Vísir - 09.01.1981, Side 23
Föstudagur 9. janúar 1981
23
vtsm
dánarfregnit
Jóhann Jó-
hannsson.
Haraldur Guð-
mundsson.
Ingibjörg Pétursdóttir Reykjum
lést 24. desember sl. Hún fæddist
20. september 1892 í Svefneyjum á
Breiðafirði. Foreldrar hennar
voru Sveinsina Sveinsdóttir og
Pétur Hafliðason, bóndi.
Arið 1916 giftist hún Guðmundi
Jónssyni skipstjóra. Fyrstu hjú-
skaparár sin bjuggu þau i
Reykjavik.en árið 1926 fluttu þau
að Reykjum i Mosfellssveit og
þar bjuggu þau siðan. Ingibjörg
var formaður kvenfélags Lága-
fellssóknar frá 1933-1942. Einnig
var Ingibjörg i 40 ár i stjórn
Kvennnadeild Slysavarnafélags-
ins. Ingibjörg var jarðsungin i
gær, 8. jan. frá Lágafellskirkju i
Mosfellssveit.
Jóhann Jóhannsson fv. skóla-
stjóri frá Siglufirði lést 30. des-
ember sl. Hann fæddist 7. nóvem-
ber 1904 á Halldórsstöðum i Sau-r
bæjarhreppi i Eyjafjarðarsýslu.
Foreldrar hans voru hjónin Stef-
ania Sigtryggsdóttir og Jóhann
Sigurðsson. Árið 1939 lauk Jóhann
stúdentsprófi frá Menntaskólan-
um á Akureyri. Hóf Jóhann nám i
guðfræði við Háskóla íslands árið
1930 og lauk kandidatsprófi árið
1935. Samhliða háskólanáminu
var hann i Kennaraskóla Islands
og að afloknu kennaraprófi vann
hann fyrir sér öll sin háskólaár
með kennslu. Arið 1944 var Jó-
hann skipaður skólstjóri Gagn-
fræðaskóla Siglufjarðar og
gegndi þvi starfi til ársins 1974 er
hann lét af störfum fyrir aldurs
sakir. Árið 1945 kvæntist Jóhann
eftirlifandi eiginkonu sinni, Aðal-
heiði Halldórsdóttur frá Bakka-
seli i öxnadal og eignuðust þau
þrjú börn.
Haraldur Guðmundsson klæð-
skeri lést 29. desember sl. Hann
fæddist 9. október 1903. Foreldrar
hans voru hjónin Guðrún ólafs-
dóttir og Guðmundur Jónsson.
Vorið 1922 fluttist Haraldur til
Akureyrarstarfáði þarvið vefnað
hjá Klæðagerð Gefjunar en hóf
nám i klæðskeraiðn hjá Stefáni
Jónssyni, klæðskerameistara, þar
á staðnum og tók námið fimm ár
á þeim tima. Til Reykjavik flutt-
ist Haraldur árið 1928 og vann þar
við iðn sina meðan kraftar entust,
lengstum hjá Andrési Andréssyni
og á saumastofu Gefjunar. Har-
aldur var kvæntur Lilju Vigdisi
Bjarnadóttir frá Akureyjum.
Ýmlslegt
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur bingó mánud. 12. jan.
kl.20.30 i safnaðarheimilinu. Fé-
lagskonur fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Dregið var i óiympiumótshapp-
drætti Skáksambands tslands 23.
des. sl.
Vinningar komu á eftirlalin núm-
er:
1. Hnattferð með Flugleiðum og
PAN AM, 1221
2. Staunton-skáksett, 1377
3. - 4. Sólarlandaferð með Úrval,
83 og 8702
Hvað lannst lolki um flag-
skrá ríkisf jöimiðlanna í gær?
i Otvarpsdagskráin
miklu Detrl en
! sjónvarpsdagskráln
5. - 6. Heimsmeistaraeinvigið
1972 i skinnbandi, 3592 og 4073
7. - 11. Hátiðarútgáfa skákritsins
„I uppnámi”, 1291, 1998, 7901,
10412, 10664
12. -16. Skákklukkur að eigin vali
hjá Skákhúsinu, 184, 6708, 8079,
9689, 11216
17. - 21. Taflsett, 2226, 2227, 6631,
11214, 11251
22. - 31. Skákbók að eigin vali hjá
Skákprent, 175, 1531, 1693, 3683,
6694, 7134, 8239, 8699, 11613, 11684
32. - 60. Skákritið ,,í uppnámi”
(endurútgáfa), 212, 432, 499, 663,
1003, 2000, 2677, 2691, 3287, 4028,
4892, 6474, 6475, 6628, 6629, 6630,
7133, 7149, 8039, 8681, 9735, 9909,
10698, 10699, 10700, 10701, 11217,
11615, 11616.
