Vísir - 03.02.1981, Blaðsíða 12
VÍSIR
Þriðjudagur 3. febrúar 1981
um uppskrlftir
I
I
I
I
I
I
| Þorrámatur er lik-
| lega vinsæll þessa dag-:
| ana hjá landsmönnum,
- boröin svigna undan
sviöakjömmum, súrum
hval óg hákarli, eins
og vera ber á mjðjum
þorra á fslandi. En
meö áskorunjnni í dag
berst vorkVeðja úr
i austurátt meö henni
I Miyako, sem hefur
I verið búsett hér á
I íslandi i ellefu ár. í
| heimalandi hennar
I
I
I
I
I
E
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
Japan, er gamall siður
að ailir fara í vorferð,
þá I marz eða aprfl-
mánuði, þegar kirsu-
berjatrén blómstra.
OHANAMI heitir þessi
vorferð, og þýðir að
skoða blóm, en einmitt
það er gert i Ohanami,
farið útí náttúruna og
gróður skoðaður. Þá
hafá allir með sér
nestiskörfur og i körf-
unni þykir sjálfsagt að
hafa ONIGIRI eða
hrisgrjónabolta.
Miyako Þórðarson
verslunarmaöur i
Tokió i Reykjavik, við í
þökkum þér kæiiega
fyrir vorboðann, og Atli
Vagnsson lögfræðing-
ur, okkur er sagt að þú
sért afbragðskokkur,
eða svo segir Miyako
sem skorar á þig að I
bætast i áskorendahóp- I
inn næstkomandgl
þriðjudag. I
— ÞG |
I
I
I
I
I
ONIGIRI
Hrlsgrjónaboltar
Onigiri — eða hrisgrjónaboltar,
erugóðír sem nestismatur, þá má
snæða með guðsgöfflunum, sam-
lokur eru vinsælar meðal vestur-
landabúa en i Japan er onigiri
sett i bitaboxið.
I Japan er allskonar fiskmeti,
söl og sitthvað fleira matarkyns
sett utan um hrisgrjónaboltana,
ýmislegt hráefni sem ekki fæst
hér á landi, en þá hef ég notað til
dæmis nautakjöt, skinku, rækju
og fleira sem kemur i ijós i upp-
skriftinni. Onigiri er þvi að þessu
leyti örlitil blanda úr austri og
vestri.
1 sex hrisgrjónabolta notum
við:
1 pakka af hrisgrjónum — River
hrisgrjón ágæt (ca 450 g i pakk-
anum). Grjónin eru þvegin vel.
| Við setjum hrisgrjónin og vatn i
Ipott. Sá siður er i Japan að leggja
aðra höndina flata yfir grjónin i
| pottinum og á vatnið að nema viö
_ úlnlið, þannig mælum viö vatns-
I magnið. Við setjum pottinn á
■ fullan hita, ekki lok á pottinn
" strax. Þegar vatnið er að hverfa,
I minnkum við strauminn, setjum
■ lok á pottinn og hann látinn
" standa á minnsta hita i 3—5
| minútur. Þá eru grjónin soðin og
■ við skiptum þeim i þrjá hluta, úr
" hverjum hluta eru búnir til tveir
| hrisgrjónaboltar. Þetta verður aö
Igera strax á meðan aðgrjónin eru
heit. Það kunna allir hér á fslandi
| að búa til snjóbolta, þið geriö
_ alvegeins, bleytiölófana ogsetjiö
I örlitið salt á hendurnar og hnoðið
| bolta. Lika má forma grjónin i
í lengjur eða sivalninga. Þá er
I komið að þvi að setja utan um
■ boltana og verður það allt að vera
" tilbúið við hendina og gerast á
I meðan að boltarnir eru heitir.
■ Margt er hægt að setja utan um
“ hrisgrjónin, en ég er hér með
| þrjár uppastungur.
■ 1. Nautakjöt. — Vefja þvi utan
* um tvo bolta. Til þess þurfum við
| fjórar nautakjötssneiðar, sem
Ieiga að vera pappirsþunnar.
Leggjum sneiðarnar hráar i: 1/3
| bolla sojasósu og 1/3 bolla saki
_ (sem er japanskt hrisgrjónavin)
I en það er ekki til hér og þvi notum
■ við i staðinn hvitvin. Kjötsneið-
" arnar látum við i skál og vinið og
| sojasósuna yfir, látum það biða i
| 30minútur. Vefjum 2 kjötsneiðum
" utanum einn bolta, og þegar við
| höfum vafið kjötinu um tvo bolta
■ setjum viö þetta i 250 gr heitan
1 ofn, grillum i nokkrar minútur,
| eöa þar til kjötið er vel brúnaö.
2. Rækjur og eggjapönnukökur.
Vefja þvi utan um tvo bolta.
200 g rækjur, smátt saxaðar. Við
þeytum tvöegg iskál.setjum salt
og pipar saman við eggin eftir
smekk.
