Vísir - 09.01.1981, Qupperneq 17
Lag John Lennons „Starting Over”
trónar á toppi fyrsta Reykjavikurlist-
ans á nýbyrjuöu ári. Þetta er önnur
vika lagsins i efsta sæti en það hefur
hvarvetna i heiminum tekið undir sig
stökk á vinsældalistum eftirað Lennon
var allur. borpararnir endasentust
beinustu leið i annað sæti Reykja-
vikurlistans með lagið „Can’t Stop TTie
Music” Ur kvikmyndinni „Trylltir tón-
ar” sem um þessar mundir er sýnd i
Regnboganum. Aðeins eitt annaö nýtt
lag séstá listanum, þar eru löggur á
ferð i lagi, sem heitir undarlegu nafni.
Þessar löggur eru rumpuvinsælar i
Bretlandi eins og sölutölur úr þvi'sa
landi hafa borið með sér, áttu bæði
söluhæstu smá- og breiðskifuna. Vert
eraðvekja athygliá þvi aö John Lenn-
on á nú þrjú lög meðal tiu vinsælustu
laganna i Bretlandi þó „Starting
Over” hafi hrapað úr efsta sætinu.
„Imagine” fer rakleitt i niunda sætið
og gæti þvi sem best verið á toppnum
að viku liðinni.
vtsm
...vinsælustu lögin
REYKJAVÍK
1. ( 1) STARTING OVER.........John Lennon
2. ( ) CAN’TSTOPTIIE MUSIC....Village People
:t. ( 4) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE
........................Stephanie Mills
4. ( 8) ALL OUT OF LOVE..........Air Supply
5. ( 6) THE TIDE IS HIGH.........Blondie
(i. (10) AÐFANGADAGSKVÖLD.........Þúogég
7. ( 9) YOUANDME..................Spargo
8. ( IDEDODO DODEDADADA...........Police
9. ( 3) THE WANDERER.........Donna Summer
10. ( 5) I'M ALRIGIIT.........Kenny Loggins
1. ( 2) THERE'S NO ONE QUITE LIKE GRANDMA
....................St. Winifred’s School Choir
2. ( 1) STARTING OVER..........John Lennon
3. ( 3) STOP THE C.AVALRY.......Jona Lewie
4. (45) HAPPY CHRISTMAS (WAR ISOVER*John Lcnnon
5. ( 4) SUPER TROUPER...............Abba
«. ( 5) DE DO DO DO DE DA DA DA.....Police
7. < 10) ANTMUSIC...........Adam & The Ants
8. ( 6) EMBARRASMENT..............Madness
9. ( ) IMAGINE ................John Lennon
10. < 9) RUNAWAY BOYS............Stray Cats
1. ( 1) STARTING OVER................John Lennon
2. ( 3) LOVE ON THE ROCKS ..........Neil Diamond
3. ( 7) GUILTY.......Barbra Streisand og Barry Gibb
4. ( 8) THE TIDE IS HIGH.................Blondie
5. ( 5) HUNGRY IIEART...........Bruce Springsteen
6. ( 6) EVERY WOMEN IN THE WORLD.......Air Supply
7. (11) PASSION.....................Rod Stewart
8. 10) TELLITLIKE IT IS....................Heart
9. ( 4) LADY........................Kenny Rogers
10. ( 2) MORE THAN I CAN SAY............Leo Sayer
John Lennon — nafn hans má vifta sjá á vinsældalistum þessa dag-
ana, þrjú lög eru á topp tiu i London eftir hann auk topplaganna i
Reykjavik og New York, en þar er siðasta breiðskifa hans og Yoko
sömuleiðis i efsta sæti.
vanagangur hvunndagsins
Neil Diamond — söngvar jasssöngvarans meðal vin-
sælustu platnanna.
Elvis Presley — skriður inná breska listann fullur and-
rikis.
Þá eru jólin um garð gengin og siðustu flugeldar ára-
mótanna roknir úti verður og vind. Nýtt ár með
skrykkjóttu veðurfari og kommunni tveimur tölustöf-
um framar en fyrr hefur heilsað með hefðbundnum
hætti, grár hversdagsleikinn er tekinn viö stjórninni og
lifið byrjað að ganga sinn vanagang. Allt er eins og áð-
ur og ekkert hefur breyst svo heitið geti. I popptónlist-
inni gerðist margt, fátt þó merkilegt og nánast ekkert
sem ekki hafði gerst áður i einni eða annarri mynd. Og
engar urðu þær hræringár i þróun popptónlistar sem
siðar meir ættu yfir höfði sér að festast á blöð sögunn-
ar. Á hinn bóginn mun ársins 1980 ef til vill verða
minnst sem ársins er bitlatimabili lauk i poppsögu. Þvi
án John Lennons getur aldrei orðið um neitt bitlatima-
bil að ræða.
Nú fara i hönd daufir timar i poppheimi. Útgefendur
halda að sér höndunum næstu mánuði og ugglaust
verður búið að halda þorrablót um allar jarðir áður en
glittir i islenska hljómplötu. A fyrsta Visislista ársins
má sjá plötu John Lennons og Yoko Ono i fyrsta sinn á
toppi listans. Tvær nýjar plötur eru á listanum, Abba-
platan Super Trouper og plata með nýrri kvikmynda-
tónlist frá Queen. Aðrar plötur koma lesendum eflaust
kunnuglega fyrir sjónir.
Bubbi Morthens
á nýjum lista.
— plata Utangarðsmanna i þriðja sæti
Banúarlkln (LP-nlötur)
1. ( 1) Double Fantasy
...........John Lennon/Yoko Ono
2. ( 2) Guilty.........Barbra Streisand
3. ( 3) Hotter Than July.... Stevie Wonder
4. ( 5) Crimes Of Passion .... Pat Benatar
5. ( 4) Back In Black..........AC/DC
6. ( 6) Live...................Eagles
7. ( 7) Greatest Hits....Kenny Rogers
8. ( 8) Zenyatta Mondatta......Police
9. ( 9) The Jazz Singer..Neil Diamond
10. (10) Goucho..............Steely Dan
ísiand (LP-plötur)
1. (7) Double Fantasy
...........John Lennon/Yoko Ono
2. ( 9) Making Movies......DireStraits
3. ( 3) Geislavirkir..Utangarðsmenn
4. (10) The River....Bruce Springsteen
5. ( 4) Mounting Ecitement.......Ýmsir
6. ( 2) Beatles Ballads........Beatles
7. (17) SuperTrouper..............Abba
8. (11) HotterThan July....Stevie Wonder
9. ( 8) Guilty........Barbra Streisand
10. ( ) Flash Gordon .............. Queen
Qretianú (LP-piotur)
1. ( 1) SuperTrouper.............Abba
2. ( 2) Double Fantasy
..........John Lennon/Yoko Ono
3. ( 3) Greatest Hits........Dr. Hook
4. ( 5) ManilowMagic .... Barry Manilow
5. ( 7) Zenyatta Mondatta.......Police
6. ( 4) Guilty........Barbra Streisand
7. ( 6) Not The 9 O'Clock News..Ýmsir
8. (10) 20Golden Greats......Ken Dodd
9. ( 8) Barry.........BarryManilow
10. (11) Inspiration.....Elivis Preslev