Vísir - 07.04.1981, Side 12

Vísir - 07.04.1981, Side 12
Þriðjudagur 7. april 1981 VÍSIR Ummæli siðasta áskoranda um John Gustafson voru þau.. afi hann væri snillingur i súpugerO. Hollendingurinn Bert Lijnema hefur haft lög aO mæla. „Ég var til sjós fyrir nokkrum árum” sagOi John, er viO gengum á hans fund „ég átti aO heita annar kokkur og yfirleitt gera þeir nú litiO annaO en aO þvo upp. En yfir- kokkurinn, sem ég vann hjá kenndi mér ýmislegt I matargerO, sérstaklega aO búa til sósur og súpur, sem hann var einkar lag- inn viO. Honum á ég aO þakka aO vinir minir kalla mig snilling i súpugerö”. John Gustafson er ungur aö ár- um og fannst okkur nokkuö óvenjulegt aö hitta ungan mann, sem leggur rækt viö matargerö og spuröum, hvort eldamennska væri almennt áhugamál meöal hans kunningja? „Nei, ekki er þaö, en Guö- mundur Sæmundsson, vinur minn, og sá sem ég skora á fyrir næsta þriöjudag, er ljómandi góöur kokkur. En svo eru aörir i kunningjahópnum sem gera „skósóla” úr nautaluudum”, sagöi John. Okkur er ekki kunn- ugt um, hvort Guömundur Sæmundsson verslunarmaöur næsti áskorandi hefur haslaö ser völl á einhverju sérsviöi I matar- geröarlistinni, eins og John hefur gert meö sósur og súpur, þaö kemur i Ijós aö viku liöinni. — ÞG John Gustafson, nemi, hefur hér sett súpupottinn á hlóOirnar f eldhúsinu augum litiö). hvitvin 50 gr. smjörliki O G 4 msk. hveiti 1 súputeningur 1 ds. tómatpureé 1 1/2 tsk. paprika 2 bollar mjólk 1 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar (en cldhúsiö er eitt þaö fallegasta sem undirritaOur blm. hefur HUMARSOPA MÚSLINGA- RÆKJUSÚPA Humarsúpa 15—20 stk. humar 4—5 sneiöar bacon vatn Tll i Hæsta Lægsta Meðal- Sykur, Dansukker, 2 kg. Púðursykur, Dansukker, 1/2 kg. Flórsykur, Dansukker, 1/2 kg. Sirrku molasykur, 1 kg. Molasykur, Dansukker, hardr. 1/2 kg Pillsbury's hveiti, 5 lbs. Pama hrísmjöl 350 gr. Kivér rice hringrjón, 454 gr. Solgryn haframjöi, 950 gr. Kellog's corn flakes 375 gr. Viö látum fylgja hér sýnishorn af niöurstööum verölagskönnunarinnar á hæsta og lægsta veröi nokk- urra vörutegunda. fjölda varð veralana veró verö 18 21,30 15,40 18,00 J 19 7,70 6,55 7,15 1 17 8,20 5,70 6,60 i 15 “ 18,55 11,30 14,45 1 17 8,20 6,20 7,25 1 19 13,20 11,60 12,80 1 18 6,60 ,3,20 5,35 1 9 5,05 4,00 4,50 1 15 10,25 6,90 9,75 i 13 20,70 12,60 18,90 f verðkðnnun (veslurbænum: 2—3 msk. koniak 1/4 1. rjómi Viö byrjum á þvi að taka skel- ina af humrinum og setjum i pott ásamt baconsneiöunum, skerum þær i bita fyrst. Setjum vatn i pott og sjóöum skeljarnar og baconiö I 30—45 minútur og fáum þarna gott soö i súpuna. Humarinn sjóöum viö i hvitvini I ca. 5—10 minútur. Smjörlikiö og hveitiö sett I pott og einn súputen- ingur meö (kjúklingateningur) og jöfnuö súpuna meö soöinu, sem viö höfum sigtaö vel áöur. Svo bætum viö tómatpúré. papriku, mjólk, salti og pipar I súpuna og látum suöuna koma upp. Siðast setjum viö svo humarinn ásamt hvitvininu i súpuna og koniak. Viö létt-þeytum rjómann og þegar viö höfum sett súpuna á disk fyrir hvern matargest, setj- um viö þeyttan rjóma siðast á hvern disk. Múslinga- og rækjusúpa 1 bolli rækjur 5 sneiðar bacon (skorið i bita) 2 bollar kartöflur (skera kartöflurnar i teninga) 1/4 bolli smáttsaxaður laukur 1 súputeningur (kjúklinga) 1/4 tsk.pipar 1/4 tsk.salt 1 msk. steinselja 1 bolli vatn Þetta er allt sett á pönnu og soðið viö vægan hita i 30—45 minútur. Þa bökum viö upp súpuna og not- um 75 g smjörliki 5 msk. hveiti jöfnum hveiti-bolluna meö 2 boll- um af mjólk. Þá bætum viö öllu af pönnunni út I súpuna og látum suðuna koma upp. Rétt áöur en viö berum súpuna fram, setjum við 1 bolla rjóma, 1 tsk. Worchestersósu og 250 gr. múslinga i pottinn. Viö getum bragöbætt súpuna ennfrekar t.d. meö nokkrum sitrónudropum og ca. 2 msk. af sherrýi. Ef súpan er of þykk, má þynna hana