Vísir - 03.02.1981, Blaðsíða 26
26
Þriðjudagur 3. febrúar 1981
vism
íkvöld
f
i bridge
óheppilegt útspil kostaði 10
impa i eftirfarandi spili frá
leik tslands og Venesúela á
ólympiumótinu i Valkenburg.
Vestur gefur/allir utan
hættu.
G
DG102
832
G10754
62
K98763
1095
D3
AK985
A
AKG
K986
D10743
54
D764 I
A2
í opna salnum sátu n-s
Simon og Jón, en a-v Berah og
Ecker:
Vestur Norður Austur Suður
pass pass 2S pass
3H pass 3 G pass
pass pass
Jón valdi að spila ú.t tigli og
þar með fékk Berah niunda
slaginn.
1 lokaða salnum sátu n-s
Oterobræður, en a-v Helgi Sig.
og Helgi J.:
Vestur Norður Austur Suður
pass pass 1L pass
2H pass 4H
Norður spilaði út laufa-
fjarka og austur stakk upp ás.
Siðan kom meira lauf. Sagn-
hafi gaf siðan tvo slagi á
tromp, slétt unnið. Betri
samningur sem ávallt vinnst
og óréttlátt að græða aöeins
einn impa.
I
!!
I I
! í
! i
ÚTRÚLEGT EN SATT:
Mæður og örlóst
mvlkingar
11
I !
i
i
L
Þá er komið að hugljúfri sögu,
sem i rauninni endurspeglar
það fegursta og göfugasta I
þessum heimi, nefnilega móð-
urástina.
Ung móðir sat úti i skógi og
gaf barni sinu brjóst. Heitt var i
veðri og mollulegt svo móðirin
sofnaði meðan barnið saug
hana.
Snákur átti leið þarna fram-
hjá og var hann að sögn aðfram-
kominn af þorsta. Hann sá að
brjóst konunnar voru yfirfull af
mjólk og snaraði sér þvi á bar-
inn. Meðan snákurinn saug
brjóst konunnar, róaði hann
barnið með þvi að veifa halan-
um (afturendanum eða hvað
það nú heitir) hægt og róiega.
Hvorki barni né móður varð
meint af heimsókn snáksins, en
sagan segir að móðurinni hafi
brugðið heldur illa er hún vakn-
aði og leit snákinn, sem hún ól
við brjóst sér.
í dag er þriðjudagurinn 3. febrúar 1981, 34. dagur ársins,
Blasíusmessa. Sólarupprás er klukkan 10.02 en sólarlag
er klukkan 17.22.
lögregla
lœknar
slöikikviliö
Reykjávík: Lögregla siml 11166.
Slökkvlllð og siúkrablll slml 11100.
Kópavogur: LSgregla siml 41200.
Slökkvllið og sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkvillð og sjúkrablll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Seltjarnarnes: Lögreglá slml 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
kiánari uppíýslngar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara
Kjálparstöð dýra við skeiðvöllinn 1
Vlðldal. Slmi 76620. Opiðer milli kl. 14
pg 18 virka öaca.
13888. Neyðarvakt Tannlæknafél.
Islands er I Heilsuverndarstöðinnl á
laugardögum og helgldögum kl. 17-18
ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndar
stöð Reykjavlkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis-
*krítroini.
apótek
Slysavaröstofan i Borgarspftalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringinn.
■ æknastofur eru iokaðar á lauaardög-
urri og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi. við ' lækni á Göngudéild
Landspitalans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, sími
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni I slma
Læknafélags Reykjavfkur 11510, en
þv( aðeins að ekki náist I heimills-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd,-ó mánu-
dögum er læknavakt I slma 21230.
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 30.-
5. feb. er í Lyfjabúðinni IBunni
Einnig er GarBs Apótek opiB til
kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema
sunnudagskvöld.
velmœlt
Mundu, að þú ert aðeins maður.
— Hvisl þrælsins, er hljóp á eftir
sigurvagni keisarans. Öþekktur
höf.
oröiö
Hversu mikil er gæska þin, er þú
hefur geymt þeim, er óttast þig,
er þú auðsýnir þeim, er leita hælis
hjá þér, frammi fyrir mönnunum.