Ferðahappdrætti Útivistar 1980
A Þorláksmessu var dregið i
Ferðahappdrætti útivistar 1980 á
skrifstofu borgfógetans i Reykja-
vik. Eftirtalin númer hlutu vinn-
ing:
Mallorcaferð: 955
Kaupmannahafnarferð: 3360
Grænlandsferð: 2702
Helgaferðir með Útivist: 746,
1146, 1368, 1399, 1641, 1937, 2267,
3293, 4040, 4838, 5845, 5956.
Vinninganna má vitja á skrifstofii
Útivistar, Lækjargötu 6a,
Reykjavik.
íundarhöld
Mæðrafélagið
Fundur verður haldinn þriðjud.
13. jan. kl. 20 að Hallveigarstöð-
um inngangur frá öldugötu. Fé-
lagsmál.
Stjórnin.
íeiöalög
Sunnud. 11. 1. kl.13.
Alftanes, létt ganga fyrir alla
fjölskylduna. Verð 30 kr. fritt f.
börn m. fullorðnum. Farið frá
B.S.l. vestanverðu (i Hafnarf. v.
Engidal). útivist.
I Kristján Jónsson,
I Reykjavik.
Ég var á konsert i gærkveldi
I og hlustaði þvi ekki á Utvarpiö.
I Jú, ég hlusta mikið á útvarpið
I og finnst mér dagskráin hjá
I þeim ágæt, mikið betri en hjá
I sjónvarpinu. Ég hef ekki getað
I fylgst meö fimmtudagsleikrit-
j unum, þvi þá er ég oftast á
j konsertum og þaraf leiðandi hef
j égekkert um þau aðsegja.
I
I
I Sigurður Krist jáns-
J son7ára
J Álftanesi
| Ég hlustaði ekki á útvarpiö i
j gær, jú á barnatimann. Ég
| hlusta stundum á barnatimann
| og mér finnst þeir góðir. Ég
| horfi mikið á sjónvarpið.
I ' ■
I Kristinn Kristins-
{ sonReykjavík
! Nelég kveiktiekki á útvarpinu
| i gærkvöldi vegna þess að ég var
á fundi,annars k*>eiki ég alltaf á
þvi á þessum degi. Fimmtu-
dagsleikritin eru yfirleitt góð,
betra en ekki neitt. Ég hlusta
ekki mikið á útvarpið.en þó allt-
af á fréttirnar.
Sigurlaug Gunnars-
dóttir. Siglufirði.
Ég hhistaði ekkert á útvarpið
i gærkvöldi og hlusta yfirleitt
litiö á þaö.
Kristín Gissurardóttir,
Seyðisfirði
A útvarpiö hlustaði ég ekki i
gærkvöldi. Það er nú svona upp
og ofan hvaö ég hlusta mikið á
útvarpið. Mér finnst dagskráin
hjá þeim vera I alltof föstum
skorðum og einnig hjá
sjónvarpinu. þeir eru að detta
ofan i sama pottinn lika. Maður
veit alveg fyrirfram hvað
verðuri þessum fjölmiðlum alla
vikuna út i gegn.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
-22 J
Efnalaugar )
Efnalaugin Hjálp,
Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755.
Fljót og góð þjónusta.
Mokkafatnaöur — Skinnfatnaður.
Hreinsum mokkafatnað með
nýrri ameriskri aðferð. Efna-
laugin Nóatúni 17.
(Fomsala
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir.
Skrifborö, borðstofuborð, sófa-
borð, taflborð, staka stóla, svefn-
bekki, svefnsósa tvibreiða,
hjónarúm, ljósakróna úr kopar,
om.fl. á góðu verði. Simi 24663.
Fornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhús-
kollar - svefnbekkir - klæðaskáp-
ar - sófaborð - eldhúsborö og
margt fleira. Fornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562.
Safnarinn
Tilboð óskast í gullpening
Jón Sigurðsson ’61 einnig i þykk-
an 2ja krónu pening ’66. Tilboð
sendist augld. Visis, Siðumúla 8
merkt „Safnarinn”.
Atvinnaiboði )
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smá-
auglýsingu i Visi? Smáaug-
lýsingar Visis bera ótrúlega
oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf að
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri birt-
ingar. Visis, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Saumakonur óskast.
Uppl. i sima 13320 og 14093. Segla-
gerðin Ægir, Eyjagötj 7.
Þarftu að breyta heima hjá þér?
Tek að mér allskonar breytingar,
vegg- og loftklæðingar, hurða-
isetningar, parket, skápa og
fleira. Get bætt við strax. Vönduð
vinna. Simi 44524.
Okkur vantar starfskrafta
i kjötafgreiðslu og við almenn af-
greiðslustörf. Uppl. i sima 40676
eftir kl. 18.30. *
Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa
i tiskuverslun, æskileg menntun
snyrtifræðingur. Þeir sem áhuga
hafa leggi inn nafn og simanúmer
á augld. VIsis, Siðumúla 8, merkt
„afgreiðsla — snyrtifræðingur”.