með vatni eftir smekk. Meö múslinga- og rækjusúp- unni er gott aö bera fram heitt hvitlauksbrauð. • Vinur minn, Guömundur Sæmundsson, hefur tekið áskor- un minni fyrir næsta þriðjudag, Viö Guðmundur höfum oft átt samleið á feröalögum og komið hefur fyrir, aö Guömundur hafi týnst — en jafnan fundist i ein- hverri matvöruverslun. Lýsir þetta piltinum. Áskoranir um upp- skriftir VERÐLAG BREYTILEGT MILLI VERSLANA Verölagsstofnun hefur nýlega sent frá sér niöurstööur verö- könnunar i 19 verslunum i Vestur- bænum IReykjavik. Svæöiö, sem könnunin náöi til, er takmarkaö aö austan með linu, sem dregin er um Aöalstræti og Suöurgötu að horni Hringbrautar og siöan af linu dreginni aö vesturmörkum Reykjavikurflugvallar. Vesturmörkin eru landamerki Reykjavikur og Seltjarnarness. Kannaö var verö á 67 algengum vörutegundum i 21 verslun, sem starfsmenn Verölagsstofnunar heimsóttuhinn 23. mars siðastliö- inn. 1 riti stofnunarinnar „Verö- kynningar” eru siöan birtar niðurstööur úr 19 verslunum og verö á þeim 53 vörutegundum, sem til voru I flestum verslunum. Niðurstööur verökönnunarinnar sýna verulega verömun milli verslana. Ef þær vörutegundir, sem könnunin náöi til, heföu veriö keyptar þar, sem þær reyndust ódýrastar, heföi þurft aö borga fyrir þær 438.75 kr. Ef þær hins vegar hefðu verið keyptar þar, sem þær voru dýr- astar, heföi þurft aö borga 582.73 kr. eöa 32,8% hærra verö. Hér er reyndar um ýtrustu mörk að ræöa, en tölurnar gefa þó vis- bendingu um, aö neytendur geta sparaö verulega meö aögætni i innkaupum. Ýmsar skýringar eru á þeim verömun, sem fram kemur I könnuninni. Meöal annars má nefna mismunandi aldur birgöa, mismunandi nýtingu á heimilaðri Umsjón: Mriiu GesUdóttir. álagningu, mismikiö vöruúrval, mismunandi þjónustu og einnig aö i undantekningartilvikum er veröið nokkru hærra en leyfilegt er, en þaö verö hefur nú veriö lag- fært. Þar sem vörumerki og þyngdareiningar eru nákvæm- lega hin sömu, skýrir gæöamunur ekki þann verömun, sem fram kemur I könnuninni. Neytendur i Vesturbæ geta aö sjálfsögöu haft mest gagn af könnuninni, en henni er ekki siöur ætlaö aö vekja neytendur al- mennt til umhugsunar um þann verðmun, sem er á milli verslana og örva meö þvi veröskyn þeirra. Virk samkeppni á milli verslana er mikilvægur þáttur i aö hamla gegn veröhækkunum, en ein af höfuö-forsendum virkrar sam- keppni er veröskyn neytenda. Stefnt er aö þvi siöar aö gera sambærilegar kannanir i öörum hverfum á höfuöborgarsvæöinu. I Oft getur verið erfitt að I hreinsa flösku , sem í J hefur verið mjólk, ef ekki J er hægt að skola f löskuna { strax úr köldu vatni. I Reyniðaðsetja svolítið af I kaffikorg í flöskuna og J hrista hana vel og skola. J Flaskan verður tandur- I hrein með lítilli fyrir- I höfn. I Ef við prjónum eða hekl- { um úr mjög Ijósu garni, J sem vill óhreinkast, er I ágætt að setja hnykilinn í I plastpoka og setja gat á J botninn á pokanum og i látagarniðrenna gegnum I gatið. Hnýta svo fyrir J opið að ofan. Ef bækur eru óstöðugar í J bókahillunni, sérstaklega I i barnaherbergjunum, er L________________________ -----------------------------, I I gott ráð að setja svamp á I hillurnar undir bækurnar. { Ef við göngum mikið á J tréskóm, fáum við oft | harða húð yfir ristina I eftir brúnina á skónum. I Hjá þessu getum við J komist, ef viðlímum rönd af svampi innan á brún- | irnar. | Strauborð, sem hægt er I að hækka og lækka, er J ágætt borð fyrir rúm- J liggjandi sjúklinga, sem | þá fær borð yfir alla I breiddina á rúminu, ef • strauborðið er lagt þvert J yfir rúmið og hækkað og J lækkað eftir þörfum. | Sjúklingurinn getur þá I skrifað eöa teiknað og j borðað við borðið. Ágætt | er að setja hlifðdardúk I yfir strauborðiA svo að J það óhreinkist ekki. j _____________________________I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.