Sálmur 31,20
Vísirfyrir65árum
Dreng
vantar mig til snúninga á rakara-
stofuna
i Austurstræti 17
Eyjólfur Jónsson.
tiXkyrmingar
Skiðalyftur i Bláfjöllum. Uppl. i
simsvara 25166-25582.
skák
Hvitur leikur og vinnur.
1 & *
1% t Rt 1
1
t
t i t t tó
&
Hvitur: Whitehead
Svartur: Bisguier Lone Pine
1980.
1. He8+ Hf8
2. Hd7!-Gefið.
Ef 2... Dc8 3. De7.
BeDa
— Ég er svo skelfilega vitlaus i
utanrikismáluni — vinir mínir
hafa alltaf séð um þá hlið
mála!
( Bilamarkadur VlSIS—síml 86611
J
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Wagoneer ’79 sjálfskiptur m/öllu, ekinn 22
þús. km.
Toyota Cressida ’78 station, sjálfskiptur.
Fiat 127 ’78
Galant 1600 DL ’80 sem nýr.
Lada 1500 ’77
VW 1200 ’72, nýinnfluttur, toppbill.
Peugeot 505 ’80, sjálfskiptur ekinn 4 þús.
km.
Lancer 1600 ’80 Skipti á Bronco koma til
greina.
Mazda 929 ’79 hardtop
Galant 1600 ’79 ekinn 23 þús. km. Skipti
koma til greina.
Rover 3500 ’79, ekinn 24 þús. km.
’o-- bilasala
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Símar 19032 — 20070
Húsnœði óskast!
Ung barnlaus hjón, sem eru að byggja,
óska eftir að taka ibúð á leigu
i ca.il/2 ár (frá 1. april)
Góðri umgengni og reglusemi heitið,
svo og skilvisum greiðslum
Einhver fyrirframgreiðsla kemur
til greina, ef óskað er
Vinsamlegast hringið i sima 27892
eftir kl. 5 í dag og næstu daga
CHEVROIÉT TRUCKS
Citroen GS Palace.
VII. VIILVI » UII llll^l I .
M.Benz Í00 D sjálfsk.
Mazda 626 5 gira
100.000
. ’78 125.000
. ’80 45.000
. ’79 105.000
. ’80 110.000
71.000
. ’78 87.000
.'79 28.000
. ’78 89.000
. ’76 95.000
. ’77 78.000
. '78 35.000
. ’77 110.000
•’77
. '78 80.000
. ’78 95.000
.’73 60.000
. ’73 16.800
. ’80 78.000
. ’80 130.000
.’77 65.000
.’80 150.000
75.000
.’79 95.000
. ’77 60.000
.’79 98.000
140.00
■ '80 75.000
.’79 105.000
.'78 78.000
. ’79 100.000
.’78 80.000
'79 73.000
.’79 140.000
.’76 63.000
.’80 80.000
. ’76 56.000
.’79 35.000
. ’77 75.000
.’75 70.000
.’77 42.000
. '74 25.000
'77 20.000
’80 75.000
'76 48.000
’79 68.000
’78 22.000
'71 45.000
’74 260.000
Samband
Véladeild
Egill Vilhjá/msson hf. Sími
Davíð Sigurðsson hf. 77200
Fiat 132 GLS Autom..............’78 65.000
Fiat 132 beinsk.................’78 60.000
Cortina 1600 Autom..............’76 38.000
FiatRitmo 5dyra.................’80 66.000
Willys CJ5......................'74 45.000
Datsun 180 B....................’78 50.000
Eagle Wagon 4x4.................’80 140.000
SapparoGLR......................'79 90.000
Concord DL beinsk...............’79 75.000
Fiat 128 station................'76 24.000
Fiat 128 4 dyra special.........'78 35.000
Fiat 127 L......................'76 18.000
Fiat 127 CL 3 dyra..............’78 45.000
Fiat 125 P......................’78 27.000
Fiat 125 P station..............’80 45.000
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Fiat 127 L árg. ’80
Stórglæsilegur dekurbill.
ATHUGIÐ:
Opið i hádeginu
Opið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi