Vísir


Vísir - 28.04.1981, Qupperneq 2

Vísir - 28.04.1981, Qupperneq 2
2 Þriðjudagur 28. april 1981 Visil spyr á Akureyri. Eru Akureyringar sein- teknir? Sturla Kristjánsson, fræðslu- stjóri:— Ég veit það ekki, það fer eftir þvi i hvaða á að taka þá. Kristinn Steinsson, verkstjóri: — Það finnst mér ekki, alls ekki. Guðjón Jónsson, kennari: — Já, það finnst mér, undantekninga- lltið. Hreiðar Jónsson, húsvörður: — Sumir. Sigrún Sigurðardóttir, nemi: — Frekar já. Margir eru lokaðir og þá er erfitt að kynnast þeim. vtsm „FYRSTUR HERLENDIS I SKRðBGARRARJEKT" - segir Hafliði Jónsson garðyrkjustíóri Reykjavíkurborgar „Eg held bara ég sé fyrsti maður á Islandi, sem helga mig eingöngu skrúðgarðarækt.” Það er Hafliði Jónsson, garð- yrkjustjóri Reykjavikurborgar sem svo mælir, isamtali við Visi. Hafliði fékk ungur áhuga fyrir garðrækt, dreif sig i hérlendan garðyrkjuskóla og gerðist garð- yrkjumaður hjá Borginni 1943. Sem slikur vann hann i ein 12 ár eða þar til hann gerðist garð- yrkjustjóri Reykjavikurborgar árið 1955 og i dag er hann með elstu starfsmönnum borgarinnar. Hann var spurður i hverju starf garðyrkjustjóra Reykjavikur- borgar fælist. „Ég hef yfirumsjón með allri ræktun borgarlandsins, bæði garðyrkju og landbúnaðarmálum almennt, þótt ég sé nú enginn ráðunautur sauðfjáreigenda, eða sliks.” — Hefur ekki umfang þess svæðis, sem þú hefur umsjón með aukist mjög siðan þú tókst við? „Jú, jú, mikil ósköp. Þegar ég tók við náði byggðin ekki nema rétt yfir Lauganesið og byggingar i Norðurmýrinni voru sárafáar. Þessi grænu svæði borgarinnar voru þá réttir 15 hektarar, en i dag eru þau hvorki meira né minna en 290 hektarar. Þetta verður þvi sifellt umfangsmeira starf og starfsliðið eykst jafnt og þétt.” júli og þá erum við með i vinnu allt uppi 700 manns, það er að segja i garðyrkjunni, skólagörð- unum, Vinnuskólanum og leik- skólunum.” Hafliði Jónsson er fæddur árið 1923, undir grýttum fjöllum Pat- reksfjarðar, þar sem sennilega er minnstur gróður á íslandi. Foreldrar hans voru Jón skósmiður Indriðason og Jónina Guðrún Jónsdóttir. Eiginkona Hafliða er Guðleif Hallgrims- dóttir og eiga þau sex syni, sem allir fást viö garðyrkju að meira eða minna leyti, svo þeim kippir i kyniö. — En hvað gerir garðyrkju- stjóri Reykjavikurborgar i fri- stundunum? „Ég bý i embættisbústaðinnii einum stærsta skrúðgarði i Reykjavík, nefnilega inni i Laugardal.samt er ég ekki mikið I garörækt i fristundnum, ég er alltaf á kafi i þessu dags daglega svo ég reyni að taka mér fri frá þvi er heim kemur. Þess i stað les ég mikið og skrifa talsvert. Ég hef gefiðút eina ljóðabók, þaö var árið 1963 og svo gaf ég út ævisögu Kristinar Dalsted, þess kjarna- kvenmanns, árið 1961. Svo grúska ég mikið og það grúsk liggur viöa, einkum i sagnfræði og öðru sliku,” sagði Hafliði Jónsson. —KÞ. — Hvenær er mesti annatim- inn? „Hann er að hefjast núna og stendur fram i ágúst. Vib byrjum vorverkin strax uppúr áramótum með hreinsun og uppeldi plantna, siðan eykst vinnan jafnt og þétt og nær hámarki svona i júni og „Ég ies mikið og skrifa talsvert.” Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri Reykjavikurborgar. (Visism. EÞS.). ...gerðu heiðarlegar til- raunir til að segja lielga fyrir verkum. Hver stiórnaöi? Það mátti vart á milii sjá, hver stjórnaði um- ræðuþættinum i frétta- spegii sjónvarps á föstu- daginn var. Umræðuefnið átti að vera hugmynd sem fram hefur komið um stofnun sérstaks embættis öryggis- og varnarmálaráðunauts. Haföi Heigi E. Helgason fengið þá Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóra og Óiaf Ragnar Grimsson til að ræöa það mál. Þáttur- inn var hins vegar várla byrjaður, þegar þeir kumpánar hófu að ræða allt aðra hluti, þ.