Bökum á pönnukökupönnu tvær
eggjakökur. Rækjunum er
blandað saman við hrisgrjónin
um leið og viö hnoðum tvo bolta,
siðan vefjum við eggjapönnukök-
unum utanum boltana. Þá eru til-
,,,air hnltar i viðbót. Við
eigum hrisgrjón i sex bolta og nú ■
eru eftir tveir siðustu.
3. Skinka, tvær sneiöar og smátt |
saxaðir múslingar (1 dós).|
Múslingunum blöndum við "
saman við tvo siöustu boltana - |
eins og rækjunum áðan og vef jum
skinkusneiðunum utanum þá. Þá
er allur galdurinn leystur, sex |
Onigiri eða hrisgrjónaboltar til- _
búnir. 1 Ohanami, vorferðinni er I
svo borðað salat með og drukkið |
saki, grænt te eða aðrir drykkir.
Ég ber þessa hrisgrjónabolta oft I
á borð hér á Islandi með öðrum |
réttum. Rétt er að taka fram að ’
boltarnir geymast vel i nokkra I
dagaáköldumstað.Þáerkomið ■
að þvi að ég mæli með og skori á ’
einhvern góðan kokk. Atli Vagns-1
son lögfræðingur er þekktur ■
meöal sinna skólaélaga sem af- ’
bragðskokkur og þvi mun ég |
skora á hann að bætast i áskor-
endahóp Visis næsta þriðjudag.
Stasia Jóhannesson (innfellda myndin) skoraði á Miyako Þórðarson I
fyrir viku, og hér er Miyako tilbúinn að kenna okkur að búa til hris- I
grjónabolta frá Japan. —ÞG Visismynd BG ,
Askoranlr
r1
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
Grunnvara á grunnveröi
allt árið í stað
skammtíma-tilboða áður
,,Ég lit á þetta sem merkilega
viðleitni til að bjóða vörur á sér-
staklega hagstæðu verði”, sagði
Jón' Sigurösson kaupfélagsstjóri
hjá Kaupfélagi Kjalarnesþings,
Brúarlandi, Mosfellssveit, þegar
við spuröum hann um þetta nýja
fyrirkomulag, — eöa grunnvörur
á grunnverði.
„Við höfum verið með tilboðs-
verð á einhverri ákveðinni vöru-
tegund einu sinni i mánuði undan-
farið, en nú söðlum við um og
bjóðum þessar grunnvörur á
grunnveröi allt árið. Þetta er
sameiginlegt átak innflutnings-
deildar sambandsins og kaup-
félaganna og veröur kappkostað
að allar grunnvörurnar veröi allt-
af fáanlegar. 1 kaupfélaginu hér
hjá okkur á Kjalarnesi er svokall-
að sölutorg og þar höfum við nú
komið fyrir vel merktum
GRUNNVÖRUM A GRUNN-
VERÐI”, sagöi Jón Sigurðsson
kaupfélagsstjóri á Brúarlandi,
„verður þetta til mikils hagræðis
fyrir viðskiptavini okkar”.
— ÞG.
Veröbólgutryggð fjárfesting i
kápunni en ekki..
Klassísk kápa
óháð dutllung-
um tfskunnar
Þaö getur ært óstöðugan aö
ætla sér að fylgjast með þvi sem
kemur og fer i tiskuheiminum og
svo er það lika munaöur sem
kemur við pyngjuna.
Ef smekkurinn er dýr en budd-
an létt, segja Bretar að það sé
verðbólgu-tryggð-fjárfesting að
kaupa klassiskan fatnað eins og
til dæmis „litla svarta kjólinn”
sem alltaf kemur sér vel að eiga i
klæðaskápnum. Ljósa ullarkápan
á meöfylgjandi mynd er hafin yfir
alla „dagstimpla”, og heldur i við
verðbólguna i Bretlandi, þar sem
myndin er tekin. En það er nú
annað Jón eöa séra Jón, verð-
bólgan i Bretlandi eöa hér á
Islandi. Samkvæmt kenningu
Breta hefur þessi kápa ýmislegt
framyfir aðrar kápur, hún er
falleg, góð fjárfesting og „tima-
laus”. það er, hún stendur af sér
duttlunga tiskunnar. Þrjár
ástæður fyrir þvi aö við birtum
myndina.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
! BL6ÐBERG \
I Timian —Thyme '
| Blóðberg (timian) getum I
| við notað mcð kjöti, fiski, i I
' súpur og sósur. Sem dæmi: i J
| kinda-. kálfa-, svinakjöt og |
■ pottrétti. Gott með humri og i
I rækju, i allskonar fuglarétti, 1
| bauna- og tómatsúpur. |
, Af grænmeti má nefna i
I gulrætur, rósakál og sveppi. '
I Tómatsósur og eggjarétti er |
J einnig gott að krydda með i
I blóðbergi — Timian —. I