Vísir


Vísir - 09.01.1981, Qupperneq 22

Vísir - 09.01.1981, Qupperneq 22
Myndlist Hárskerinn, Skúlagötu 54: Árni Elfar sjínir myndir unnar i grafik og mónóprent. Listmálarinn, Laugavegi 21: Þor- lákur sýnir oliumálverk. Mokka: Gylfi Gislason sýnir myndir úr Grjótaþorpinu. Galleri Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og ollumyndir. Galleri Guðmundar: Weissauer sýnir grafik Norræna húsið: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. 1 bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn tslands: Sýning á nýj- um og eldri verkum i eigu safns- ins. Asgrimssafn: Afmælissýning. Galleri Suðurgata 7: Ólafur Láursson sýnir. Ásmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleriið: Magnús Þórarins- son sýnir oliu- og vatnslitamyndir og dmálaða veggskildi úr tré. Galleri Langbrók: Listmunir eft- ir aðstandendur gallerisins, graf- ik, textil, leirmunir og fleira. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir batik og keramik. Torfan: Bjöm G. Björnsson sýnir teikningar, ljósmyndir og fleira smálegt úr Paradisarheimt. Askur, Laugavegi: Tveir veit- ingastaðir undir sama þaki. Milli klukkan 9 og 17 er hægt að fá fina grillrétti svo að eitthvað sé nefnt. á vægu verði. Eftir klukkan 18 breytir staðurinn um svip. Þá fer starfsfólkið i annan einkennis- búning, menn fá þjónustu á borð- in og á boðstólum eru yfir 40 réttir, auk þess sem vinveitingar eru. Enginn svikinn þar. Askur Suöurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt- ina er bæði hægt að taka meö sér heim og borða þá á staðnum. r Matsölustaðir; Askborgarinn: Hamborgarar af öllum mögulegum gerðum og stærðum. Askpizza: Þar er boðið upp á ljúf- fengar pizzur, margar tegundir. Nú er verið að setja upp sýn- ingu i Djúpinu á verkum Poul Weber. Hann er austurriskur „grafiker” sem hefur sýnt hér á landi a.m.k. einu sinni áður. Þarna verður um að ræða yfir- litssýningu á verkum Webers, og hefst hún um næstu helgi”. Þetta sagði Jakob Magnús- son, annar eigandi veitingastað- arins Hornsins m.a. þegar Visir sló á þráðinn til hans til aö leita frétta um nýjungar i starfsem- inni, bæði þar og i Djúpinu. Þar hafa að undanförnu verið haldin jasskvöld, sem hafa notiö mikilla vinsælda áhugafólks um músik. Um nokkurt skeiö hafa þau hins vegar legið niðri. Var ástæða spjallsins e.t.v. ekki sist sú, að grennslast fyrir um hvort til stæði að ylja jazzunnendum eitthvað lengra fram eftir vetri, eða hvort þeir væru nú úti i kuldanum. „Þau verða áfram á fimmtu- dögum”, svaraði Jakob, að- Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi, og ekki skemmir, að auk vinveitinganna, er öllu verði mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. spurður um jasskvöldin. „Þetta varð aðeins smáhlé um jólin, en nú stendur til að haida þeim áfram. Að visu verða þau með örlitið breyttu sniöi, þvi hér eftir verður einhver aðgangseyrir að þeim. Er hann tiikominn vegna þess, að hljómsveitirnar sjá alveg um kvöldin núna og þetta eru þeirra laun. Þær taka salinn að sér og sjá um framkvæmdina á kvöldunum. Til að byrja með veröur þaö Kvartett Guðmundar Ingólfs- sonar sem spilar i Djúpinu og verður svo um einhvern tíma. Siðan ræðst það hverju sinni, hverjir verða þar með sina músik. 'Þá má geta þess, að Guð- mundur Ingólfsson spilar einnig uppi á veitingastaðnum um helgar. Hann er við gamla rúllupianóið á föstudags og laugardagskvöldum, þannig að matargestum gefst kostur á að hlýða á góða hljómlist meðan Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Grillið: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn er frábær og útsýnið gott. , Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús þeir snæða. Þetta er nýjung i starfseminni ■ og hefur gefist býsna vel. Þarna I skapast skemmtileg stemmn- I ing, svo við erum ákveðnir i að I halda þessu áfram. JSS | Jakob Magnússon, annar eig- I andi Djúpsins. Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. HótelBorg.:Agætur matur á rót- grónum stað i hjarta borgarinn- ar. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting og góður matur og ágætis þjón- usta. Hornið: Vinsæll staður, bæöi vegna góðrar staðsetningar, og úrvals matar. I kjallaranum — Djúpinu eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæöi, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Árberg: vel útilátinn góöur heimilismatur. Verði stállt i hóf. Leikhús Þjóðleikhúsið: Könnusteypirinn pólitiski klukkan 20 og á Litla sviöinu er Dags hriðar spor klukkan 20.30. Leikfélag Reykja- vikur: Ofvitinn klukkan 20.30. tilkynningar Skipstjóra og stýrimannafélagið Aldan. heldur aðalfund að Borgartúni 18 (kjallari) sunnud. 