Vísir - 09.01.1981, Blaðsíða 24
24
Föstudagur 9. janúar 1981
íckxg íkvöld
útvarp
Föstudagur
9. janúar
7,00 Vetmríregnir. Fréttir.
7.10 Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Forustugr. dagbl. (út-
dr.). Dagskrá Morgunorö.
Otto Michelsen talar. Tón-
leikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Gubna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 islensk tónlist
11.00 „Ég man þaöennSkeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn. AÖalefni: Agúst Vigfús-
son fyrrum kennari flytur
frásöguþátt frá Bolungar-
vik: Fyrsta kennsluáriö.
11.30 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynnmgar. A frl-
vaktinni Sigrún Siguröar-
döttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.00 Innan stokks og utan-
Sigurveig Jónsdóttir
stjórnar þætti um fjöl-
skylduna og heimiliö.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
bama.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinniGunn-
ar Salvarsson kynnir
nyjustu popplögin.
20.35 Kvöidskammtur Endur-
tekin nokkur atriöi Ur
morgunpósti vikunnar.
21.00 Frá tónlistarhátiöinni I
Helsinki i september i haust
21.45 Guömundur Friöjónsson
skáld á Sandi SigurÖur
Sigurmundsson bóndi og
fræöimaður á Hvitarholti
flytur erindi.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagsrká nftorgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jo'ns Ólafssonar Indiafara
Flosi Olafsson leikari les
(28).
23.00 Djass Umsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jdrunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
9. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Skonrok(k) *
21.20 Fréttaspegill Þáttur um
innlend og erlend máiefni á
liöandi stund. Umsjónar-
menn Bogi Agústsson og
Guöjón Einarsson.
22.25 llafa skal holl ráö
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá árinu 1969. Aðalhlutverk
Ray Milland, Gene Tierney
ogDon Murray. Frægur vis-
indamaöur fær boð um þaö
frá framliöinni dóttur sinni,
sem lést á barnsaldri aö
hætta aö hanna vfgvélar.
Þýöandi Jón O. Edwald.
23.35 Dagskrárlok
utvarp í dag klukkan 15
INNAN STOKKS
0G UTAN
„Viða verður komið við i þess-
um þætti, ef allt gengur sam-
kvæmt óskum,” sagði Sigurveig
Jónsdóttir umsjónarmaður þátt-
arins um heimilið og íjölskyld-
una.
„Ólafur Daviðsson frá Þjóð-
hagsstofnuninni mun heimsækja
þáttinn og ætlum við aö ræða um
bráðabirgðalög rikisstjórnarinn-
ar út frá stjónarmiði launa-
mannsins og þá aöallega kaup-
máttinn.
Siðan koma þrir nemendur úr
Námsílokkunum. Þau eru öll-
sömul i svokölluðu prófa námi,
eru að taka grunnskólann á
kvöldnámskeiðum hjá Náms-
flokkunum. Þetta er fólk sem er
komið yfir 18 ára aldur og hefur
ekki lokið grunnskóla af einhverj-
um ástæðum.
Útsölurnar eru komnar i íullan
gang. Eg mun ræða við Auöi
Þórisdóttur kaupkonu, vitt og
breitt um þetta fyrirbrigði,”
sagði Sigurveig.
Flosi ólafsson leikari.
Sigurveig Jónsdóttir.
Skemmtí
leg saga
Senn fer að ljuka lestri á
„Reisubók Jóns Ólafssonar
Indiaíara þetta eru 30 lestrar og
er sá 28 i kvöld. Þaö er Flosi
Ólafsson, leikari sem les og fer
hann á kostum i kvöld eins og
endranær. Þetta er mjög íróðleg
og skemmtileg saga.
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
-22J
Bilaviðskipti
V'olkswagen óskast
Simi 32101
Bronco ’73.
til sölu góöur bill, 8 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, Lapp-Lander
dekk. Ekinn 54 þús. milur. Uppl. i
sima 28263.
VW Passat station
árg. ’78 til sölu. Uppl. i sima
38900, milli kl.9 og 18.
Mercedes Benz 220 D
’78 beinskiptur til sölu. Uppl. i
slma 38900 frá kl.9-18.
