gert það að atvinnu sinni, að sjá fólki fyrir reiðhest- um við þess hæfi, og einn þeirra er Eyjólfur Isólfsson, sem hefur haft hestamennsku að at- vinnu i ellefu ár. Visimenn heim- sóttu hann að Dal i Mosfellssveit, en þar er rekin hestamiðstöð sem að stærstum hluta er i eigu Gunnars Dungal. Við spurðum Eyjólf fyrst hvers konar starf- semi færi þarna fram. „Það má segja að starfsemin hérna sé þriþætt- tamningar, námskeiðahald og sala á hestum og leiðbeiningar fyrir kaupendur þeirra. Áður gerðum við mikið af þvi að taka annarra manna hross i tamningu, en nú temjum við næstum eingöngu þá hesta, sem við sjálfir höfum til sölu. • Námskeiðin eru haldin seinni part vetrar og á sumrin og eru af ýmsum gerðum — til dæmis eru sérstök námskeið fyrir byrjend- ur, önnur fyrir unglinga, almenn Eyjólfur tsólfsson hefur haft atvinnu af hestamennsku I ellefu ár. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Rjúpufelli 44, þingl. eign Ólafar Benediktsdóttur fer fram eftir kröfu Einars Viöar hrl. og Agnars Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 12. janúar 1981 kl. 14.15. .... , . „ Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtýigablaös 1980 á hluta I Gyöufelli 16, þingl. eign Sigþórs Hákonarsonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eign- inni sjálfri mánudag 12. janúar 1981 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungoruppboð annaö og slöasta á hluta I Grýtubakka 24, þingl. eign Marlu H. Guömundsdóttur fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar I Reykjavlk, Veödeildar Landsbankans. Jóns Ingólfssonar hdl, Guömundar Péturssonar hrl. og Lands- banka islands á eigninni sjálfri mánudag 12. janúar 1981 kl- !3.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. - heimsókn í hestamiðstöðina í Dal Hafi það farið framhjá einhverjum þá upplýsist það hér með, að nú fer sól hækkandi þótt ekki sé beinlinis hægt að segja að vor sé i lofti. Meðal þeirra sem hugsa sér gott til glóðarinnar á þessum árstima eru hestamenn, þvi nú er „vetrarorlofi” hrossanna lokið og timabært að fara að huga að reiðtygjum. vlsm Föstudagur 9. janúar 1981 „ÉG BERST A FAKI FRAllM...” vísm húsi. Taliö frá vinstri: Anna Siguröardóttir, Lúther Guömundsson og Eyjólfur lsólfsson. Blaöamanni láöist Að eiga hest kostar svipað og að reykja. — En hvað skyldi kosta að kaupa sæmilegan reiðhest og halda honum á íóðrum? „Það er allur gangur á þvi og fer auövitað eftir þvi hvað maður kallar sæmilegan reiðhest. Það er hægt að fá þokkalega hesta, sem eru ágætir til sins brúks, á sex til sjö þúsund krónur og verulega góðir reiðhestar eru oft seldir á yfirtuttugu þúsund krónur. Varð- andi fóðrunina var lengi talaö um að fóðurdagurinn hjá Fáki kost- aöisvipað og einn sigarettupakki. Nú eru sigaretturnar sjálfsagt orðnar dýrari.” Það geta tæplega talist slæm skipti að hætta reykingunum og taka til við hestamennskuna, en ekki er þó allur kostnaðurinn tal- inn þótt búið sé að kaupa hestinn og koma honum i hús. Eftir er að kaupa reiðtygin, en hnakkar T e x t i : P á 1 1 j j Magnússon, Myndir: J I Bragi Guðmundsson. | I____________________1 kosta á bilinu 1000 til 4000 krónur og beislin 500 til 800 krónur. „Það er eins meö þetta og allt annað i sambandi við hesta- mennskuna, að kostnáðurinn fer eftir þvi hvers konar hesta- mennsku menn vilja stunda, en á henni eru mörg stig. Þetta er allt frá þvi að vera einföld útivera og upp i keppnisiþróttir og atvinnu- mennsku”, sagði Eyjólfur. Hestamiðstöðin i Dal er með 25 hesta i húsi og eru flestir þeirra til sölu. Aðstæður eru allar hinar bestu bæði varðandi húsakost og tamningagerð, — auk þess er þarna 200 metra hringvöllur. Eyjólfur sagði að þeir sem hygðust kaupa sér hest gætu lagt leið sina upp i Dal, og skoðað, prófað og spurt eins og þá lystir. Reynt væri að hafa hesta, sem geta komið til móts við óskir sem allra flesta — bæði varðandi eiginleika og verð. —P.M. Þaö eru ekkibara hestar sem Eyjólfur getur tamiö, hundurinn hans hefur lika lært ýmsar kúnstir. ■i m ■■ mm m ■■ m ma oa m m m mm mm ■■ ■■ ■■ ■■ m m ■■ m tœi ■■ su bsi ejs m ■■ ■ E.f -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.