á.m. úr hvaða flokkum her- stöðvaandstæðingar værú og fleira sem kom fyrir- huguöu umræöuefni alls ekkert viö. Létu þeir móðan mása til skiptis, nokkrar mfnútur I senn hvor, án aiis tillits til stjórnanda. Ekkí nóg með aö þeir stjórnuðu þættin- um, heldur gerðu þeir heiðarlegar tilraunir til að stjórna Helga lika. Uröu lyktir þær, að alis ekkert kom út úr þætt- inum, ekki einu sinni hvort ólafur Ragnar væri hlynntur stofnun umrædds embættis eða ekki. Það er sannarlega leiðinlegt. þegar frekju- dallar á borð við þá tvo hleypa upp hverjum umræðuþættinum á fætur öðrum, hlustendum til ama og leiöinda. Jón Baldvin og ólafur Ragnar stjórnuðu þætt- inum... Mætti ekki tþróttafélagið Gerpla átti 10 ára afmæli fyrir skömmu. t tilefni þess var efnt til ýmissa hóp- sýninga. Yngstu aldurs- flokkarnir tóku þátt I sýningunum og voru þátt- takendur allt niður I sex ára. Áður en til sýninga kæmi, var haldin svo- kölluð „general’Wprufa. Þegar ein sex ára fim- ieikadaman kom heim að henni aflokinni, spurði mamma hvort þaö hefði ekki veriö gaman? „Jú, jú það var ágætt”, svaraði sú stutta,” en genaralinn mætti bara ekki”. Rauður kvartett? Miklar breytingar eru nú fyrirhugaðar á dag- blaöinu Tlmanum, eins og fram hefur komið, og ganga þær I garð I byrjun næsta mánaðar. Ekki hefur þaö fariö hátt i hverju þær veröi fólgnar, en vist mun fyrirhugað aö breyta verulega bæði innihaldi og útliti blaðs- ins. Hefur flogiö fyrir aö græni liturinn á útslðum veröi burt numinn, en I hans staö komi rauður litur. Veröur þetta að- eins hluti andlitslyfting- arinnar, þvi nýtt letur verður tekið I gagnið á næstunnni, auk fieiri breytinga. En það var þetta með rauöa litinn. Ef sú hugmynd kemst f framkvæmd, verður þetta fjórða isienska dagblaðið, sem skreytt er meö rauðu. Hin eru Al- þýðublaðið, Dagblaðiö og Þjóöviljinn. A þessi nýbreytni vafalaust eftir að mælast misjafnlega fyrir hjá kaupendum blaðsins og trúiega eiga einhverjir bændurnir eftir aö sjá rautt, I þess orös fyllstu merkingu, þegarþeir fá Timann meö mjólkurbilnum. Nóg að gera Sigga kom á harðaspretti til Vinkonu sinnar, sem var nýbúin aö eignast þribura. „Já, er þetta ekki dásamlegt”, sagði vin- konan, að afloknum leamingjuóskunum”, og svo er manni sagt að þetta gerist aðeins i eitt skipti af hverjum 3.200.050”. „Guð hjálpi mér”, veinaði Sigga upp yfir sig. „Hvenær hafðirðu eigin- lega tima til aö gera hús- verkin”. „Faröu úr stjórninni Pálmi”, sagði séra Gunnar. „Sprengdu hana” Pálmi Jónsson land- búnaðarráðherra fór I yfirreiö I kjördæmi sinu, um heigina.Hélt hann tvo fundi, á Siglufirði og Sauðárkróki. A hinn fyrrnefnda mættu tæplega 20 manns en um 30 manns á hinn slöar- nefnda. Þar var fundar- stjóri séra Gunnar Gislason á Giaumbæ. fyrrverandi alþingismaö- ur Sjáifstæðisflokksins I Noröurlandi vestra. Var hann óhress með setu Páima I rlkisstjórninni og sagði af þvl tilefni: „Faröu úr stjórninni Pálmi. Sprengdu hana!". Einhverjir fleiri munu hafa oriö til að skamma ráðherrann fyrir stjórn- arsetu hans, þótt eigin gengi jafn hreint til verks og séra Gunnar. Gömul mynt i umferð Enn virðist vera ótrúlega mikiö af gamalli mynt í umferö. Talsverð brögð eru að þvl, aö viö- skiptavinir verslana finni gamia fimmkaila I fórum sinum eftir aö hafa fengiö til baka og hafa þá fimmkallarnir, veriö taldir sem nýkrónur. Heldurlélegviðskipti það. Einnig hafa sumir fengiö gamla krónupeninga I staö nýrra, erienda smámynt og þannig mætti lengi telja. Þaö er greinilega ekki vanþörf á aö bæöi afgreiöslufólk sem viöskiptavinir skoöi smámyntina svolitiö betur svo hvorugur skaðist. Hver sagði pað? Eiginkonan var alveg eyðilögö, þegar eigin- máðurinn kom heim fullur, -þriðja kvöldið I röö. „Hættu nú aö drekka, bara mln vegna, góöi minn”, sagöi hún I bænarrómi. „Nei, nei, nei, heyra þetta”, sagði hann þvoglumæltur. „Hver hefur sagt að ég drykki bara þin vegna?”. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir blaðamaður

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.