Ritmo 60 CL
5 dyra árg. ’80 til sölu. Uppl. i
sima 77200 milli kl. 9-18.
Höfum úrval notaðra varahluta i:
Bronco ’72 320
Land Rover diesel ’68
Land Rover ’71
Mazda 818 ’73
Cortina '72
Mini ’75
Saab 99 ’74
Toyota Corolla ’72
Mazda 323 ’79
Datsun 120 ’69
Benz diesel ’69
Benz 250 ’70
VW 1300
Skoda Amigo ’78
Volga '74
Ford Carpri ’70
Sunbeam 1600 '74
Volvo 144 ’69
o.fl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Opið virka daga frá kl. 9-7,
laugardag frá kl. 10-4.
Sendum um land allt.
Hedd h.f. Skemmuvegi 20, simi
77551.
Bilapartasalan Höföatúni 10:
Höfum notaöa varahluti I flestar
gerðir bila, t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat 125P ’73
Fiat 128Rally , árg. ’74
Fiat 128Rally, árg.’74
Cortina ’67 —’74
Austin Mini '75
Opel Kadett ’68
Skoda 110LAS ’75
Skoda Pardus ’75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
DodgeDart ’71
Hornet ’71
Fiat 127 ’73
Fiat132 '73
VW Valiant ’70
Willys '42
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga ’72
Morris Marina ’73
BMW ’67
Citroen DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opiö virka daga frá kl. 9 til 7,
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i
hádeginu. Sendum um land allt.
, Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397og 26763.
Bila- og vélasalan Ás, auglýsir
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Hvergi meira úrval á einum stað.
6 HJÓLA BILAR
Hino árg. ’80
Volvo N7 árg. ’74 ’77 ’80
Scania 80s árg. ’69 og ’72
Scania 81s árg. ’79
Scania 85s árg. ’72
Scania 66 árg. ’68 m/krana
Scania 56 árg. ’63 og ’64
M. Benz 1619 árg. ’74
M. Benz 1519 árg. ’72 og 70
m/krana og framdrifi
M. Benz 1418 árg. ’65 ’66 ’67
M. Benz 1413 árg. ’67
M. Benz 1113 árg. ’65
MAN 9186 árg. ’70 framdrif
MAN 15200 árg. ’74
10 HJÓLA BILAR
Scania 140 árg. ’74 á grind
Scania llOs árg. ’74
Scania llOs árg. ’72
Scania 80s og 85s árg. ’71 og '72
Volvo F12 árg. '79 og ’80
Volvo N12 árg. ’74
Volvo F10 árg. ’78 og ’80
Volvo N7 árg. ’74
Volvo N88 árg. '67 og’71
Volvo F86 árg. ’68 ’71 og ’74
M. Benz 2232 árg. ’73 og ’74
M. Benz 2624 árg. ’74
M. Benz 2226 árg. ’74
M. Benz 19280 árg. '78
Ford LT 8000 árg. ’74
GMC Astro árg. ’73 og ’74
Hino HH440 árg. ’79
Vöruflutningabilar, traktorsgröf-
ur, jarðýtur, beltagröfur, brot,
pailoarderar og bílkranar.
BILA OG VÉLASALAN AS,
Höfðatúni 2, simi 2-48-60.
Bílaleiga
Bilaleigan Braut
Leigjum út Daihatsu Charmant —
Daihatsu station — Ford Fiesta —
Lada Sport — VW 1300. Ath:
Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og
kr. 7,- pr. km. Braut sf. Skeifunni
11 simi 33761.
Bilaleiga
S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og
stationbila. Athugið vetrarverð er
95.- kr. á dag og 95 aura á km.
Einnig Ford Econoline-sendibilar
og 12 manna bilar. Simar 45477 og
43179 heimasimi.
Bflaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum yöur bilinn heim.
£
Bílbeltin
hafa bjargað U"’”"
ÁSKRIFT
ER
AUÐVELD!
/ Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi \
I
I
i
\
Nafn
Heimilisfang
Sími
Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu
í síma 86611 og við sjáum um framhaldið.