Morgunblaðið - 05.01.2004, Qupperneq 7
ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 2004 B 7
N
O
N
N
I
O
G
M
A
N
N
I
IY
D
D
A
•
1
0
0
2
2
•
si
a.
is
SMS-úrslitaþjónusta
Fáðu úrslitin og mörkin send í GSM-símann þinn.
Enski boltinn á mbl.is
Á mbl.is finnur þú allt um enska boltann á einum stað.
Staðan • umferðir • fréttir • úrslit • upplýsingar
Skjóttu á
úrslitin o
g þú
gætir un
nið glæsi
leg
verðlaun
frá Adida
s.
Tæplega 58 keppendur á aldrinumsjö til sautján ára reyndu með
sér. Það er ekki endilega sú eða sá,
sem fyrst kemur í
mark, sem vinnur
mesta afrekið, heldur
sá eða sú er nær
bestum tíma miðað
við sinn flokk og sína getu. Margt
frækið sundfólk hefur þreytt frum-
raun sína á þessum mótum og margt
af því leggur nú hönd á plóg við fram-
gang mótsins og mælir hiklaust með
því að allir taki þátt. Boltinn er því
hjá foreldrum með að kanna mögu-
leika fatlaðra barna sinna á íþrótta-
iðkun og drífa sig af stað.
Sjómannabikarinn, sem Sigmar
Ólason, sjómaður á Reyðarfirði, gaf
til fyrsta mótsins og veittur er fyrir
besta sundafrek mótsins, kom í hlut
Guðrúnar Lilju Sigurðardóttur úr
SH/ÍFR. Reyndar vann Birkir Rúnar
Gunnarsson fyrsta bikarinn til eignar
1993 en Sigmar gaf þá strax annan til.
Gusur
og góðir
sprettir
TUTTUGASTA nýársmót fatl-
aðra barna og unglinga í sundi
fór fram með gusugangi og
glæsilegum sundsprettum í
Sundhöllinni í gær. Að komast
alla leið var sumum auðvelt en
fyrir aðra litlu minna afrek en
erfið fjallganga. Fyrstu setn-
ingar þegar bakkanum var náð
voru því af ýmsum toga; „í
hvaða sæti var ég?“ eða „ég er
svo þreyttur“ og aðrir gleymdu
að koma alveg í mark – fannst
meira til um öll fagnaðarlætin.
Mikil gróska er í Firðinum. Hér eru frá vinstri Pálmi Guðlaugsson, Guðfinnur Karls-
son, Lára Einarsdóttir, Karen Gísladóttir, Kristín Á. Jónsdóttir, Ásmundur Þór Ás-
mundsson, Anna V. Ómarsdóttir og Hulda H. Agnarsdóttir.
Vignir Gunnar Hauksson tók lífinu með ró og
gluggaði í dagskrá mótsins en það var samt
ekki laust við spenning.
Morgunblaðið/Stefán Stefánsson
Hilmar Þór Halldórsson, Kristín Hermannsdóttir, 5 ára, Guð-
mundur Hákon Hermannsson snæddi nestið sitt í rólegheitun-
um. Guðmundi Hákoni fannst samt nóg um fjörið í systur sinni.
Ösp hóf að kenna sund í Reykjalundi fyrir ári. F.v. eru Kristján
Jónsson, Jóhanna Þórkatla Eiríksdóttir, Gauti Árnason, Sús-
anna Dögg Ágústsdóttir, Karen Axelsdóttir, Stefán Páll Skarp-
héðinsson, Valdimar Leósson og Þórður Guðlaugsson.
Stefán
Stefánsson
skrifar