11. jan. kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Samningamálin, önnur mál. ísviösljósinu JASSINN HELDUR AFRAM t DJOPINU (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Til sölu Hitablásari Nýlegur hitablásari til sölu, litið notaöur. Uppl. i sima 76641. Philips myndsegulbandstæki 1702 ásamt 9 spdlum til sölu. Uppl. i sima 96-25197. Bilasala Til sölu er góð bilasala i fullum rekstri. Góð velta, mikil laun. Mjög gott tækifæri íyrir duglegan mann. Tveir menn gætu aukið fjölbreytni og umsvif. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til augld. Visis Siðumúla 8 fyrir 17. janúar n.k. merkt: Bilasala Bólstrun Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auöbrekka 63, simi 45366, kvöldsimi 76999. Húsgögn Barnarimlarúm verð 350 kr., 4 leðurstólar ásamt borði verð 4.300, skápur úr vegg- samstæðu frá K.M. húsgögn verð 6.000. Uppl. i sima 44663 eftir kl. 7. Leðurhægindastóll og hillusystem i káetustil til sölu. Uppl. i sima 76641. iljónarúm til sölu, einnig 2 svef nbekkir. Uppl. i sima 35533. in Sjónvörp Svart-hvitt Blaupunkt sjónvarpstæki til sölu. 3ja ára gamalt. Verð 1 þús. kr. Simi 42128. Tökum i umboðssölu. notuð sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldri en 6 ára. Sportmarkað- urinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Video V________________________/ Myndsegulbandspóluklúbburinn „Fimm stjörnur”. Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal). Hringið og fáið upplýs- ingar. Simi 31133 Radióbær, Armúla 38. Philips myndsegulbandstæki 1702 ásamt 9 spólum til sölu. Uppl. i sima 96-25197. Videóbankinn hefur gert kynningarmyndir á videospólum og 16 mm filmur fyrir framleiöendur, iþróttafélög og fleiri. Vegna vaxandi eftir- spurnar höfum við ráðið vana menn til allra slikra verkefna. Videóbankinn, Laugavegi 134, simi 23479. ÍHIjómtgki °~T) Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiöslu- skilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald. Sendum gegn póstkröfu. Hljóðfærl Bassaleikarar athugið. Fender bassman 100 til sölu. Vel með farinn. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 99- 7137 milli kl. 19 og 20 i kvöld og alla helgina. Hannyrðir Hjá okkur fæst eitt mesta úrval af prjóna- garni og hannyrðavörum. Póst- sendum um land allt samdægurs. Versl. Hof, Ingólfstræti 1 (gegnt Gamla biói) Simi 16764. Fjölbreytt úrval af hannyrðavörum, einnig garn i miklu úrvali og ýmsar smávörur. Sigrún, barnafata- verslun, Álfheimum 4. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vegna samgönguerfiðleika var afgreiðsla bókaútgáfunnar lokuð frá Þorláksmessu þar til nú, en verður opin frá kl. 4-7 uns annað veröur auglýst. Simi 18768. Útsölumarkaður. Fatnaður m.a. kápur, peysur, pils, kjólar, blússur og margt fleira, einnig úrval af barnafatn- aði. Gjafavörur og skartgripir i fjölbreyttu úrvali. Allt á heild- söluverði. Útsölumarkaðurinn — Hverfis- götu 78. Opið frá kl. 9—18. ÍÚtsölur ; Okkar landsfræga útsala er i fullum gangi. Háskóla- bolir verð frá kr. 49. Levis gallabuxur verð frá kr. 99. Skyrt- ur verð frá kr. 59. T-shirts verð frá kr. 19.90 Hljómplötur á ótrú- legu verði. Faco, Laugavegi 37, Faco, Laugavegi 89. Vetrarvorur Til sölu Smelluskór, Nordica nr. 7 1/2. SanMarconr.9á 220kr., Bergans 40 litra bakpoki á 200 kr. Uppl. i sima 31483. Vetrarvorur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi ' 50 auglýsir: Skiðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö i umboðssölu skiði, skiðaskó, sklðagalla, skauta o.fl. Athugið. höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Til bygging^^ Nokkur hundruð metrar af uppistöðum 1 1/2x4 ,,og mótatimbur 1x6” til sölu. Uppl. i sima 75209 eftir kl. 5. Hreingerningar Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek aö mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. með nýrri háþrýsti djúphreinsi- vél. Þurrhreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar hjá Bjarna i sima 77035. • Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig aö okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólíhreinsun. Þorsteinn simi 28997 og 20498. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Enska og danska. Les með skólafólki. Get bætt við mig fáeinum nemendum. Uppl. i slmal983B' íds.: Dýrahald Hvolpur fæst gefins. Uppl. i sima 54516. Lifriki i stofunni. Fallegt fiskabúr er stofuprýði og veitir ótaldar róandi ánægju- stundir. Við höfum allt sem til þarf og veitum einnig ráðgefandi þjónustu. Veriðvelkomin i Gullfiskabúðina, Aðalstræti 4 (Fischersundi) Simi 11757. Spákonur Les i lófa og spil og spái i bolla, alla daga. Simi 12574. Geymið auglýsinguna. Þjónusta Mokkafatnaður — Skinnfatnaður Hreinsum mokkafatnað með nýrri amerlskri aðferð. Efna- laugin Nóatiíni 17. Múrverk —Flisalagnir —Steypur Tökum að okkur múrverk, ílisa- lagnir, múrviögerðir, steypur, nýbyggingar. Skrifum á teikning- ar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Dyrásimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld-, simi 76999.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.