%
Atvinna óskast
Bifvélavirki
óskar eftir starfi nú þegar.
Margt kemur til greina. Uppl. I
sima 75162.
27 ára maöur
óskar eftir atvinnu nú þegár. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
12114 e.kl. 18.
Akurnesingar.
Ungur fjölskyldumaður úr Kópa-
vogi óskar eftir góðu og vellaun-
uðu starfi á Akranesi. Allt kemur
til greina. Er vanur margskonar
störfum t.d. skrifstofu- og gjald-
kerastörfum. Vinnur nú hjá rikis-
fyrirtæki i Reykjavik við skrif-
stofu- og gæslustörf. Einnig ósk-
ast ibúð á sama stað. Leiguskipti
á ibúð i Kópavogi koma til greina.
Uppl. i sima 44461 e. kl. 18.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 3ja-4ja herbergja
ibúð. Fyrirframgreiösla mögu-
leg. Uppl. I sima 17087.
óska eftir
2ja-3ja herbergja Ibúð i Hafnar-
firði i mai eða júni. Góð fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist
augld. VIsis, Siðumúla 8, merkt
„848023”
Maður utan af landi
sem dvelur af og til i Reykjavik,
óskar eftir herbergi með aðgangi
að snyrtingu og jafnvel eldunar-
aðstöðu. Uppl. i sima 84772 til kl.
5.
Ungt par
óskar eftir 2 herb. ibúð á leigu.
Reglusemi og góð umgegni. Uppl.
i sima 84524 e. kl. 5.
Óskum eftir 70—100 ferm. Ibúð
á Reykjavikursvæðinu, helst i
Véstur- eða Miðbæ, þó ekki skil-
yrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 24946.
Litil fbúð óskast,
fyrirframgreiösla, ef óskað er.
Uppl. gefur Alda Benediktsdóttir
i sima 73562 eða Guðmundur
Þóröarson I sima 35200.
Reglusöm hjón óska eftir 3ja
herbergja ibúð
sem fyrst eða fyrir 1. mars nk.
Uppl. i sima 15314 og 44769.
Húsnæðiiboói
Húsaleigusamningur ókeyp-
is.
Þeirsem auglýsa I húsnæðis-
auglýsingum Visis fá eyöu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparað
sér verulegan kostnað við
samningsgerö. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visif,
auglýsingadeild. Slöumúla 8,
simi 86611.
150 ferm. skrifstofuhúsnæði
(einn salur) i miðborginni til
leigui 2-4ra mánuði. Hentugt hús-
næði til námskeiðahalds o.fl.
Uppl.isima 14733
Góð 3ja herbergja ibúð
i Kópavogi til leigu. Leigist með
húsgögnum og gardinum.
Einungis reglusamt fólk kemur
til greina. Leigutimi 1 ár. Tilboð
sendist auglýsingadeild Visis,
Siðumúla 8 fyrir 15. jan. n.k.
merkt „39225”.
Ökukennsla
ökukennarafélag Islands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og ÖII prófgögn.
FriðbertP. Njálsson 15606
BMW 320 1980 12488
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980 18387
Guölaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 ' 77248
Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
GylfiSigurðsson Honda 1980 10820
Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349
Helgi Jónatansson Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423
Helgi Sesseliusson Mazda 323 1978 81349
Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 bifhjólakennsla hef bifhjól
Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33169
SigurðurGislason Datsun Bluebird 1980 75224
Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847
EiðurH.Eiösson 71501
Mazda 626, Bifhjólakennsla
Finnbogi G. Sigurðsson 51868
Galant 1980
Kenni á nýjan Mazda 626.
öll prófgögn og ökuskóli ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garðarsson, simi
44266.
ökukennsla — æfingatimar.
Þét getið válið hvort þér lærið á
' Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi
’80. Njdr nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna
tima. Greiöslukjör. Lærið þar
sem reynslan er mest. Simar
27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
ökukennsla viö yðar hæfi
Greiösla aðeins fyrir tekna lág-
markstfma. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari, simi 36407.
Ökukennsla-æfingatlmar.
Hver vill ekki læra á Ford
Capri ? útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari simar: 30841 og 14449.
ökukennsla — endurhæfing —
endurnýjun ökuréttinda.
ATH. með breyttri kennslutilhög-
un verður ökunámið ódýrara,
betra og léttara I fullkomnasta
ökuskóla landsins. ökukennslan
er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip-
ur kennslubill Toyota Crown ’80
með vökva- og veltistýri. Uppl. I
sima 32943 og 34351. Halldór Jóns-
son, lögg. ökukennari.
(Bilavióskipti i
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á af-
greiöslu blaösins Stakkhoiti
2-4 einnig bæklingurinn
„Hvernig kaupir maður not-
aðan bil?”